SlideShare ist ein Scribd-Unternehmen logo
1 von 10
Eyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
   Eyjafjallajökull er eitt af
    stærstu eldfjöllum
    Íslands en hann er á
                                  Eldkeilan
    Suðurlandi.
   Eyjafjallajökull er
    eldkeila
       gerður úr hraun- og
        gosmalarlögum á víxl
Eyjafjallajökull
   Á Eyjafjallajökli getur
    orðið mjög kalt
    og getur hitastigið farið
    alveg niður í -15°c
   En hitinn getur farið
    upp í 15°c
Eyjafjallajökull

   Á toppi fjallsins er lítil
    Askja(sigketill) sem er
    allt að 2-2,5km í
    þvermál,
    Askjan er klædd jökli
    en eftir ummerkjum
    að dæma er hún
    grunn og opin.
   Á Eyjafjallajökli er
    hætta á jökulhlaupi ef
    eldfjallið gýs.
   Með gosinu sem stóð
    1821-1823 kom
    jökulhlaup undan
    Gígjökli.
   Eyjafjallajökull er um
    100km í þvermál..
   Eyjafjallajökull er
    fimmti stærsti jökull á
    Íslandi.
   Eyjafjallajökull sést
    mjög vel frá
    Vestmannaeyjum.
   Veturinn 1999-2000
    sást við mælingar
    aukna sjálfsvirkan
    jarðskjálfta við
    Eyjafjallajökul.
   Þessir atburðir segja
    að eldgos geta hafist
   Einnig árið 1821-1823
    það gos byrjaði 19
    desember og var vel
    sjáanlegt úr bygg.
   Talið er að
    Eyjafjallajökull hafi
    gosið árið 1612
       Ekki eru til nægar
        sannanir

Weitere ähnliche Inhalte

Empfohlen

Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Kurio // The Social Media Age(ncy)
 

Empfohlen (20)

AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
 
12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at Work12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at Work
 
ChatGPT webinar slides
ChatGPT webinar slidesChatGPT webinar slides
ChatGPT webinar slides
 
More than Just Lines on a Map: Best Practices for U.S Bike Routes
More than Just Lines on a Map: Best Practices for U.S Bike RoutesMore than Just Lines on a Map: Best Practices for U.S Bike Routes
More than Just Lines on a Map: Best Practices for U.S Bike Routes
 

EyjafjallajöKull Slideshow Powerpoint

  • 1.
  • 4. Eyjafjallajökull er eitt af stærstu eldfjöllum Íslands en hann er á Eldkeilan Suðurlandi.  Eyjafjallajökull er eldkeila  gerður úr hraun- og gosmalarlögum á víxl
  • 5. Eyjafjallajökull  Á Eyjafjallajökli getur orðið mjög kalt og getur hitastigið farið alveg niður í -15°c  En hitinn getur farið upp í 15°c
  • 6. Eyjafjallajökull  Á toppi fjallsins er lítil Askja(sigketill) sem er allt að 2-2,5km í þvermál,  Askjan er klædd jökli en eftir ummerkjum að dæma er hún grunn og opin.
  • 7. Á Eyjafjallajökli er hætta á jökulhlaupi ef eldfjallið gýs.  Með gosinu sem stóð 1821-1823 kom jökulhlaup undan Gígjökli.  Eyjafjallajökull er um 100km í þvermál..
  • 8. Eyjafjallajökull er fimmti stærsti jökull á Íslandi.  Eyjafjallajökull sést mjög vel frá Vestmannaeyjum.
  • 9. Veturinn 1999-2000 sást við mælingar aukna sjálfsvirkan jarðskjálfta við Eyjafjallajökul.  Þessir atburðir segja að eldgos geta hafist  Einnig árið 1821-1823 það gos byrjaði 19 desember og var vel sjáanlegt úr bygg.
  • 10. Talið er að Eyjafjallajökull hafi gosið árið 1612  Ekki eru til nægar sannanir

Hinweis der Redaktion

  1. Við ætlum að kynna fyrir ykkur jökulinn Eyjafjallajökul.
  2. Hér sjáum við Eyjafjallajökul það er um 1.666m á hæð og er 5 hæsta fjall á Íslandi, Eyjafjallajökull er skriðjökull. Undir Eyjafjallajökli er Eldkeila sem jökullin liggur á.
  3. Hér sjáum við hvar Eyjafjallajökull er á íslands korti
  4. Hér sjáum við eldkeiluna sem er í Eyjafjallajökli.
  5. Eyjafjallajökull verður blár af kulda á veturna.
  6. Eyjafjallajökull er skriðjökull.
  7. Úr Eyjafjallajökli falla tveir skriðjöklar þeir heita Gígjökull eða falljökull en hinn heitir Steinholtsjökull.
  8. Og hér sjáið þið Eyjafjallajökul tekin frá Vestmannaeyjum
  9. Með þessu gosi fylgdi mikið jökulhlaup undan Steinholtsjökli og Gígjökli og skemmdir á bæjum. Ekki eru eins margar heimildir um fyrra gosið en nokkrar um það seinna. Bæði hafa verið fremur lítil. Gosið 1821-1823 varð á toppi fjallsins
  10. Mikil gjóska kom upp fyrstu gosvikuna og með gosinu kom jökulhlaup undan Gígjökli og Steinholtsjökli með tilheyrandi, það komu jakar og skemmdir á bæjum og býlum. Ekki hefur fundist mynd af Eldfjallinu gjósa en við fundum mynd af sprungum á Eyjafjallajökli