SlideShare ist ein Scribd-Unternehmen logo
1 von 15
Fuglar NataliaOlender
Fuglar Fuglar sem lifa á Íslandi skiptast i 6 flokka: Landfuglar Máffuglar Sjófuglar Spörfuglar Vaðfuglar Vatnafuglar
Landfuglar <---karl kona ---> Þetta er fremur ósamstæður flokkurÞað er afar lítið um landfugla hér á landi, ástæðurnar eru:  fæðan í lífríkinu - skógleysi  - einangrun landsins Það er frekar auðvelt að tilgreina rjúpu Rjúpa Landfuglarnir eru: Bjargdúfa Brandugla Fálki Haförn Rjúpa Smyrill
Einkenni landfugla Ránfuglar og uglur hafa sterklegan, krókboginn gogg og beittar klær Hér  fyrir ofan er mynd af gogginum.
Máffuglar Tegundir máffugla Hettumáfur Hvítmáfur Kjói Kría Rita Sílamáfur Silfurmáfur Skúmur Stormmáfur Svartbakur Máffuglar eru dýraætur sem lifa aðallega á Sjávarfangi  skordýrum,  úrgangi,  fuglsungum,  eggjum  Og fleira
Einkenni máffugla Máffuglar eru með sunfit milli tánna Máffuglar eru með krókboginn gogg á endanum
Sjófuglar Fuglar í þessum flokki tilheyra þremur ættbálkum.  Fuglar sem tilheyra þessum flokki eru :  Álka Dílaskarfur Fýll Haftyrðill Langvía Lundi Sjósvala Skrofa Stormsvala Stuttnefja Súla Teista Toppskarfur Lundi  Fýll  Súla  Langvía
Einkenni sjófugla Þeir afla fæðu sinnar úr sjó,þeir eru fiskiætur sem kafa eftir æti  Kynjamunur sjófugla er lítill, það er helst einhver stærðarmunur sem greinir kynin að.  Þeir  verpa við sjó og ala allan sinn aldur  þar.  Sjófuglar sína tryggð við maka sinn, flestir verpa einu eggi . Ungar þeirra allra eru ósjálfbjarga og dvelja oft lengi í hreiðrinu.
Spörfuglar Þeir sem eru í þessum flokki eru: Spörfuglar eru langstærsti ættbálkur fugla. Það eru þó aðeins níu tegundir spörfugla sem verpa hér í einhverjum mæli Spörfuglar eru mjög mismunandi að stærð, en þó flestir smávaxnir.  Músarrindill og auðnutittlingur eru minnstir íslenskra fugla en hrafninn stærstur. -Auðnutittlingur- Gráspör- Gráþröstur- Hrafn-  Maríuerla- Músarrindill-Skógarþröstur-Snjótittlingur- Stari - Steindepill- Svartþröstur-Þúfutittlingur Músarrindill Hrafn
Einkenni spörfugla Fótur spörfugla er svonefndur setfótur goggurinn er aðlagaður að fæðunni.
Vaðfuglar Vaðfuglar helga sér óðul og verpa pörin stök Kynjamunur er lítill hjá vaðfuglum, karlfuglinn er þó oft ívið skrautlegri og kvenfuglinn aðeins stærri Flest af eggjunum eru jafn stór og 10 krónur Stara egg
Einkenni vaðfuglar Einkenni margra vaðfugla eru langur goggur, langir fætur og langur háls
Vatnafugl  ,[object Object]
 Hluti af fæðu buslanda, svo og fæða kafanda og fiskianda, er úr dýraríkinu.
 Auk andfuglanna eru hér tveir vatnafuglar, sem hafa lífshætti ekki ósvipaða og hjá öndum.

Weitere ähnliche Inhalte

Was ist angesagt?

Was ist angesagt? (10)

Natturfraedi.fuglar
Natturfraedi.fuglarNatturfraedi.fuglar
Natturfraedi.fuglar
 
Fuglar-Emilia
Fuglar-EmiliaFuglar-Emilia
Fuglar-Emilia
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar Snorri
Fuglar SnorriFuglar Snorri
Fuglar Snorri
 
Fuglar
Fuglar Fuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar vilzenigger
Fuglar vilzeniggerFuglar vilzenigger
Fuglar vilzenigger
 
Fuglar svava
Fuglar svavaFuglar svava
Fuglar svava
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 

Ähnlich wie Natalia fuglar (20)

fuglar
fuglarfuglar
fuglar
 
Sunna lif
Sunna lifSunna lif
Sunna lif
 
Fuglar1-isabella
Fuglar1-isabellaFuglar1-isabella
Fuglar1-isabella
 
Fuglar..Björk (:
Fuglar..Björk (:Fuglar..Björk (:
Fuglar..Björk (:
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar viktor
Fuglar viktorFuglar viktor
Fuglar viktor
 
Fuglar viktor örn
Fuglar viktor örnFuglar viktor örn
Fuglar viktor örn
 
Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa MargrétFuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa Margrét
 
Fuglar
Fuglar Fuglar
Fuglar
 
Fuglar khadija
Fuglar khadijaFuglar khadija
Fuglar khadija
 
Fuglar-Khadija
Fuglar-KhadijaFuglar-Khadija
Fuglar-Khadija
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 

Mehr von oldusel3

iris bulgaria
 iris bulgaria iris bulgaria
iris bulgariaoldusel3
 
cheetah- iris
cheetah- irischeetah- iris
cheetah- irisoldusel3
 
Blettatigur-iris
Blettatigur-irisBlettatigur-iris
Blettatigur-irisoldusel3
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2oldusel3
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2oldusel3
 
Austurríki
AusturríkiAusturríki
Austurríkioldusel3
 
Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)oldusel3
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorrioldusel3
 
Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)oldusel3
 
Fuglar_rli1
Fuglar_rli1Fuglar_rli1
Fuglar_rli1oldusel3
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorrioldusel3
 
Bosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina SnorriBosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina Snorrioldusel3
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rlioldusel3
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rlioldusel3
 
Fuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjortFuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjortoldusel3
 
Fuglar - lilja
Fuglar - liljaFuglar - lilja
Fuglar - liljaoldusel3
 
Fuglar_helgajona
Fuglar_helgajonaFuglar_helgajona
Fuglar_helgajonaoldusel3
 
Evropaa russlandd
Evropaa russlanddEvropaa russlandd
Evropaa russlanddoldusel3
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel3
 

Mehr von oldusel3 (20)

iris bulgaria
 iris bulgaria iris bulgaria
iris bulgaria
 
cheetah- iris
cheetah- irischeetah- iris
cheetah- iris
 
Blettatigur-iris
Blettatigur-irisBlettatigur-iris
Blettatigur-iris
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2
 
Austurríki
AusturríkiAusturríki
Austurríki
 
Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorri
 
Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)
 
Fuglar_rli1
Fuglar_rli1Fuglar_rli1
Fuglar_rli1
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorri
 
Bosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina SnorriBosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina Snorri
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rli
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rli
 
Fuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjortFuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjort
 
Lax númi
Lax númiLax númi
Lax númi
 
Fuglar - lilja
Fuglar - liljaFuglar - lilja
Fuglar - lilja
 
Fuglar_helgajona
Fuglar_helgajonaFuglar_helgajona
Fuglar_helgajona
 
Evropaa russlandd
Evropaa russlanddEvropaa russlandd
Evropaa russlandd
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 

Natalia fuglar

  • 2. Fuglar Fuglar sem lifa á Íslandi skiptast i 6 flokka: Landfuglar Máffuglar Sjófuglar Spörfuglar Vaðfuglar Vatnafuglar
  • 3. Landfuglar <---karl kona ---> Þetta er fremur ósamstæður flokkurÞað er afar lítið um landfugla hér á landi, ástæðurnar eru: fæðan í lífríkinu - skógleysi - einangrun landsins Það er frekar auðvelt að tilgreina rjúpu Rjúpa Landfuglarnir eru: Bjargdúfa Brandugla Fálki Haförn Rjúpa Smyrill
  • 4. Einkenni landfugla Ránfuglar og uglur hafa sterklegan, krókboginn gogg og beittar klær Hér fyrir ofan er mynd af gogginum.
  • 5. Máffuglar Tegundir máffugla Hettumáfur Hvítmáfur Kjói Kría Rita Sílamáfur Silfurmáfur Skúmur Stormmáfur Svartbakur Máffuglar eru dýraætur sem lifa aðallega á Sjávarfangi skordýrum, úrgangi, fuglsungum, eggjum Og fleira
  • 6. Einkenni máffugla Máffuglar eru með sunfit milli tánna Máffuglar eru með krókboginn gogg á endanum
  • 7. Sjófuglar Fuglar í þessum flokki tilheyra þremur ættbálkum. Fuglar sem tilheyra þessum flokki eru : Álka Dílaskarfur Fýll Haftyrðill Langvía Lundi Sjósvala Skrofa Stormsvala Stuttnefja Súla Teista Toppskarfur Lundi Fýll Súla Langvía
  • 8. Einkenni sjófugla Þeir afla fæðu sinnar úr sjó,þeir eru fiskiætur sem kafa eftir æti Kynjamunur sjófugla er lítill, það er helst einhver stærðarmunur sem greinir kynin að. Þeir verpa við sjó og ala allan sinn aldur þar. Sjófuglar sína tryggð við maka sinn, flestir verpa einu eggi . Ungar þeirra allra eru ósjálfbjarga og dvelja oft lengi í hreiðrinu.
  • 9. Spörfuglar Þeir sem eru í þessum flokki eru: Spörfuglar eru langstærsti ættbálkur fugla. Það eru þó aðeins níu tegundir spörfugla sem verpa hér í einhverjum mæli Spörfuglar eru mjög mismunandi að stærð, en þó flestir smávaxnir. Músarrindill og auðnutittlingur eru minnstir íslenskra fugla en hrafninn stærstur. -Auðnutittlingur- Gráspör- Gráþröstur- Hrafn- Maríuerla- Músarrindill-Skógarþröstur-Snjótittlingur- Stari - Steindepill- Svartþröstur-Þúfutittlingur Músarrindill Hrafn
  • 10. Einkenni spörfugla Fótur spörfugla er svonefndur setfótur goggurinn er aðlagaður að fæðunni.
  • 11. Vaðfuglar Vaðfuglar helga sér óðul og verpa pörin stök Kynjamunur er lítill hjá vaðfuglum, karlfuglinn er þó oft ívið skrautlegri og kvenfuglinn aðeins stærri Flest af eggjunum eru jafn stór og 10 krónur Stara egg
  • 12. Einkenni vaðfuglar Einkenni margra vaðfugla eru langur goggur, langir fætur og langur háls
  • 13.
  • 14. Hluti af fæðu buslanda, svo og fæða kafanda og fiskianda, er úr dýraríkinu.
  • 15. Auk andfuglanna eru hér tveir vatnafuglar, sem hafa lífshætti ekki ósvipaða og hjá öndum.
  • 16. Þetta eru Lómur og Himbrimi.Lómur Himbrimi
  • 17.
  • 18. Þeir hafa sundfit milli tánna og goggur margra er flatur með hyrnistönnum, sem auðveldar þeim að sía fæðu úr vatni.
  • 19. Karlfuglinn er ávalt stærri hjá andfuglum, og hjá öndum er hann yfirleitt mun skrautlegri en kvenfuglinn.Urtönd