SlideShare ist ein Scribd-Unternehmen logo
1 von 22
Rússland!
Rússland! Rússland er stærsta land í heimi Það tilheyrir Evrópu og Asíu Landið er 17.075.200 ferkílómetra  Landamæri Rússlands liggja að 14 ríkum það eru Norður-Kórea, Lettland, Litháen, Mongólía, Noregur, Pólland, Aserbaídsjan, Hvíta-Rússland, Kína, Eistland Finnland, Gerorgía og Úkranía.
Trúarbrögð Trúarbrögðin eru Rússneska réttrúnaðarkirkjan 15-20%, múslimar 10-15%, önnur kristin trúarbrögð 2% Rússar eru mjög umburðarlyndir  gagnvart  trúarbrögðum annarra þjóða.
 Borgir Höfuðborgin heitir Moskva og hún er í Evrópuhlutanum.  Aðrar  borgir eru m.a Astrakan, Hólmgarður, Novosibirsk,  Novotsjeboksarask, Petrozavodsk, Samara, Ufa og Pétursborg
Forsetinn og fleira Í Rússlandi búa 141.377.752 manns Forsetinn heitir DimitriyAnatolyevichMedvedev. Forsætisráðherra Rússlands heitir ..
Gjaldmiðill Gjaldmiðill í Rússland  heitir rúbla og er skammstafað í RUR.
Rússar Margir Rússar hafa mikinn áhuga á Formúlu  1. Barnæskan er mikilsmetinn í Rússlandi. Nýársdagur er helsta hátíð Rússa Þeir skreyta furutré Halda veislur
Jólasveininn í Rússlandi Jólasveinninn í Rússlandi heitir Afi Frost og býr lengst inní skógi árið um kring og hugsar um dýrin og trén og gengur um bæi og skilur eftir gjafir handa börnum sem þau finna á nýársdag.
Tónlist     Klassík tónlist á sér stóra sögu en eitt frægasta rússneska tónskáldið er Tchaikovsky. Þau eiga snilldarlegan píanóleik sinn eða á 20. öldinni var IgorStravinsky líklega áhrifamestur.
Íþróttir Rússar eru frekar góðir í íþróttum en þeir voru í EM í handbolta 2010 En þeir eru ágætir í fótbolta. Arshavin er í Arsenal í ensku deildinni og hann er rússneskur og er góður í fótbolta.
 Rússar  Rússar gifta sig mjög snemma eða svona 18-20 ára.  Um þrír fjórðu hluti Rússa býr í borgum. Mjög fáir Rússar eiga bíl, en það telst lúxus.
Drykkir Vinsælasti áfengi drykkur Rússlands er vodka. Hann er drukkinn við nánast hvaða tilefni sem er.
Veður Í borginni Verkhoyansk var eitt sinn mælt -98 gráður frost sem er met í landinu. Sunnar hefur hitinn farið á sumrin hins vegar stundum farið upp í 38 gráður.
Tækni LG símarnir, tölvurnar og sjónvörpin eru rússnesk.
Matur Borsch er afar vinsæl grænmetissúpa og líklega frægasti réttur Rússa. Pirozhki er skyndibiti, steikt eða bökuð sem er hægt er að fylla með hinu og þessu.Golubtsy er fyllt hvítkálsblöð, bökuð með tómatsósu og borðuð með sýrðum rjóma. Pelmeni er pastaréttur og shi er súrkálssúpa.
Atvinna Helstu atvinnuvegir eru landbúnaður, námugröftur, orkuframleiðsla og véla-,efna-,timbur-og vefnaðariðnaður
Helstu ferðamannastaðir  Helstu ferðmannastaðir er Moskva,Pétursborg , Novosibirsk og Astrakhan.
Náttura Úralfjöll skipta landinu milli Evrópu og Asíu Fjórar stærstu ár heims hlykkjast um rússneska grund, Lena, Ob, Volga og Yenisey. Ótal vötn er eining að finna í Rússlandi t.d. Bajkalvatn, Ladogavatn og Onegavatn. Bajkalvatn er þeirra frægasta vatn Rússlands enda dýpsta og elsta stöðuvatn heims. Og Elbrus er stæsta fjall í Evrópu sem er í Rússlandi.
Náttúruauðlyndir Í víðáttumiklu landinu er að finna mjög mikið af náttúrulyndum. Þar er að finna bæði olíu og gas og mörg mikilvæg steinefni og auðvitað timbur.
Myndir af Pétursborg og Moskvu og óperuhúsinu í Novosibirsk
Myndir af náttúru Rússlands
!Endir!

Weitere ähnliche Inhalte

Empfohlen

How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
ThinkNow
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Kurio // The Social Media Age(ncy)
 

Empfohlen (20)

Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPT
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
 

RúSsland

  • 2. Rússland! Rússland er stærsta land í heimi Það tilheyrir Evrópu og Asíu Landið er 17.075.200 ferkílómetra Landamæri Rússlands liggja að 14 ríkum það eru Norður-Kórea, Lettland, Litháen, Mongólía, Noregur, Pólland, Aserbaídsjan, Hvíta-Rússland, Kína, Eistland Finnland, Gerorgía og Úkranía.
  • 3. Trúarbrögð Trúarbrögðin eru Rússneska réttrúnaðarkirkjan 15-20%, múslimar 10-15%, önnur kristin trúarbrögð 2% Rússar eru mjög umburðarlyndir gagnvart trúarbrögðum annarra þjóða.
  • 4. Borgir Höfuðborgin heitir Moskva og hún er í Evrópuhlutanum. Aðrar borgir eru m.a Astrakan, Hólmgarður, Novosibirsk, Novotsjeboksarask, Petrozavodsk, Samara, Ufa og Pétursborg
  • 5. Forsetinn og fleira Í Rússlandi búa 141.377.752 manns Forsetinn heitir DimitriyAnatolyevichMedvedev. Forsætisráðherra Rússlands heitir ..
  • 6. Gjaldmiðill Gjaldmiðill í Rússland heitir rúbla og er skammstafað í RUR.
  • 7. Rússar Margir Rússar hafa mikinn áhuga á Formúlu 1. Barnæskan er mikilsmetinn í Rússlandi. Nýársdagur er helsta hátíð Rússa Þeir skreyta furutré Halda veislur
  • 8. Jólasveininn í Rússlandi Jólasveinninn í Rússlandi heitir Afi Frost og býr lengst inní skógi árið um kring og hugsar um dýrin og trén og gengur um bæi og skilur eftir gjafir handa börnum sem þau finna á nýársdag.
  • 9. Tónlist Klassík tónlist á sér stóra sögu en eitt frægasta rússneska tónskáldið er Tchaikovsky. Þau eiga snilldarlegan píanóleik sinn eða á 20. öldinni var IgorStravinsky líklega áhrifamestur.
  • 10. Íþróttir Rússar eru frekar góðir í íþróttum en þeir voru í EM í handbolta 2010 En þeir eru ágætir í fótbolta. Arshavin er í Arsenal í ensku deildinni og hann er rússneskur og er góður í fótbolta.
  • 11. Rússar Rússar gifta sig mjög snemma eða svona 18-20 ára. Um þrír fjórðu hluti Rússa býr í borgum. Mjög fáir Rússar eiga bíl, en það telst lúxus.
  • 12. Drykkir Vinsælasti áfengi drykkur Rússlands er vodka. Hann er drukkinn við nánast hvaða tilefni sem er.
  • 13. Veður Í borginni Verkhoyansk var eitt sinn mælt -98 gráður frost sem er met í landinu. Sunnar hefur hitinn farið á sumrin hins vegar stundum farið upp í 38 gráður.
  • 14. Tækni LG símarnir, tölvurnar og sjónvörpin eru rússnesk.
  • 15. Matur Borsch er afar vinsæl grænmetissúpa og líklega frægasti réttur Rússa. Pirozhki er skyndibiti, steikt eða bökuð sem er hægt er að fylla með hinu og þessu.Golubtsy er fyllt hvítkálsblöð, bökuð með tómatsósu og borðuð með sýrðum rjóma. Pelmeni er pastaréttur og shi er súrkálssúpa.
  • 16. Atvinna Helstu atvinnuvegir eru landbúnaður, námugröftur, orkuframleiðsla og véla-,efna-,timbur-og vefnaðariðnaður
  • 17. Helstu ferðamannastaðir Helstu ferðmannastaðir er Moskva,Pétursborg , Novosibirsk og Astrakhan.
  • 18. Náttura Úralfjöll skipta landinu milli Evrópu og Asíu Fjórar stærstu ár heims hlykkjast um rússneska grund, Lena, Ob, Volga og Yenisey. Ótal vötn er eining að finna í Rússlandi t.d. Bajkalvatn, Ladogavatn og Onegavatn. Bajkalvatn er þeirra frægasta vatn Rússlands enda dýpsta og elsta stöðuvatn heims. Og Elbrus er stæsta fjall í Evrópu sem er í Rússlandi.
  • 19. Náttúruauðlyndir Í víðáttumiklu landinu er að finna mjög mikið af náttúrulyndum. Þar er að finna bæði olíu og gas og mörg mikilvæg steinefni og auðvitað timbur.
  • 20. Myndir af Pétursborg og Moskvu og óperuhúsinu í Novosibirsk
  • 21. Myndir af náttúru Rússlands