SlideShare ist ein Scribd-Unternehmen logo
1 von 14
   Herðubreið er eitt
    stærsta fjall Íslands
    › 1683 m hátt yfir
      sjávarmáli
   Herðarnar á
    Herðubreið rísa um
    800-900 m. yfir
    sléttuna umhverfis
    fjallið
   Herðubreið varð til
    við gos undir jökli á
    Ísöld og er því
    meira en 10.
    Þúsund ára gömul
    › Herðubreið hefur
      ekki gosið síðan
   Herðubreið er af
    mörgum talin eitt
    fegursta og
    þekktasta fjall
    landsins
   Herðubreið var valin
    þjóðarfjall Íslendinga
    í kosningu árið 2003
   Herðubreið er mjög
    regluleg að gerð
   Herðubreið er
    staðsett í
    Ódáðahrauni
    Norðan við
    Vatnajökul
    Herðubreið og
    nágrenni
    hennar er 175
    ferkílómetrar
   Herðubreið er
    móbergsfjall
   Efst er síðan hraunskjöldur
    með keilulaga toppi
   Sunnan í toppi
    Herðubreiðar er djúpur
    gígur
    › sem er jafnan hálf fullur af
      snjó eða vatni, eftir árstíma
 Árið 1908 var gengið í
  fyrsta sinn á Herðubreið
   › Sigurður Sumarliðason
      og þýski
      jarðfræðingurinn Dr.
      Hans Reck.
 Árið 1881 sagðist William
  Lee Howard, hafa
  gengið á fjallið
   › en saga hans var
      ekkert rosa trúverðug
 Þann 21. apríl
 2009 eða 101 ári
 seinna, fór Björn
 Böðvarsson úr
 Mývatnssveit á
 topp
 Herðubreiðar á      Vélsleði Björns Böðvarssonar
 vélsleða
   Það rignir eiginlega ekki
    neitt í Ódáðarhrauni
   Herðubreiðarlindirnar eru í
    skjóli Vatnajökuls
    › þess vegna tekur
      sunnanáttin næstum aldrei
        með sér rigningu.
   Í norðan og norðaustanátt
    er oft þungskýjað og
    rigning
    ›   þá er oftast úlpu og
        áttavitaveður
 Herðubreiðarlindir
  eru talin vera einn
  fegursti blettur á
  öræfum landsins
 Herðubreiðarlindir
  og nágrenni
  hennar voru
  friðlýstar árið 1974
   Það er fjölbreytt
    fuglalíf í
    Herðubreiðarlindum
                               Maríuerla
    Stundum sjást
    hreindýr í lindunum
    Hagamýs eru þar
    og þangað koma
    stundum minkar                         Hagamús




                          Hreindýr
   Þegar verið er að fara
    ganga á fjallið má
    velja um tvær leiðir
   Þangað er 3ja
    klukkustunda ganga. í
    Helluhrauninu vestan
    Herðubreiðarlindar er
    mikill gróður og þar má
    finna hella
1.   Hvað er Herðubreið
     stór ?
2.   Hvernig varð
     Herðubreið til ?
3.   Hvað heita lindirnar
     sem tilheyra
     Herðubreið ?
4.   Nefndu 2 dýr sem lifa í
     Herðubreiðarlindum !

Weitere ähnliche Inhalte

Mehr von oldusel3

Mehr von oldusel3 (20)

Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorri
 
Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)
 
Fuglar_rli1
Fuglar_rli1Fuglar_rli1
Fuglar_rli1
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorri
 
Bosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina SnorriBosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina Snorri
 
Fuglar Snorri
Fuglar SnorriFuglar Snorri
Fuglar Snorri
 
Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1
 
Fuglar viktor örn
Fuglar viktor örnFuglar viktor örn
Fuglar viktor örn
 
Fuglar viktor
Fuglar viktorFuglar viktor
Fuglar viktor
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rli
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rli
 
Fuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjortFuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjort
 
Lax númi
Lax númiLax númi
Lax númi
 
Fuglar-iris
Fuglar-irisFuglar-iris
Fuglar-iris
 
Fuglar - lilja
Fuglar - liljaFuglar - lilja
Fuglar - lilja
 
Fuglar_helgajona
Fuglar_helgajonaFuglar_helgajona
Fuglar_helgajona
 
Evropaa russlandd
Evropaa russlanddEvropaa russlandd
Evropaa russlandd
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 

Powerpointherdubreid2

  • 1.
  • 2. Herðubreið er eitt stærsta fjall Íslands › 1683 m hátt yfir sjávarmáli  Herðarnar á Herðubreið rísa um 800-900 m. yfir sléttuna umhverfis fjallið
  • 3. Herðubreið varð til við gos undir jökli á Ísöld og er því meira en 10. Þúsund ára gömul › Herðubreið hefur ekki gosið síðan
  • 4. Herðubreið er af mörgum talin eitt fegursta og þekktasta fjall landsins  Herðubreið var valin þjóðarfjall Íslendinga í kosningu árið 2003  Herðubreið er mjög regluleg að gerð
  • 5. Herðubreið er staðsett í Ódáðahrauni  Norðan við Vatnajökul  Herðubreið og nágrenni hennar er 175 ferkílómetrar
  • 6. Herðubreið er móbergsfjall  Efst er síðan hraunskjöldur með keilulaga toppi  Sunnan í toppi Herðubreiðar er djúpur gígur › sem er jafnan hálf fullur af snjó eða vatni, eftir árstíma
  • 7.  Árið 1908 var gengið í fyrsta sinn á Herðubreið › Sigurður Sumarliðason og þýski jarðfræðingurinn Dr. Hans Reck.  Árið 1881 sagðist William Lee Howard, hafa gengið á fjallið › en saga hans var ekkert rosa trúverðug
  • 8.  Þann 21. apríl 2009 eða 101 ári seinna, fór Björn Böðvarsson úr Mývatnssveit á topp Herðubreiðar á Vélsleði Björns Böðvarssonar vélsleða
  • 9. Það rignir eiginlega ekki neitt í Ódáðarhrauni  Herðubreiðarlindirnar eru í skjóli Vatnajökuls › þess vegna tekur sunnanáttin næstum aldrei með sér rigningu.  Í norðan og norðaustanátt er oft þungskýjað og rigning › þá er oftast úlpu og áttavitaveður
  • 10.  Herðubreiðarlindir eru talin vera einn fegursti blettur á öræfum landsins  Herðubreiðarlindir og nágrenni hennar voru friðlýstar árið 1974
  • 11. Það er fjölbreytt fuglalíf í Herðubreiðarlindum Maríuerla Stundum sjást hreindýr í lindunum Hagamýs eru þar og þangað koma stundum minkar Hagamús Hreindýr
  • 12.
  • 13. Þegar verið er að fara ganga á fjallið má velja um tvær leiðir  Þangað er 3ja klukkustunda ganga. í Helluhrauninu vestan Herðubreiðarlindar er mikill gróður og þar má finna hella
  • 14. 1. Hvað er Herðubreið stór ? 2. Hvernig varð Herðubreið til ? 3. Hvað heita lindirnar sem tilheyra Herðubreið ? 4. Nefndu 2 dýr sem lifa í Herðubreiðarlindum !

Hinweis der Redaktion

  1. Þetta er Herðubreið
  2. Þetta segir okkur að jökullinn sem var þarna á ísöldhafi verið a.m.k. 800 - 900 m þykkur á þessu svæði þegar fjallið myndaðist. Svo bráðnaði ísinn og þetta fallega fjall kom í ljós
  3. og hefur viðurnefnið eins og Hekla drottning íslenskra fjalla. En það þíðir að það er næstum því sama úr hvaða átt maður horfir á það, það er næstum eins frá öllum áttum.
  4. Muna að benda á nágrenni Herðubreiðar
  5. sem þýðir að neðst í fjallinu er lag af bergi sem heitir bólstrabergi. Á eftir því kemur lag af móbergi sem sést meðal annars í hömrum fjallsins.
  6. með vissu en þá hafi hún verið talin ógeng. Það gerðuhann lýsti samt fjallinu mjög nákvæmlega og sagði m.a. að neðst í fjallinu væri móberg, svo væri  blágrýti og að tindurinn væri hraun. Þannig að þetta er sennilega rétt.
  7. Hann var fyrstur manna til að fara þangað upp á vélknúnu tæki.
  8. Útskýra hvernig rigningin berst. Rigningin fer yfir vatnajökul en skýlir herðubreið.
  9. Á traustum jeppa má aka að bílastæðinu við gönguna.Hin leiðin er að ganga frá Þorsteinsskála, skála í Herðubreiðarlindum, eftir leiðinni sem er búið að stika Á leiðinni um Herðubreið er fræðandi að skoða öll bergin sem hafa borist niður úr fjallinu. vest-norðvestan fjallsins og hefja fjallgönguna þar: vestur að fjallinu og síðan norður fyrir fjallið að bílastæðinu við uppgönguna: Eða það eru 11 km. ‚Það er ýmislegt athyglisvert á leiðinni.
  10. 1683 m hátt yfir sjávarmáli 2.Herðubreið varð til við gos undir jökli 3. Herðubreiðalindir4. Hreindýr, Hagamús & Maríuerla