SlideShare ist ein Scribd-Unternehmen logo
1 von 17
Rússland
Rússland sem er stærsta land í heimi tilheyrir bæði Evrópu og Asíu Það er 17.075.200 ferkílómetrar að stærð  Þar búa um 141.377.752 manns Rússland
Trúabrögð:Rússnesk Rétttrúnaðar kirkja 15-20%, Múslimar 10-15%, önnur kristin trúa brögð 2% Opinbert tungumál er Rússneska Gjaldmiðill: Rúbla Skammstafað RUR Almennt um Rússland
Í landinu er lýðveldi Þar er forseti sem heitir DmítríjMédvédév Stjórnarfar
Höfuðborg Rússlands heitir Moskva Aðrar stórar borgir eru: St. Petersburg, Pskov, Omsk, Kirov, Vladivostok, Kazan o.fl. Borgir
Höfuðborgin Moskva er staðsett í vesturhluta landsins Í henni búa 7% af íbúum landins En það eru 13 milljónir manna  Í henni eru bæði gamlar og nýjar byggingar Moskva
Stærsta hátíðin í Rússlandi er nýársdagur 7.Janúar eru Jólin, (Jólasveinninn heitir Afi Frost) 12.Júní er þjóðhátíðardagur Rússa Hátíðir
Helstu Atvinnuvegir í Rússlandi eru ,[object Object]
Námugröftur
Orkuframleiðsla
Véla-, efna-, timbur- og vefnaðariðnaðurHelstu Atvinnuvegir
Basil dómkirkjan sem stendur við Rauða torgið í Moskvu, er líklega þekktasta bygging borgarinnar Sumarhöllin í Sankti-Petersburg Kreml, gríðarmikið ‘’virki’’ eða kastali í Moskvu Frægar byggingar
Rússneskar ömmur kallast Babúskur og eru fjölskyldunni mjög mikilvægar. Þær sjá um börnin þegar foreldrarnir vinna utan heimilisins.  Ef amman er hinsvegar ekki til staðar eru börnin send í dagvistun Það eru líka til leikföng sem heita babúskur, ömmur Babúskur
Rússar giftast mjög snemma, 18-22 er algengast Karlinn er höfuð heimilisins þótt bæði konan og karlinn vinni úti Rússland er ennþá mjög karl-miðað samfélag Rússar
Einkenni Rússlands Babúskur Skák Rússneskur Vodki Ballett Demantanámur
Rússar eru miklir íþróttamenn og hafa unnið til samtals 251 verðlauna á sumarólympíuleikum. Vinsælustu íþróttirnar í Rússlandi eru  Fótbolti Íshokkí og aðrar vetrar íþróttir s.s skíði og listskautahlaup Tennis Körfubolti Formúla 1 Íþróttir
Úralfjöllin í Rússlandi skipta landinu milli Evrópu og Asíu Stærsta fjallið í Rússlandi heitir Elbrus og er 5,642 m hátt Bajkalvatn, sem er frægasta vatn í Rússlandi (enda dýpsta og elsta stöðuvatn í heimi) er í Austur-Síberíu Fjöll og vötn

Weitere ähnliche Inhalte

Was ist angesagt? (14)

Um rússland
Um rússlandUm rússland
Um rússland
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
NatanelDK4269_Austur-Evrópa
NatanelDK4269_Austur-EvrópaNatanelDK4269_Austur-Evrópa
NatanelDK4269_Austur-Evrópa
 
KróAtíA Pptx
KróAtíA PptxKróAtíA Pptx
KróAtíA Pptx
 
KróAtíA Pptx
KróAtíA PptxKróAtíA Pptx
KróAtíA Pptx
 
RúSsland
RúSslandRúSsland
RúSsland
 
Evropaa Russlandd
Evropaa RusslanddEvropaa Russlandd
Evropaa Russlandd
 
Austurevropa
AusturevropaAusturevropa
Austurevropa
 
Evropaa russlandd
Evropaa russlanddEvropaa russlandd
Evropaa russlandd
 
RúSsland
RúSslandRúSsland
RúSsland
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 
Hvita Russland
Hvita RusslandHvita Russland
Hvita Russland
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 
Austur-Evropa
Austur-EvropaAustur-Evropa
Austur-Evropa
 

Andere mochten auch

Fuglar_númi
Fuglar_númiFuglar_númi
Fuglar_númioldusel3
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel3
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel3
 
Grikkland1
Grikkland1Grikkland1
Grikkland1oldusel3
 
Russland HelgaJona
Russland HelgaJonaRussland HelgaJona
Russland HelgaJonaoldusel3
 
Fuglar Snorri
Fuglar SnorriFuglar Snorri
Fuglar Snorrioldusel3
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur PeturssonHallgrimur Petursson
Hallgrimur Peturssonoldusel3
 

Andere mochten auch (8)

Fuglar_númi
Fuglar_númiFuglar_númi
Fuglar_númi
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Elisa
ElisaElisa
Elisa
 
Grikkland1
Grikkland1Grikkland1
Grikkland1
 
Russland HelgaJona
Russland HelgaJonaRussland HelgaJona
Russland HelgaJona
 
Fuglar Snorri
Fuglar SnorriFuglar Snorri
Fuglar Snorri
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur PeturssonHallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
 

Mehr von oldusel3

iris bulgaria
 iris bulgaria iris bulgaria
iris bulgariaoldusel3
 
cheetah- iris
cheetah- irischeetah- iris
cheetah- irisoldusel3
 
Blettatigur-iris
Blettatigur-irisBlettatigur-iris
Blettatigur-irisoldusel3
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2oldusel3
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2oldusel3
 
Austurríki
AusturríkiAusturríki
Austurríkioldusel3
 
Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)oldusel3
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorrioldusel3
 
Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)oldusel3
 
Fuglar_rli1
Fuglar_rli1Fuglar_rli1
Fuglar_rli1oldusel3
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorrioldusel3
 
Bosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina SnorriBosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina Snorrioldusel3
 
Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1oldusel3
 
Fuglar viktor örn
Fuglar viktor örnFuglar viktor örn
Fuglar viktor örnoldusel3
 
Fuglar viktor
Fuglar viktorFuglar viktor
Fuglar viktoroldusel3
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rlioldusel3
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rlioldusel3
 
Fuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjortFuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjortoldusel3
 
Fuglar-iris
Fuglar-irisFuglar-iris
Fuglar-irisoldusel3
 

Mehr von oldusel3 (20)

iris bulgaria
 iris bulgaria iris bulgaria
iris bulgaria
 
cheetah- iris
cheetah- irischeetah- iris
cheetah- iris
 
Blettatigur-iris
Blettatigur-irisBlettatigur-iris
Blettatigur-iris
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2
 
Austurríki
AusturríkiAusturríki
Austurríki
 
Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorri
 
Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)
 
Fuglar_rli1
Fuglar_rli1Fuglar_rli1
Fuglar_rli1
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorri
 
Bosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina SnorriBosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina Snorri
 
Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1
 
Fuglar viktor örn
Fuglar viktor örnFuglar viktor örn
Fuglar viktor örn
 
Fuglar viktor
Fuglar viktorFuglar viktor
Fuglar viktor
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rli
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rli
 
Fuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjortFuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjort
 
Lax númi
Lax númiLax númi
Lax númi
 
Fuglar-iris
Fuglar-irisFuglar-iris
Fuglar-iris
 

Russlan Nota

  • 2. Rússland sem er stærsta land í heimi tilheyrir bæði Evrópu og Asíu Það er 17.075.200 ferkílómetrar að stærð Þar búa um 141.377.752 manns Rússland
  • 3. Trúabrögð:Rússnesk Rétttrúnaðar kirkja 15-20%, Múslimar 10-15%, önnur kristin trúa brögð 2% Opinbert tungumál er Rússneska Gjaldmiðill: Rúbla Skammstafað RUR Almennt um Rússland
  • 4. Í landinu er lýðveldi Þar er forseti sem heitir DmítríjMédvédév Stjórnarfar
  • 5. Höfuðborg Rússlands heitir Moskva Aðrar stórar borgir eru: St. Petersburg, Pskov, Omsk, Kirov, Vladivostok, Kazan o.fl. Borgir
  • 6. Höfuðborgin Moskva er staðsett í vesturhluta landsins Í henni búa 7% af íbúum landins En það eru 13 milljónir manna Í henni eru bæði gamlar og nýjar byggingar Moskva
  • 7. Stærsta hátíðin í Rússlandi er nýársdagur 7.Janúar eru Jólin, (Jólasveinninn heitir Afi Frost) 12.Júní er þjóðhátíðardagur Rússa Hátíðir
  • 8.
  • 11. Véla-, efna-, timbur- og vefnaðariðnaðurHelstu Atvinnuvegir
  • 12. Basil dómkirkjan sem stendur við Rauða torgið í Moskvu, er líklega þekktasta bygging borgarinnar Sumarhöllin í Sankti-Petersburg Kreml, gríðarmikið ‘’virki’’ eða kastali í Moskvu Frægar byggingar
  • 13. Rússneskar ömmur kallast Babúskur og eru fjölskyldunni mjög mikilvægar. Þær sjá um börnin þegar foreldrarnir vinna utan heimilisins. Ef amman er hinsvegar ekki til staðar eru börnin send í dagvistun Það eru líka til leikföng sem heita babúskur, ömmur Babúskur
  • 14. Rússar giftast mjög snemma, 18-22 er algengast Karlinn er höfuð heimilisins þótt bæði konan og karlinn vinni úti Rússland er ennþá mjög karl-miðað samfélag Rússar
  • 15. Einkenni Rússlands Babúskur Skák Rússneskur Vodki Ballett Demantanámur
  • 16. Rússar eru miklir íþróttamenn og hafa unnið til samtals 251 verðlauna á sumarólympíuleikum. Vinsælustu íþróttirnar í Rússlandi eru Fótbolti Íshokkí og aðrar vetrar íþróttir s.s skíði og listskautahlaup Tennis Körfubolti Formúla 1 Íþróttir
  • 17. Úralfjöllin í Rússlandi skipta landinu milli Evrópu og Asíu Stærsta fjallið í Rússlandi heitir Elbrus og er 5,642 m hátt Bajkalvatn, sem er frægasta vatn í Rússlandi (enda dýpsta og elsta stöðuvatn í heimi) er í Austur-Síberíu Fjöll og vötn
  • 19. Mariinsky Ballett, sem er klassískur ballett, var stofnaður árið 1740, eftir myndun fyrsta rússneska dansskólans árið 1738. Mariinsky Ballettinn er í dag viðurkenndur sem eitt helsta ballett fyrirtækið í heiminum, og þeir ráða yfir 200 dansara Mariinsky ballett
  • 20. Tilgangur stofnun skólans var að þjálfa unga dansara til að mynda fyrsta rússneska ballett fyrirtækið. Fyrsti hópur nemenda, með tólf stráka og tólf stúlkur, fór síðar að mynda Mariinsky Ballett Mariinsky Ballett