SlideShare ist ein Scribd-Unternehmen logo
1 von 8
Downloaden Sie, um offline zu lesen
Borg Bruggús á netinu
BORG BRUGGHÚS
•   Borg Brugghús er nýtt vörumerki hjá Ölgerðinni.
     – Í Borg fá bruggmeistarar Ölgerðarinnar tækifæri til að þróa nýja bjóra.
     – Markmið Borgar Brugghúss er m.a. að stuðla að bættri bjórmenningu og kynna
       fyrir bjórunnendum tegundir bjóra sem henta vel með mat.
•   P=Markhópur Borgar er því bjórunnendur.
     – Yfirleitt karlmenn á aldrinum 25-45 ára.
•   O=Markmiðið er að auka vitund neytenda um bjór og kosti þess að njóta
    bjórs.
     – Tengja bjór við mat.
•   S=Strategían gengur út fræða neytendur og tryggja að vörumerkið sé
    þeim efst í huga við val á bjór.
•   T=Tæknin sem notuð er:
     –   Vefsíða sett upp
     –   Facebook aðdáendasíða
     –   Twitter
     –   Videoblogg
     –   Hefðbundið blogg
BORG BRUGGHÚS
•   Til að ná til sem flestra, ákváðum við að fara nokkuð margþætta leið.
     – Heimasíðan er hugsuð sem hreint og klárt markaðssetningartæki, þar geta
       neytendur nálgast upplýsingar um brugghúsið, bruggmeistarana og bjórana. Síðan
       er vel tengd inn á samfélagsmiðla.
     – Sett var Facebook aðdáendasíða í loftið í október en þátttaka hófst þó ekki af fullum
       krafti fyrr en í janúar. Facebook síðan er einnig tæki til markaðssetningar, þar er
       hægt að ná til fjöldans og eiga í samræðum við marga.
     – Twitter síða var sett í loftið í janúar. Síðan hefur það hlutverk að vera nokkurs konar
       CR tæki, þar sem hægt er að eiga í persónulegum samtölum við neytendur og
       hlusta á hvað þeir hafa að segja.
     – Einnig var farið af stað með videoblogg á sérrás á Youtube. Þar munu
       bruggmeistarar Borgar Brugghúss fjalla um bjórana, hvern á sinn hátt. Markmiðið
       er að gera framleiðsluna persónulegri en um leið að fræða bjóráhugafólk.
     – Loks var einn af bruggmeisturunum, Sturlaugur, fenginn til að halda úti bloggsíðu,
       þar sem hann fjallar ítarlega um bjóra Borgar.
BORG BRUGGHÚS
•   Við erum að:
     –   Læra
           •    Notum samfélagsmiðla, höfum skoðað hvernig önnur örbrugghús haga sinni markaðssetningu á netinu, fræða
                stjórnendur um hvernig þetta mun fara fram.
     –   Hlusta
           •    Vöktum ákveðin leitarorð, skoðum hvar lykilnotendur eru á netinu (hvaða notendur hafa mest vægi á netinu), leitum
                uppi samtöl um bjór og skoðum hverjir eru að tala.
     –   Eiga í samræðum við neytendur
           •    Tökum þátt í samræðum, á Facebook, Twitter, bloggum og jafnvel spjallborðum, reynum að bjóða upp á efni sem
                skiptir notendur máli, tökum mark á því sem neytendur hafa að segja og bjóðum þeim að hafa áhrif.
     –   Mæla og meta hvert skref
           •    Hvert einasta skref, hver einasta aðgerð er mælt. Við getum séð hversu margir lesa bloggið, hversu margir hafa séð
                videobloggið, hversu margir koma inn á síðuna okkar og hversu oft er talað um Borg á samfélagsmiðlum.
     –   Búin að setja okkur markmið og forgangsraða þeim
           •    Markmiðin eru skýr, við viljum skilgreina Borg sem hágæða bjór, fræða fólk um tengsl bjórs og matar. Reynum að ná
                til hvers og eins neytenda og auka þannig sölu á vörunni.
     –   Meta möguleika, hættur og set okkur ákveðna stefnu
           •    Við erum mjög vakandi yfir því, að skoða hvar umræður séu sem gætu skaðað vörumerkið. Við bregðumst við ef við
                sjáum neikvæða umræðu og reynum að fá viðkomandi neytanda til að ræða beint við okkur. Skilgreinum hættur, t.d. á
                því að hunsa sumar umræðum.
     –   Skilgreina aðgerðir og endurskilgreinum þær, eftir því sem á við
           •    Skilgreinum hver ber ábyrgð á hverju. Reynum að byggja upp traust hjá neytendum. Tryggjum að þau gögn sem við
                látum frá okkur séu rétt. Skilgreinum hvað þarf fyrir hvern miðil.
     –   Þróa hæfileika
           •    Finnum sérfræðinga innan fyrirtækisins, hjálpum þeim að verða góðir brand ambassadors fyrir Borg.
BORG BRUGGHÚS
   VEFSÍÐA
BORG BRUGGHÚS
  Videoblogg
BORG BRUGGHÚS
                Árangur
• Það er kannski fullsnemmt að sýna fram á
  árangur á netinu, en viðtökur neytenda hafa
  verið gríðarlega góðar.
  – Báðir flöskubjórar Borgar hafa selst mjög vel,
    t.d. seldist Úlfur upp á skömmum tíma.
  – Við höfum náð til þeirra sem hafa mikinn áhuga
    á bjór, þ.e. okkur hefur tekist að marka Borg
    Brugghús sem alvöru brugghús.
  – Töluvert hefur verið fjallað um afurðir Borgar
    Brugghúss á spjallsvæðum bjóráhugamanna og
    verður spennandi að fylgjast með umræðum
    næstu vikurnar.
Takk fyrir




Netfang: thorsteinn.mar.gunnlaugsson@olgerdin.is, thorst1@yahoo.com
                                    Facebook: Facebook.com/tmar78
                                                     Twitter: @tmar78
                           Blogg: Hrollvekjur.blog.is/samfelagsmidlar

Weitere ähnliche Inhalte

Andere mochten auch

Chrysler
ChryslerChrysler
Chryslerc4pitao
 
Final presentation
Final presentationFinal presentation
Final presentationmorelandmr
 
Britney Storyboard
Britney StoryboardBritney Storyboard
Britney Storyboardfayefletcher
 
Partnering With The Brand
Partnering With The BrandPartnering With The Brand
Partnering With The Brandmakindia1
 
Mr. brown the circus clown
Mr. brown the circus clownMr. brown the circus clown
Mr. brown the circus clowndrusiliaygouache
 
Catálogo peg pérego 2013
Catálogo peg pérego 2013 Catálogo peg pérego 2013
Catálogo peg pérego 2013 retosinfantiles
 
Capítulo 5 ecosistemas
Capítulo 5 ecosistemasCapítulo 5 ecosistemas
Capítulo 5 ecosistemasivette8692
 
Arduino flexsensorbrickbionicfinger
Arduino flexsensorbrickbionicfingerArduino flexsensorbrickbionicfinger
Arduino flexsensorbrickbionicfingerIulius Bors
 
Seminario De IntegracióN Y ProduccióN
Seminario De IntegracióN Y ProduccióNSeminario De IntegracióN Y ProduccióN
Seminario De IntegracióN Y ProduccióNCelina243
 

Andere mochten auch (10)

Chrysler
ChryslerChrysler
Chrysler
 
Final presentation
Final presentationFinal presentation
Final presentation
 
Britney Storyboard
Britney StoryboardBritney Storyboard
Britney Storyboard
 
Relátorio sobre as cartas (1)
Relátorio sobre as cartas (1)Relátorio sobre as cartas (1)
Relátorio sobre as cartas (1)
 
Partnering With The Brand
Partnering With The BrandPartnering With The Brand
Partnering With The Brand
 
Mr. brown the circus clown
Mr. brown the circus clownMr. brown the circus clown
Mr. brown the circus clown
 
Catálogo peg pérego 2013
Catálogo peg pérego 2013 Catálogo peg pérego 2013
Catálogo peg pérego 2013
 
Capítulo 5 ecosistemas
Capítulo 5 ecosistemasCapítulo 5 ecosistemas
Capítulo 5 ecosistemas
 
Arduino flexsensorbrickbionicfinger
Arduino flexsensorbrickbionicfingerArduino flexsensorbrickbionicfinger
Arduino flexsensorbrickbionicfinger
 
Seminario De IntegracióN Y ProduccióN
Seminario De IntegracióN Y ProduccióNSeminario De IntegracióN Y ProduccióN
Seminario De IntegracióN Y ProduccióN
 

Borg bruggús á netinu

  • 2. BORG BRUGGHÚS • Borg Brugghús er nýtt vörumerki hjá Ölgerðinni. – Í Borg fá bruggmeistarar Ölgerðarinnar tækifæri til að þróa nýja bjóra. – Markmið Borgar Brugghúss er m.a. að stuðla að bættri bjórmenningu og kynna fyrir bjórunnendum tegundir bjóra sem henta vel með mat. • P=Markhópur Borgar er því bjórunnendur. – Yfirleitt karlmenn á aldrinum 25-45 ára. • O=Markmiðið er að auka vitund neytenda um bjór og kosti þess að njóta bjórs. – Tengja bjór við mat. • S=Strategían gengur út fræða neytendur og tryggja að vörumerkið sé þeim efst í huga við val á bjór. • T=Tæknin sem notuð er: – Vefsíða sett upp – Facebook aðdáendasíða – Twitter – Videoblogg – Hefðbundið blogg
  • 3. BORG BRUGGHÚS • Til að ná til sem flestra, ákváðum við að fara nokkuð margþætta leið. – Heimasíðan er hugsuð sem hreint og klárt markaðssetningartæki, þar geta neytendur nálgast upplýsingar um brugghúsið, bruggmeistarana og bjórana. Síðan er vel tengd inn á samfélagsmiðla. – Sett var Facebook aðdáendasíða í loftið í október en þátttaka hófst þó ekki af fullum krafti fyrr en í janúar. Facebook síðan er einnig tæki til markaðssetningar, þar er hægt að ná til fjöldans og eiga í samræðum við marga. – Twitter síða var sett í loftið í janúar. Síðan hefur það hlutverk að vera nokkurs konar CR tæki, þar sem hægt er að eiga í persónulegum samtölum við neytendur og hlusta á hvað þeir hafa að segja. – Einnig var farið af stað með videoblogg á sérrás á Youtube. Þar munu bruggmeistarar Borgar Brugghúss fjalla um bjórana, hvern á sinn hátt. Markmiðið er að gera framleiðsluna persónulegri en um leið að fræða bjóráhugafólk. – Loks var einn af bruggmeisturunum, Sturlaugur, fenginn til að halda úti bloggsíðu, þar sem hann fjallar ítarlega um bjóra Borgar.
  • 4. BORG BRUGGHÚS • Við erum að: – Læra • Notum samfélagsmiðla, höfum skoðað hvernig önnur örbrugghús haga sinni markaðssetningu á netinu, fræða stjórnendur um hvernig þetta mun fara fram. – Hlusta • Vöktum ákveðin leitarorð, skoðum hvar lykilnotendur eru á netinu (hvaða notendur hafa mest vægi á netinu), leitum uppi samtöl um bjór og skoðum hverjir eru að tala. – Eiga í samræðum við neytendur • Tökum þátt í samræðum, á Facebook, Twitter, bloggum og jafnvel spjallborðum, reynum að bjóða upp á efni sem skiptir notendur máli, tökum mark á því sem neytendur hafa að segja og bjóðum þeim að hafa áhrif. – Mæla og meta hvert skref • Hvert einasta skref, hver einasta aðgerð er mælt. Við getum séð hversu margir lesa bloggið, hversu margir hafa séð videobloggið, hversu margir koma inn á síðuna okkar og hversu oft er talað um Borg á samfélagsmiðlum. – Búin að setja okkur markmið og forgangsraða þeim • Markmiðin eru skýr, við viljum skilgreina Borg sem hágæða bjór, fræða fólk um tengsl bjórs og matar. Reynum að ná til hvers og eins neytenda og auka þannig sölu á vörunni. – Meta möguleika, hættur og set okkur ákveðna stefnu • Við erum mjög vakandi yfir því, að skoða hvar umræður séu sem gætu skaðað vörumerkið. Við bregðumst við ef við sjáum neikvæða umræðu og reynum að fá viðkomandi neytanda til að ræða beint við okkur. Skilgreinum hættur, t.d. á því að hunsa sumar umræðum. – Skilgreina aðgerðir og endurskilgreinum þær, eftir því sem á við • Skilgreinum hver ber ábyrgð á hverju. Reynum að byggja upp traust hjá neytendum. Tryggjum að þau gögn sem við látum frá okkur séu rétt. Skilgreinum hvað þarf fyrir hvern miðil. – Þróa hæfileika • Finnum sérfræðinga innan fyrirtækisins, hjálpum þeim að verða góðir brand ambassadors fyrir Borg.
  • 5. BORG BRUGGHÚS VEFSÍÐA
  • 6. BORG BRUGGHÚS Videoblogg
  • 7. BORG BRUGGHÚS Árangur • Það er kannski fullsnemmt að sýna fram á árangur á netinu, en viðtökur neytenda hafa verið gríðarlega góðar. – Báðir flöskubjórar Borgar hafa selst mjög vel, t.d. seldist Úlfur upp á skömmum tíma. – Við höfum náð til þeirra sem hafa mikinn áhuga á bjór, þ.e. okkur hefur tekist að marka Borg Brugghús sem alvöru brugghús. – Töluvert hefur verið fjallað um afurðir Borgar Brugghúss á spjallsvæðum bjóráhugamanna og verður spennandi að fylgjast með umræðum næstu vikurnar.
  • 8. Takk fyrir Netfang: thorsteinn.mar.gunnlaugsson@olgerdin.is, thorst1@yahoo.com Facebook: Facebook.com/tmar78 Twitter: @tmar78 Blogg: Hrollvekjur.blog.is/samfelagsmidlar