SlideShare ist ein Scribd-Unternehmen logo
1 von 7
Þegar rútínan rofnar
Leikum og lærum úti
Háskólinn og heimilin
Ingileif Ástvalsdóttir, aðjúnkt við Menntavísindasvið Háskóla Íslands
Gamla rútínan
rofnar og ný þarf
að verða til
Nýja rútínan
● Jafnvægi á milli
skyldunnar og
afþreyingarinnar
Það er lífsleikni
að búa sér til nýja rútínu
● Einföld en með
áskorunum
Nýja rútínan Fjölskyldufundur til að búa til stundaskrá
● Hvað verð ég að gera?
● Hvað langar mig til að gera?
● Hvað get ég gert?
Fjölskyldufundur um stundaskrána
● Hvernig gengur að halda stundaskrána?
● Þarf að breyta einhverju?
○ Og af hverju eða af hverju ekki?
Gefa börnunum rödd og val við skipulag og
endurskoðun stundaskrárinnar
Nýja rútínan - einföld en með a.m.k. einni ögrun
● Fara á fætur
● Sinna skyldunni
● Vera í sambandi við vini og fjölskyldu
○ Myndsímtöl
○ Búa til kort eða skrifa bréf
○ Senda tölvupóst
● Gera/skapa eitthvað eitt nýtt á hverjum degi
○ Læra eitthvað nýtt
○ Finna nýjan leik
○ Fara á óþekktan stað
■ Niður að á
■ Niður að bryggju
■ Niður í fjöru
○ Gera eitthvað venjulegt á annan veg
■ Drekkutími utandyra (undirbúningurinn)
Stærðfræði undir berum himni
● Hvernig getum við komist að því að þessi pollur flæðir yfir stígvélin okkar án þess að vökna í
fæturna?
● Fara í gönguferð með málband og mæla ummál, lengd eða breidd?
● Skutlukeppni er alltaf vinsæl; bæði innandyra og utandyra.
○ Kasta nokkrum sinnum. Giska, mæla og finna mismun.
● Hvað er mikið vatn í pokanum? Poki og lítramál.
● Flýtur báturinn?
● Safna því sem verður á vegi manns. Skrá, mæla og flokka eftir eigin kerfi.
● Hvað flýtur og hvað ekki? Safna hlutum, ræða hver gæti verið þyngstur eða léttastur, giska, prófa og
ræða.
● Hvað er metri eða kílómetri langur? Giska, mæla, bera saman og mæla.
● Búðarleikur utandyra - mynt (steinar, skeljar eða annað); borga og gefa til baka.
● Að vikta og/eða mæla steina og snjó. Safna, giska, ræða mælieiningar, vikta/mæla og bera saman
ágiskun og mælingu/viktun.
● Formin í umhverfinu - horfa, safna, skrá, flokka og ræða
● Byggja snjóhús fyrir Legó kallana og konurnar. Reikna, teikna, byggja og leika.
Stærðfræði
með 52
spilum
Töfraheimur stærðfræðinnar -
þróunarverkefni Dalvíkurskóla
● Kaplar og spil - reglur og leiðbeiningar
Spilareglur.is
Getur þú fundið spil sem hægt er að spila
utandyra?
Komdu út að
læra og leika!

Weitere ähnliche Inhalte

Mehr von ingileif2507

Heilsueflandi skoli3
Heilsueflandi skoli3Heilsueflandi skoli3
Heilsueflandi skoli3ingileif2507
 
2015 national report si
2015 national report si2015 national report si
2015 national report siingileif2507
 
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennaraOpinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennaraingileif2507
 
Upplysingar og samskipti2
Upplysingar og samskipti2Upplysingar og samskipti2
Upplysingar og samskipti2ingileif2507
 
Ut í námi og kennslu
Ut í námi og kennsluUt í námi og kennslu
Ut í námi og kennsluingileif2507
 
Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2  Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2 ingileif2507
 

Mehr von ingileif2507 (7)

Heilsueflandi skoli3
Heilsueflandi skoli3Heilsueflandi skoli3
Heilsueflandi skoli3
 
Nýr í starfi
Nýr í starfiNýr í starfi
Nýr í starfi
 
2015 national report si
2015 national report si2015 national report si
2015 national report si
 
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennaraOpinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
 
Upplysingar og samskipti2
Upplysingar og samskipti2Upplysingar og samskipti2
Upplysingar og samskipti2
 
Ut í námi og kennslu
Ut í námi og kennsluUt í námi og kennslu
Ut í námi og kennslu
 
Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2  Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2
 

Þegar rútínan rofnar

  • 1. Þegar rútínan rofnar Leikum og lærum úti Háskólinn og heimilin Ingileif Ástvalsdóttir, aðjúnkt við Menntavísindasvið Háskóla Íslands
  • 2. Gamla rútínan rofnar og ný þarf að verða til Nýja rútínan ● Jafnvægi á milli skyldunnar og afþreyingarinnar Það er lífsleikni að búa sér til nýja rútínu ● Einföld en með áskorunum
  • 3. Nýja rútínan Fjölskyldufundur til að búa til stundaskrá ● Hvað verð ég að gera? ● Hvað langar mig til að gera? ● Hvað get ég gert? Fjölskyldufundur um stundaskrána ● Hvernig gengur að halda stundaskrána? ● Þarf að breyta einhverju? ○ Og af hverju eða af hverju ekki? Gefa börnunum rödd og val við skipulag og endurskoðun stundaskrárinnar
  • 4. Nýja rútínan - einföld en með a.m.k. einni ögrun ● Fara á fætur ● Sinna skyldunni ● Vera í sambandi við vini og fjölskyldu ○ Myndsímtöl ○ Búa til kort eða skrifa bréf ○ Senda tölvupóst ● Gera/skapa eitthvað eitt nýtt á hverjum degi ○ Læra eitthvað nýtt ○ Finna nýjan leik ○ Fara á óþekktan stað ■ Niður að á ■ Niður að bryggju ■ Niður í fjöru ○ Gera eitthvað venjulegt á annan veg ■ Drekkutími utandyra (undirbúningurinn)
  • 5. Stærðfræði undir berum himni ● Hvernig getum við komist að því að þessi pollur flæðir yfir stígvélin okkar án þess að vökna í fæturna? ● Fara í gönguferð með málband og mæla ummál, lengd eða breidd? ● Skutlukeppni er alltaf vinsæl; bæði innandyra og utandyra. ○ Kasta nokkrum sinnum. Giska, mæla og finna mismun. ● Hvað er mikið vatn í pokanum? Poki og lítramál. ● Flýtur báturinn? ● Safna því sem verður á vegi manns. Skrá, mæla og flokka eftir eigin kerfi. ● Hvað flýtur og hvað ekki? Safna hlutum, ræða hver gæti verið þyngstur eða léttastur, giska, prófa og ræða. ● Hvað er metri eða kílómetri langur? Giska, mæla, bera saman og mæla. ● Búðarleikur utandyra - mynt (steinar, skeljar eða annað); borga og gefa til baka. ● Að vikta og/eða mæla steina og snjó. Safna, giska, ræða mælieiningar, vikta/mæla og bera saman ágiskun og mælingu/viktun. ● Formin í umhverfinu - horfa, safna, skrá, flokka og ræða ● Byggja snjóhús fyrir Legó kallana og konurnar. Reikna, teikna, byggja og leika.
  • 6. Stærðfræði með 52 spilum Töfraheimur stærðfræðinnar - þróunarverkefni Dalvíkurskóla ● Kaplar og spil - reglur og leiðbeiningar Spilareglur.is Getur þú fundið spil sem hægt er að spila utandyra?