SlideShare ist ein Scribd-Unternehmen logo
1 von 35
Spjaldtölvur í námi og kennslu


Sófaspjöld eða
  námstæki?
 Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir
       Tungumálatorg
Veruleikinn 2012

fartölvan




spjaldtölvan



                                                                 skriffæri
                                                                 og pappír


            snjallsíminn                Menntabúðir í Lágafellskóla – sept. 2012
                           lesbrettið       Kynning á rafbókavefnum emma.is
Það var hlegið að mér árið 1997
1997: Meira en helmingur
okkar verður kominn með
fartölvur eftir þrjú ár!


En nú?
2012: Flest okkar verða
komin með spjaldtölvu eða
snjallsíma eftir þrjú ár!
Átt þú eitthvað af eftirfarandi?
•   Spjaldtölva?
•   Snjallsími?
•   Lesbretti (s.s. Kindle)?

      spjaldtölva




                snjallsími   lesbretti
Ekki bara iPad
Apple, Asus, BlackBerry, HP, Kindle Fire, Microsoft,
      Motorola, Samsung, Sony, T-Mobile...




        Ýmis stýrikerfi – s.s. iOS, Android, Windows
Hvað þýðir þetta
fyrir nám og kennslu?
Ágúst 2012




Hólabrekkuskóli    Grunnskólinn í Grundarfirði         Menntavísindasvið HÍ
         Klettaskóli, kennsluráðgjafar, leikskólar …
           Einstaklingar: kennarar, foreldrar, nemendur
                                               Já og líka amma þín!
Spjaldtölvuverkefni í Norðlingaskóla
Áhrif spjaldtölva á námi, kennslu og skólaþróun
• Áfangamat RANNUM leiddi í ljós að innleiðing tókst að
  flestu leyti mjög vel, þrátt fyrir nokkurn ágreining skólans
  við yfirstjórn skólamála Reykjavíkurborgar í aðdraganda
  og tæknilega byrjunarörðugleika.
• Námsvirkni utan hins formlega námsvettvangs nemenda.
• Aukið aðgengi að námsefni og námstólum, samskiptum og
  samstarfi, ásamt fjölbreyttni í úrvinnslu viðfangsefna í námi.
• Aukin ánægja, áhugi og sjálfstæði nemenda í námi, meiri
  einstaklingsmiðun náms, aukna virkni nemenda og betri
  nýtingu á bekkjartímum.
• Kennurum fannst að spjaldtölvunotkun ýtti undir faglega
  þróun og ánægju þeirra í starfi og foreldrar voru almennt
  ánægðir.
Samstarfsverkefnis Norðlingaskóla, Upplýsingatæknimiðstöðvar Reykjavíkurborgar, Námsgagnastofnunar, Skóla- og frístundasviðs
                                   Reykjavíkur, Menntavísindasviðs HÍ og fyrirtækisins Epli.is.
Þetta segir Ragnar…




Af http://maurildi.blogspot.com
Meira frá Ragnari




Af http://maurildi.blogspot.com
Nýtum okkur reynsluna
https://www.facebook.com/groups/188368104605936




   Umræður,
  ábendingar,
 skoðanaskipti
 og samstarf...
Spjaldtölvur í námi og kennslu
Hópurinn: Spjaldtölvur í námi og kennslu
Eigin reynsla, kennsla
      og notkun
Gerjun,
- skemmtileg gerjun!
Smáforrit
  (Apps)
Kennslubækur
fram/nútíðarinnar
       og
   nokkur valin
    smáforrit
Skoðuðum
    bókina
Life on Earth í
    ibooks
Myndbönd og 3D módel, gagnvirk verkefni, orðabækur, textaskýringar, glósur
Vocre - þýðing + tal
• “Vocre er skemmtilegt
  smáforrit (app) sem
  auðveldar manni að geta
  haft samskipti við
  einhvern sem talar annað
  tungumál.”

• Youtube-myndband
Supports 23 languages: Chinese, Danish, Dutch, English, French, German, Italian,
Japanese, Korean, Norwegian, Polish, Portuguese, Russian, Spanish, and Swedish.
Ég vil að nemendur mínir…
                              I want my students:
                                    - to create & publish video

                                    - to demonstrate their understanding by
                                      screencasting
                                    - to respond to polls / take quizzes
                                    - to create digital books:
                                    - to keep hand written notebooks / sketchbooks
                                    - to create Podcasts & publish audio online
                                    - to tell digital stories
                                     - to use my iPad as a document camera
                                     - to…


      http://kulowiectech.blogspot.ca/2012/08/back-to-school-app-pack.html
Spjaldtölvurnar eru
komnar til að vera!
          You ain't seen nothing yet
http://spjaldtolvur.blogspot.com
http://www.appland.is
http://www.tmf.is
http://skolataekni.org
http://www.epli.is/skolar
https://docs.google.com/present/edit?id=0Acl
S3lrlFkCIZGhuMnZjdjVfNzIxZ2RrNWp0ZDg
Takk fyrir!

Weitere ähnliche Inhalte

Andere mochten auch

Jane austen
Jane austenJane austen
Jane austen
sabrecht
 
Software Practice 12 breakout - Tracking usage and impact of software
Software Practice 12 breakout - Tracking usage and impact of softwareSoftware Practice 12 breakout - Tracking usage and impact of software
Software Practice 12 breakout - Tracking usage and impact of software
SoftwarePractice
 
Oriflame opportunity in Viet Nam
Oriflame opportunity in Viet NamOriflame opportunity in Viet Nam
Oriflame opportunity in Viet Nam
Hương Nguyễn
 
Konsument ok
Konsument okKonsument ok
Konsument ok
ankowy
 

Andere mochten auch (20)

Executive summary franchise_laws_world
Executive summary franchise_laws_worldExecutive summary franchise_laws_world
Executive summary franchise_laws_world
 
Welcome back2º
Welcome back2ºWelcome back2º
Welcome back2º
 
F2011 chinachapter
F2011 chinachapterF2011 chinachapter
F2011 chinachapter
 
South africa
South africaSouth africa
South africa
 
Jane austen
Jane austenJane austen
Jane austen
 
Charles clary
Charles claryCharles clary
Charles clary
 
Penjelasan
PenjelasanPenjelasan
Penjelasan
 
Gangguan pada Sistem Peredaran Darah
Gangguan pada Sistem Peredaran DarahGangguan pada Sistem Peredaran Darah
Gangguan pada Sistem Peredaran Darah
 
Velocity 2014 - From Hero to Zero
Velocity 2014 - From Hero to ZeroVelocity 2014 - From Hero to Zero
Velocity 2014 - From Hero to Zero
 
Presentation 2
Presentation 2Presentation 2
Presentation 2
 
Biogas home
Biogas homeBiogas home
Biogas home
 
Chefaredossier
ChefaredossierChefaredossier
Chefaredossier
 
Software Practice 12 breakout - Tracking usage and impact of software
Software Practice 12 breakout - Tracking usage and impact of softwareSoftware Practice 12 breakout - Tracking usage and impact of software
Software Practice 12 breakout - Tracking usage and impact of software
 
Oriflame opportunity in Viet Nam
Oriflame opportunity in Viet NamOriflame opportunity in Viet Nam
Oriflame opportunity in Viet Nam
 
Konsument ok
Konsument okKonsument ok
Konsument ok
 
Changing Context
Changing ContextChanging Context
Changing Context
 
Apple
AppleApple
Apple
 
B03
B03B03
B03
 
Crafting Reusable Resources
Crafting Reusable ResourcesCrafting Reusable Resources
Crafting Reusable Resources
 
Eletrica
EletricaEletrica
Eletrica
 

Ähnlich wie Spjaldtölvur í námi og kennslu

Rannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmennta
Rannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmenntaRannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmennta
Rannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmennta
Pascual Pérez-Paredes
 

Ähnlich wie Spjaldtölvur í námi og kennslu (20)

Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi
 
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennsluSpuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
 
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennaraSamfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
 
IPad væðing og Forskot til framtíðar
IPad væðing og Forskot til framtíðarIPad væðing og Forskot til framtíðar
IPad væðing og Forskot til framtíðar
 
Menntakvika serkennslutorg-2013
Menntakvika serkennslutorg-2013Menntakvika serkennslutorg-2013
Menntakvika serkennslutorg-2013
 
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
 
Fjarkennarinn
FjarkennarinnFjarkennarinn
Fjarkennarinn
 
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
 
Ef facebook er svarið - HR 14.08.13
Ef facebook er svarið - HR 14.08.13Ef facebook er svarið - HR 14.08.13
Ef facebook er svarið - HR 14.08.13
 
Okkar mál í Fellahverfi - nóvember 2013
Okkar mál í Fellahverfi - nóvember 2013Okkar mál í Fellahverfi - nóvember 2013
Okkar mál í Fellahverfi - nóvember 2013
 
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuNámskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
 
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
 
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækniNáttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
 
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
 
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...
 
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferðSamfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
 
Hvað skal kenna, hvað skal læra?
Hvað skal kenna, hvað skal læra?Hvað skal kenna, hvað skal læra?
Hvað skal kenna, hvað skal læra?
 
Rannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmennta
Rannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmenntaRannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmennta
Rannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmennta
 
Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2  Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2
 
Tölvutök
TölvutökTölvutök
Tölvutök
 

Spjaldtölvur í námi og kennslu