SlideShare ist ein Scribd-Unternehmen logo
1 von 13
Hallgrímur pétursson Magnús Aron
Fæðingarstaður og ár Hallgrímur er talinn vera fæddur í Gröf á Höfðaströnd  árið 1614.  Hann var sonur hjónanna Péturs Guðmundssonar og konu hans, Solveigar Jónsdóttur.
Uppvaxtarár Hann flutti ungur að Hólum í Hjaltadal   en pabbi hans vann þar sem hringjari við kirkjuna Hallgrímur  hafi verið erfiður í æsku   Hann varð óvinsæll vegna gamansamra og jafnvel dónalegra vísna sem hann orti  um þá sem þar voru hátt settir  og verið rekinn úr skólanum þar
Námsárin Hann fór með erlendum sjómönnum frá Íslandi Næst fréttist af honum Glückstadt  þá 15 ára að aldri Hann fór að læra járnsmíði En líkaði illa því það var svo erfitt. Hann hitti nokkru síðar Brynjólf  Sveinsson, síðar biskup, í Skálholti sem var honum góður
Námsárin Brynjólfur kom honum í nám í Frúarskóla í Kaupmannahöfn  Hallgrímur var þar við nám í nokkur ár  og gekk vel  var kominn í efsta bekk árið 1636 um haustið.
Námsárin Haust 1636 komu til Kaupmannahafnar nokkrir Íslendingar, Þeir höfðu lent í Tyrkjaráninu 1627og verið úti í Alsír tæpan áratug Hallgrímur var fenginn til að hjálpa þeim  að rifja upp kristna trú og móðurmálið Í þessum hópi var gift kona frá Vestmannaeyjum sem hét Guðríður Símonardóttir Hallgrímur varð  ástfangin Hallgrímur yfirgaf námið og Danmörku og fór til Íslands með Guðríði,
Hjónaband og barneignir Hallgrímur og Guðríður komu til lands í Keflavik snemma vors 1637 Guðríður  var þá ófrísk að fyrsta barni þeirra Guðríður var allnokkru eldri en Hallgrímur  talin fædd 1598 Þau settust að í smákoti, sem hét Bolafótur við Keflavík  Hallgrímur gerðist vinnumaður hjá dönsku kaupmönnunum í Keflavík.
Hjónaband og barneignir Hallgrímur var stór maður og luralegur Þau þurftu að borga sekt, því Guðríður var ófrísk og gift kona Þar sem maður hennar var dáinn, minnkaði  sektin  Þau Guðríður áttu nokkur börn, en aðeins eitt þeirra komst upp  Eyjólfur var elsta barnið þeirra
Starf sem prestur Árið 1644 losnaði embætti prests á Hvalsnesi  Brynjólfur Sveinsson biskup í Skálholti vígðiHallgrím til þessa embættis  þrátt fyrir það að hann hafði ekki lokið prófi. Hann mun hafa verið jafn vel menntaður og flestir þeir sem voru vígðir prestar á Íslandi þá. Hann bjó þar til ársins 1651 þó honum hafi ekki líkað vel þar.
Starf sem prestur Árið 1651 fékk séra Hallgrímur veitingu fyrir Saurbæ á Hvalfjarðarströnd Talið er að þar hafi Hallgrími líkað betur Þau bjuggu þar til Hallgrímur hætti sem prestur.
Ljóð Hallgrímur var þekktur fyrir ljóð sín og sálma. Þekktastir eru Passíusálmar og Heilræðavísur
Ævilok Síðustu ár sín bjó Hallgrímur á Kalastöðum og loks á Ferstiklu á Hvalfjarðarströnd og þar dó hann árið 1667 úr holdsveiki
Hallgrímskirkjur Hallgrímskirkja í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd  Hallgrímskirkja á Skólavörðuholti í Reykjavík  Einnig er lítil en falleg kirkja: Hallgrímskirkja Vindáshlíðar í Kjós.  Margar kirkjur eru kenndar við Hallgrím Pétursson:

Weitere ähnliche Inhalte

Was ist angesagt?

Was ist angesagt? (11)

Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur Pétursson powerpoint
Hallgrímur Pétursson powerpointHallgrímur Pétursson powerpoint
Hallgrímur Pétursson powerpoint
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrím péturson
Hallgrím pétursonHallgrím péturson
Hallgrím péturson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 

Andere mochten auch

Richard van Velzen - JavaScript: mooi onder de rotzooi
Richard van Velzen - JavaScript: mooi onder de rotzooiRichard van Velzen - JavaScript: mooi onder de rotzooi
Richard van Velzen - JavaScript: mooi onder de rotzooi
PFCongres
 
Brand new houses rush rush for sale, affordable houses in cavite rush rush ru...
Brand new houses rush rush for sale, affordable houses in cavite rush rush ru...Brand new houses rush rush for sale, affordable houses in cavite rush rush ru...
Brand new houses rush rush for sale, affordable houses in cavite rush rush ru...
Murangbahaysacavite Cora Sacdalan
 
Pokana seminar 28.10.2010
Pokana seminar 28.10.2010Pokana seminar 28.10.2010
Pokana seminar 28.10.2010
YWPBulgaria
 
l'illa del tresor
l'illa del tresorl'illa del tresor
l'illa del tresor
ceipmf2000c
 

Andere mochten auch (9)

Redes de Computadoras
Redes de ComputadorasRedes de Computadoras
Redes de Computadoras
 
Richard van Velzen - JavaScript: mooi onder de rotzooi
Richard van Velzen - JavaScript: mooi onder de rotzooiRichard van Velzen - JavaScript: mooi onder de rotzooi
Richard van Velzen - JavaScript: mooi onder de rotzooi
 
Brand new houses rush rush for sale, affordable houses in cavite rush rush ru...
Brand new houses rush rush for sale, affordable houses in cavite rush rush ru...Brand new houses rush rush for sale, affordable houses in cavite rush rush ru...
Brand new houses rush rush for sale, affordable houses in cavite rush rush ru...
 
Consultor Financeiro Pessoal
Consultor Financeiro PessoalConsultor Financeiro Pessoal
Consultor Financeiro Pessoal
 
24.04.2010
24.04.201024.04.2010
24.04.2010
 
Lh1 my pets blog
Lh1 my pets blogLh1 my pets blog
Lh1 my pets blog
 
Pokana seminar 28.10.2010
Pokana seminar 28.10.2010Pokana seminar 28.10.2010
Pokana seminar 28.10.2010
 
l'illa del tresor
l'illa del tresorl'illa del tresor
l'illa del tresor
 
Karina chavez 7 "A"
Karina chavez  7 "A"Karina chavez  7 "A"
Karina chavez 7 "A"
 

Ähnlich wie Hallgrimur pétursson

Halli Petur... lisa mikaela
Halli Petur... lisa mikaelaHalli Petur... lisa mikaela
Halli Petur... lisa mikaela
Öldusels Skóli
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
guddalilja
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power point
Öldusels Skóli
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power point
Öldusels Skóli
 
Hallgrímur pétursson Þorgils
Hallgrímur pétursson ÞorgilsHallgrímur pétursson Þorgils
Hallgrímur pétursson Þorgils
Öldusels Skóli
 
Hallgrímur pétursson_birta
Hallgrímur pétursson_birtaHallgrímur pétursson_birta
Hallgrímur pétursson_birta
oldusel
 
Hallgrímur pétursson slideshow
Hallgrímur pétursson slideshowHallgrímur pétursson slideshow
Hallgrímur pétursson slideshow
Öldusels Skóli
 
Hallgrimur Glaerur
Hallgrimur GlaerurHallgrimur Glaerur
Hallgrimur Glaerur
dagbjort
 
Hallgrimur Glaerur
Hallgrimur GlaerurHallgrimur Glaerur
Hallgrimur Glaerur
dagbjort
 
C:\fakepath\hallgrimur glaerur
C:\fakepath\hallgrimur glaerurC:\fakepath\hallgrimur glaerur
C:\fakepath\hallgrimur glaerur
guest5f88858
 
Hallgrimur glaerur
Hallgrimur glaerurHallgrimur glaerur
Hallgrimur glaerur
guest5f88858
 
Hallgrimur glaerur
Hallgrimur glaerurHallgrimur glaerur
Hallgrimur glaerur
guest49f8a6
 
Hallgrimur glaerur
Hallgrimur glaerurHallgrimur glaerur
Hallgrimur glaerur
guest49f8a6
 
C:\fakepath\hallgrimur glaerur
C:\fakepath\hallgrimur glaerurC:\fakepath\hallgrimur glaerur
C:\fakepath\hallgrimur glaerur
guestd6c4053a
 
Hallgrimur glaerur
Hallgrimur glaerurHallgrimur glaerur
Hallgrimur glaerur
guest49f8a6
 
C:\fakepath\hallgrimur glaerur
C:\fakepath\hallgrimur glaerurC:\fakepath\hallgrimur glaerur
C:\fakepath\hallgrimur glaerur
gueste17a85
 
Hallgrímur Pétursson-Emilia
Hallgrímur Pétursson-EmiliaHallgrímur Pétursson-Emilia
Hallgrímur Pétursson-Emilia
oldusel3
 

Ähnlich wie Hallgrimur pétursson (20)

Hallgrimur pétursson
Hallgrimur péturssonHallgrimur pétursson
Hallgrimur pétursson
 
Halli Petur... lisa mikaela
Halli Petur... lisa mikaelaHalli Petur... lisa mikaela
Halli Petur... lisa mikaela
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power point
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power point
 
Hallgrímur pétursson Þorgils
Hallgrímur pétursson ÞorgilsHallgrímur pétursson Þorgils
Hallgrímur pétursson Þorgils
 
Hallgrímur pétursson_birta
Hallgrímur pétursson_birtaHallgrímur pétursson_birta
Hallgrímur pétursson_birta
 
Hallgrímur pétursson slideshow
Hallgrímur pétursson slideshowHallgrímur pétursson slideshow
Hallgrímur pétursson slideshow
 
Hallgrimur Glaerur
Hallgrimur GlaerurHallgrimur Glaerur
Hallgrimur Glaerur
 
Hallgrimur Glaerur
Hallgrimur GlaerurHallgrimur Glaerur
Hallgrimur Glaerur
 
C:\fakepath\hallgrimur glaerur
C:\fakepath\hallgrimur glaerurC:\fakepath\hallgrimur glaerur
C:\fakepath\hallgrimur glaerur
 
Hallgrimur glaerur
Hallgrimur glaerurHallgrimur glaerur
Hallgrimur glaerur
 
Hallgrimur glaerur
Hallgrimur glaerurHallgrimur glaerur
Hallgrimur glaerur
 
Hallgrimur glaerur
Hallgrimur glaerurHallgrimur glaerur
Hallgrimur glaerur
 
C:\fakepath\hallgrimur glaerur
C:\fakepath\hallgrimur glaerurC:\fakepath\hallgrimur glaerur
C:\fakepath\hallgrimur glaerur
 
Hallgrimur glaerur
Hallgrimur glaerurHallgrimur glaerur
Hallgrimur glaerur
 
C:\fakepath\hallgrimur glaerur
C:\fakepath\hallgrimur glaerurC:\fakepath\hallgrimur glaerur
C:\fakepath\hallgrimur glaerur
 
Hallgrímur Pétursson-Emilia
Hallgrímur Pétursson-EmiliaHallgrímur Pétursson-Emilia
Hallgrímur Pétursson-Emilia
 
Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1
 
Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1
 

Mehr von Öldusels Skóli (20)

Uppkast noregur[1]
Uppkast noregur[1]Uppkast noregur[1]
Uppkast noregur[1]
 
Hlébarði
HlébarðiHlébarði
Hlébarði
 
Fuglar throsturt
Fuglar throsturtFuglar throsturt
Fuglar throsturt
 
Hallgrimur pétursson1!
Hallgrimur pétursson1!Hallgrimur pétursson1!
Hallgrimur pétursson1!
 
Fuglar1
Fuglar1Fuglar1
Fuglar1
 
Fuglar lisa mikaela
Fuglar lisa mikaelaFuglar lisa mikaela
Fuglar lisa mikaela
 
Fuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa MargrétFuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa Margrét
 
Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)
 
Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen
 
Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
 
Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
 
Hallgirmur Petursson
Hallgirmur PeturssonHallgirmur Petursson
Hallgirmur Petursson
 
Fuglar - Karen
Fuglar - Karen Fuglar - Karen
Fuglar - Karen
 
Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen
 
Hallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgilsHallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgils
 
íslenska sauðkindin
íslenska sauðkindiníslenska sauðkindin
íslenska sauðkindin
 
Lísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - FótboltiLísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - Fótbolti
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Las Vegas
Las VegasLas Vegas
Las Vegas
 
Steinar _ lisa mikaela
Steinar _ lisa mikaelaSteinar _ lisa mikaela
Steinar _ lisa mikaela
 

Hallgrimur pétursson

  • 2. Fæðingarstaður og ár Hallgrímur er talinn vera fæddur í Gröf á Höfðaströnd árið 1614. Hann var sonur hjónanna Péturs Guðmundssonar og konu hans, Solveigar Jónsdóttur.
  • 3. Uppvaxtarár Hann flutti ungur að Hólum í Hjaltadal en pabbi hans vann þar sem hringjari við kirkjuna Hallgrímur hafi verið erfiður í æsku Hann varð óvinsæll vegna gamansamra og jafnvel dónalegra vísna sem hann orti um þá sem þar voru hátt settir og verið rekinn úr skólanum þar
  • 4. Námsárin Hann fór með erlendum sjómönnum frá Íslandi Næst fréttist af honum Glückstadt þá 15 ára að aldri Hann fór að læra járnsmíði En líkaði illa því það var svo erfitt. Hann hitti nokkru síðar Brynjólf Sveinsson, síðar biskup, í Skálholti sem var honum góður
  • 5. Námsárin Brynjólfur kom honum í nám í Frúarskóla í Kaupmannahöfn Hallgrímur var þar við nám í nokkur ár og gekk vel var kominn í efsta bekk árið 1636 um haustið.
  • 6. Námsárin Haust 1636 komu til Kaupmannahafnar nokkrir Íslendingar, Þeir höfðu lent í Tyrkjaráninu 1627og verið úti í Alsír tæpan áratug Hallgrímur var fenginn til að hjálpa þeim að rifja upp kristna trú og móðurmálið Í þessum hópi var gift kona frá Vestmannaeyjum sem hét Guðríður Símonardóttir Hallgrímur varð ástfangin Hallgrímur yfirgaf námið og Danmörku og fór til Íslands með Guðríði,
  • 7. Hjónaband og barneignir Hallgrímur og Guðríður komu til lands í Keflavik snemma vors 1637 Guðríður var þá ófrísk að fyrsta barni þeirra Guðríður var allnokkru eldri en Hallgrímur talin fædd 1598 Þau settust að í smákoti, sem hét Bolafótur við Keflavík Hallgrímur gerðist vinnumaður hjá dönsku kaupmönnunum í Keflavík.
  • 8. Hjónaband og barneignir Hallgrímur var stór maður og luralegur Þau þurftu að borga sekt, því Guðríður var ófrísk og gift kona Þar sem maður hennar var dáinn, minnkaði sektin Þau Guðríður áttu nokkur börn, en aðeins eitt þeirra komst upp Eyjólfur var elsta barnið þeirra
  • 9. Starf sem prestur Árið 1644 losnaði embætti prests á Hvalsnesi Brynjólfur Sveinsson biskup í Skálholti vígðiHallgrím til þessa embættis þrátt fyrir það að hann hafði ekki lokið prófi. Hann mun hafa verið jafn vel menntaður og flestir þeir sem voru vígðir prestar á Íslandi þá. Hann bjó þar til ársins 1651 þó honum hafi ekki líkað vel þar.
  • 10. Starf sem prestur Árið 1651 fékk séra Hallgrímur veitingu fyrir Saurbæ á Hvalfjarðarströnd Talið er að þar hafi Hallgrími líkað betur Þau bjuggu þar til Hallgrímur hætti sem prestur.
  • 11. Ljóð Hallgrímur var þekktur fyrir ljóð sín og sálma. Þekktastir eru Passíusálmar og Heilræðavísur
  • 12. Ævilok Síðustu ár sín bjó Hallgrímur á Kalastöðum og loks á Ferstiklu á Hvalfjarðarströnd og þar dó hann árið 1667 úr holdsveiki
  • 13. Hallgrímskirkjur Hallgrímskirkja í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd Hallgrímskirkja á Skólavörðuholti í Reykjavík Einnig er lítil en falleg kirkja: Hallgrímskirkja Vindáshlíðar í Kjós. Margar kirkjur eru kenndar við Hallgrím Pétursson: