SlideShare ist ein Scribd-Unternehmen logo
1 von 8
www.pwc.com



Innra eftirlit
Almenn skilgreining á innra eftirliti

Innra eftirlit er ferli sem mótast af stjórn fyrirtækis, innri stjórnendum
þess og starfsmönnum. Það felur í sér að:

   Innra eftirlit er ferli. Það er ekki markmið í sjálfu sér.
   Innra eftirlit er ekki háð stærð fyrirtækja.
   Innra eftirlit er móta af fólki og birtis m.a. í verklagsreglum fyrirtækisins, siðareglum og starfsmannastefnu. Það hvílir
    öðru fremur hjá starfsmönnum þó endanleg sé ábyrgð hjá stjórnendum og er mótað af því umhverfi sem endurspeglast
    í stjórnskipulagi og stjórnarháttum fyrirtækisins.
   Innra eftirlit veitir hæfilega en ekki fullkomna vissu um að komið verði í veg fyrir atvik sem hindra fyrirtækið í því að
    ná markmiðum sínum. Innra eftirlit getur hins vegar ekki tryggt að fyrirtækinu takist að ná markmiðum sínum eða
    komið í veg fyrir eða upplýst um allar verulegar skekkjur, sviksemi, tap eða lögbrot.
   Innra eftir getur stuðlað að því að fyrirtæki nái rekstarmarkmiðum sínum og komið í veg fyrir að verðmæti spillist eða
    fari forgörðum. Það dregur úr áhrifum en kemur ekki í veg fyrir afleiðingar af slæmri ákvarðanatöku. Það breytir ekki
    óhæfum stjórnanda í hæfan. Innra eftirlit er háð eðlilægum takmörkunum eins og mannlegum mistökum, kæruleysi
    starfsmanna, ásetningi í að sniðganga reglur þess og ófyrirsjáanlegum atvikum.




                                                                                                                                2
COSO – Innra eftirlit


 Innri endurskoðun leggur mat á virkni innra eftirlits og kemur með tillögur að úrbótum.
 Eftirlitsaðgerðir innri endurskoðunar er ætlað að styðja fyrirtæki/félög í því að ná markmiðum sínum
 og ná þær til neðangreindra fimm meginþátta innra eftirlits sem COSO hefur skilgreint.




Heimild: Coso- Guidance on Monitoring Internal Control System


PwC                                                                                                     3
Skilgreining / markmið


COSO - skýrslan
Skilgreining á innra eftirliti:
“Hver sú aðgerð stjórnar, stjórnenda og
starfsmanna, sem ætlað er að veita
hæfilega vissu um það að eftirfarandi
markmið náist:
 árangur og skilvirkni í starfseminni
 áreiðanlegar fjárhagsupplýsingar
 uppfyllt ákvæði laga og reglugerða
                                          Þriðja víddin á COSO teningnum sýnir að allir þættir innra eftirlitsins ná til
                                          fyrirtækisins í heild og jafnfram til einstakra rekstrareininga innan þess.
                                          Sömu grunnþættir innra eftirlitsins eiga því alls staðar við í starfseminni.
  Fimm meginþættir innra eftirlits




                                                                                                                         4
Innra eftirlit


Starfsemi
Árangur og skilvirkni í nýtingu
verðmæta fyrirtækisins
(resources)

Fjárhagsupplýsingar
Lýtur að gerð áreiðanlegra
fjárhagsupplýsinga

Hlíting
Lýtur að því að fyrirtæki hlíti
lögum og reglum sem um
starfsemina gilda


PwC                               5
Meginþættir innra eftirlits

Stjórnendaeftirlit (vöktun)
Innra eftirlit þarfnast vöktunar til þess að tryggja virkni þess og að það henti markmiðum fyrirtækisins á hverjum
tíma.


Eftirlitsaðgerðir
Aðgerðir sem fela í sér eftirlit eru hluti af verklagsreglum og verkferlum og er ætlað að bregðast við þeirri áhættu sem
ógnar því að fyrirtæki nái settum markmiðum.


Áhættumat
Áhættumat er greining á því sem getur ógnað settum markmiðum fyrirtækisins og liggur til grundvallar ákvörðun
um hvernig fyrirtækið skuli bregðast við.


Upplýsingar og samskipti
Upplýsingastreymi er lykilþáttur í starfsemi hvers fyrirtækis þar sem mikilvægar ákvarðanir eru teknar á grundvelli
upplýsinga.



Eftirlitsumhverfi
Umhverfi innra eftirlits er það stjórnskipulag sem umlykur það ásamt viðhorfi stjórnanda til eftirlitsþátta og
mikilvægis þeirra.


                                                                                                                           6
Innra eftirlit og áhættustýring


“Stjórn félags ber ábyrgð á að koma á virku kerfi innra eftirlits. Í því felst m.a. að fyrirkomulag innra
eftirlits sé formlegt, skjalfest og að virkni þess sé reglubundið sannreynd. “


“Stjórn félagsins er ávallt ábyrg fyrir fyrirkomulagi og virkni innra eftirlits. Stjórnin getur þó falið
aðilum innan félagsins framkvæmd tiltekinna þátta innra eftirlits, en þó þannig að stjórnin sé upplýst
um aðgerðir þeirra og hvernig þær takmarka áhættu. Þegar ábyrgð á framkvæmd eftirlitsaðgerða er
falin tilteknum undireiningum eða stjórnendum innan félagsins skal það gert með formlegum hætti
þannig að enginn vafi sé á hvar ábyrgðin liggi og hvernig er brugðist við frávikum.”


“Virkt innra eftirlit felur í sér að stjórn félagsins beiti markvissri áhættustýringu til að greina hvaða
áhættuþættir geti komið í veg fyrir að félagið nái settum markmiðum og að gripið sé til úrræða til að
draga úr væntanlegum áhrifum slíkra áhættuþátta. Í þessu ljósi ætti stjórn félagsins að meta með
reglubundnum hætti efnahag, greiðsluhæfi og eigið fé félagsins og framkvæma álagsprófanir ef þörf er
á. Að auki ætti stjórn félagsins að innleiða verklag sem stuðlar að því að áhættumati sé beitt til að
greina hvaða atburðir gætu hamlað félaginu að ná markmiðum sínum og draga úr hættu á slíkum
atburðum.”


                                                                       Stjórnarhættir fyrirtækja – kafli 2.7


PwC                                                                                                         7
© 2010 PricewaterhouseCoopers. Allur réttur áskilinn. PricewaterhouseCoopers vísar til
PricewaterhouseCoopers ehf. á Íslandi, eða ef samhengi segir, alþjóðlegrar samstæðu fyrirtækja
PricewaterhouseCoopers eða annarra aðildarfyrirtækja, en hvert og eitt þeirra er sjálfstæður lögaðili.

                                                                                                         Assurance

Weitere ähnliche Inhalte

Mehr von Dokkan

Vöru- og hugbúnaðarþróun
Vöru- og hugbúnaðarþróunVöru- og hugbúnaðarþróun
Vöru- og hugbúnaðarþróunDokkan
 
Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?Dokkan
 
Crowd Based Information Management
Crowd Based Information ManagementCrowd Based Information Management
Crowd Based Information ManagementDokkan
 
Landsins gögn og nauðsynjar
Landsins gögn og nauðsynjarLandsins gögn og nauðsynjar
Landsins gögn og nauðsynjarDokkan
 
Yfirfaersla malefni fatladra_okt2010
Yfirfaersla  malefni  fatladra_okt2010Yfirfaersla  malefni  fatladra_okt2010
Yfirfaersla malefni fatladra_okt2010Dokkan
 
ICAAP og SREP
ICAAP og SREPICAAP og SREP
ICAAP og SREPDokkan
 
Prospect theory
Prospect theoryProspect theory
Prospect theoryDokkan
 
Groups of connected clients
Groups of connected clientsGroups of connected clients
Groups of connected clientsDokkan
 
Basel III, lausafjárhlutföll
Basel III, lausafjárhlutföllBasel III, lausafjárhlutföll
Basel III, lausafjárhlutföllDokkan
 
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar ÍslandsRegluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar ÍslandsDokkan
 
Uppbygging og stefna FME
Uppbygging og stefna FMEUppbygging og stefna FME
Uppbygging og stefna FMEDokkan
 
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FMEBasel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FMEDokkan
 
Þróun stefnumiðaðs árangursmats hjá Umferdarstofu
Þróun stefnumiðaðs árangursmats hjá UmferdarstofuÞróun stefnumiðaðs árangursmats hjá Umferdarstofu
Þróun stefnumiðaðs árangursmats hjá UmferdarstofuDokkan
 
N1 - ISO 14001
N1 - ISO 14001N1 - ISO 14001
N1 - ISO 14001Dokkan
 
A3 Lean hjá Össuri
A3 Lean hjá ÖssuriA3 Lean hjá Össuri
A3 Lean hjá ÖssuriDokkan
 
Kanban - vörustjórnun á LSH
Kanban - vörustjórnun á LSHKanban - vörustjórnun á LSH
Kanban - vörustjórnun á LSHDokkan
 
Lean í bankakerfinu
Lean í bankakerfinuLean í bankakerfinu
Lean í bankakerfinuDokkan
 
Áhættugreiningar í verkefnum Landsnets. Ingólfur Eyfells og Njörður Ludvigsson
Áhættugreiningar í verkefnum Landsnets.  Ingólfur Eyfells og Njörður LudvigssonÁhættugreiningar í verkefnum Landsnets.  Ingólfur Eyfells og Njörður Ludvigsson
Áhættugreiningar í verkefnum Landsnets. Ingólfur Eyfells og Njörður LudvigssonDokkan
 
Siðferði í verkefnastjórnun. Haukur Ingi Jónasson
Siðferði í verkefnastjórnun.  Haukur Ingi JónassonSiðferði í verkefnastjórnun.  Haukur Ingi Jónasson
Siðferði í verkefnastjórnun. Haukur Ingi JónassonDokkan
 
Að breyta og breytast. Bjarni Snæbjörn Jónsson
Að breyta og breytast.  Bjarni Snæbjörn JónssonAð breyta og breytast.  Bjarni Snæbjörn Jónsson
Að breyta og breytast. Bjarni Snæbjörn JónssonDokkan
 

Mehr von Dokkan (20)

Vöru- og hugbúnaðarþróun
Vöru- og hugbúnaðarþróunVöru- og hugbúnaðarþróun
Vöru- og hugbúnaðarþróun
 
Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?
 
Crowd Based Information Management
Crowd Based Information ManagementCrowd Based Information Management
Crowd Based Information Management
 
Landsins gögn og nauðsynjar
Landsins gögn og nauðsynjarLandsins gögn og nauðsynjar
Landsins gögn og nauðsynjar
 
Yfirfaersla malefni fatladra_okt2010
Yfirfaersla  malefni  fatladra_okt2010Yfirfaersla  malefni  fatladra_okt2010
Yfirfaersla malefni fatladra_okt2010
 
ICAAP og SREP
ICAAP og SREPICAAP og SREP
ICAAP og SREP
 
Prospect theory
Prospect theoryProspect theory
Prospect theory
 
Groups of connected clients
Groups of connected clientsGroups of connected clients
Groups of connected clients
 
Basel III, lausafjárhlutföll
Basel III, lausafjárhlutföllBasel III, lausafjárhlutföll
Basel III, lausafjárhlutföll
 
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar ÍslandsRegluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
 
Uppbygging og stefna FME
Uppbygging og stefna FMEUppbygging og stefna FME
Uppbygging og stefna FME
 
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FMEBasel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
 
Þróun stefnumiðaðs árangursmats hjá Umferdarstofu
Þróun stefnumiðaðs árangursmats hjá UmferdarstofuÞróun stefnumiðaðs árangursmats hjá Umferdarstofu
Þróun stefnumiðaðs árangursmats hjá Umferdarstofu
 
N1 - ISO 14001
N1 - ISO 14001N1 - ISO 14001
N1 - ISO 14001
 
A3 Lean hjá Össuri
A3 Lean hjá ÖssuriA3 Lean hjá Össuri
A3 Lean hjá Össuri
 
Kanban - vörustjórnun á LSH
Kanban - vörustjórnun á LSHKanban - vörustjórnun á LSH
Kanban - vörustjórnun á LSH
 
Lean í bankakerfinu
Lean í bankakerfinuLean í bankakerfinu
Lean í bankakerfinu
 
Áhættugreiningar í verkefnum Landsnets. Ingólfur Eyfells og Njörður Ludvigsson
Áhættugreiningar í verkefnum Landsnets.  Ingólfur Eyfells og Njörður LudvigssonÁhættugreiningar í verkefnum Landsnets.  Ingólfur Eyfells og Njörður Ludvigsson
Áhættugreiningar í verkefnum Landsnets. Ingólfur Eyfells og Njörður Ludvigsson
 
Siðferði í verkefnastjórnun. Haukur Ingi Jónasson
Siðferði í verkefnastjórnun.  Haukur Ingi JónassonSiðferði í verkefnastjórnun.  Haukur Ingi Jónasson
Siðferði í verkefnastjórnun. Haukur Ingi Jónasson
 
Að breyta og breytast. Bjarni Snæbjörn Jónsson
Að breyta og breytast.  Bjarni Snæbjörn JónssonAð breyta og breytast.  Bjarni Snæbjörn Jónsson
Að breyta og breytast. Bjarni Snæbjörn Jónsson
 

Innra eftirlit - PwC

  • 2. Almenn skilgreining á innra eftirliti Innra eftirlit er ferli sem mótast af stjórn fyrirtækis, innri stjórnendum þess og starfsmönnum. Það felur í sér að:  Innra eftirlit er ferli. Það er ekki markmið í sjálfu sér.  Innra eftirlit er ekki háð stærð fyrirtækja.  Innra eftirlit er móta af fólki og birtis m.a. í verklagsreglum fyrirtækisins, siðareglum og starfsmannastefnu. Það hvílir öðru fremur hjá starfsmönnum þó endanleg sé ábyrgð hjá stjórnendum og er mótað af því umhverfi sem endurspeglast í stjórnskipulagi og stjórnarháttum fyrirtækisins.  Innra eftirlit veitir hæfilega en ekki fullkomna vissu um að komið verði í veg fyrir atvik sem hindra fyrirtækið í því að ná markmiðum sínum. Innra eftirlit getur hins vegar ekki tryggt að fyrirtækinu takist að ná markmiðum sínum eða komið í veg fyrir eða upplýst um allar verulegar skekkjur, sviksemi, tap eða lögbrot.  Innra eftir getur stuðlað að því að fyrirtæki nái rekstarmarkmiðum sínum og komið í veg fyrir að verðmæti spillist eða fari forgörðum. Það dregur úr áhrifum en kemur ekki í veg fyrir afleiðingar af slæmri ákvarðanatöku. Það breytir ekki óhæfum stjórnanda í hæfan. Innra eftirlit er háð eðlilægum takmörkunum eins og mannlegum mistökum, kæruleysi starfsmanna, ásetningi í að sniðganga reglur þess og ófyrirsjáanlegum atvikum. 2
  • 3. COSO – Innra eftirlit Innri endurskoðun leggur mat á virkni innra eftirlits og kemur með tillögur að úrbótum. Eftirlitsaðgerðir innri endurskoðunar er ætlað að styðja fyrirtæki/félög í því að ná markmiðum sínum og ná þær til neðangreindra fimm meginþátta innra eftirlits sem COSO hefur skilgreint. Heimild: Coso- Guidance on Monitoring Internal Control System PwC 3
  • 4. Skilgreining / markmið COSO - skýrslan Skilgreining á innra eftirliti: “Hver sú aðgerð stjórnar, stjórnenda og starfsmanna, sem ætlað er að veita hæfilega vissu um það að eftirfarandi markmið náist:  árangur og skilvirkni í starfseminni  áreiðanlegar fjárhagsupplýsingar  uppfyllt ákvæði laga og reglugerða Þriðja víddin á COSO teningnum sýnir að allir þættir innra eftirlitsins ná til fyrirtækisins í heild og jafnfram til einstakra rekstrareininga innan þess. Sömu grunnþættir innra eftirlitsins eiga því alls staðar við í starfseminni. Fimm meginþættir innra eftirlits 4
  • 5. Innra eftirlit Starfsemi Árangur og skilvirkni í nýtingu verðmæta fyrirtækisins (resources) Fjárhagsupplýsingar Lýtur að gerð áreiðanlegra fjárhagsupplýsinga Hlíting Lýtur að því að fyrirtæki hlíti lögum og reglum sem um starfsemina gilda PwC 5
  • 6. Meginþættir innra eftirlits Stjórnendaeftirlit (vöktun) Innra eftirlit þarfnast vöktunar til þess að tryggja virkni þess og að það henti markmiðum fyrirtækisins á hverjum tíma. Eftirlitsaðgerðir Aðgerðir sem fela í sér eftirlit eru hluti af verklagsreglum og verkferlum og er ætlað að bregðast við þeirri áhættu sem ógnar því að fyrirtæki nái settum markmiðum. Áhættumat Áhættumat er greining á því sem getur ógnað settum markmiðum fyrirtækisins og liggur til grundvallar ákvörðun um hvernig fyrirtækið skuli bregðast við. Upplýsingar og samskipti Upplýsingastreymi er lykilþáttur í starfsemi hvers fyrirtækis þar sem mikilvægar ákvarðanir eru teknar á grundvelli upplýsinga. Eftirlitsumhverfi Umhverfi innra eftirlits er það stjórnskipulag sem umlykur það ásamt viðhorfi stjórnanda til eftirlitsþátta og mikilvægis þeirra. 6
  • 7. Innra eftirlit og áhættustýring “Stjórn félags ber ábyrgð á að koma á virku kerfi innra eftirlits. Í því felst m.a. að fyrirkomulag innra eftirlits sé formlegt, skjalfest og að virkni þess sé reglubundið sannreynd. “ “Stjórn félagsins er ávallt ábyrg fyrir fyrirkomulagi og virkni innra eftirlits. Stjórnin getur þó falið aðilum innan félagsins framkvæmd tiltekinna þátta innra eftirlits, en þó þannig að stjórnin sé upplýst um aðgerðir þeirra og hvernig þær takmarka áhættu. Þegar ábyrgð á framkvæmd eftirlitsaðgerða er falin tilteknum undireiningum eða stjórnendum innan félagsins skal það gert með formlegum hætti þannig að enginn vafi sé á hvar ábyrgðin liggi og hvernig er brugðist við frávikum.” “Virkt innra eftirlit felur í sér að stjórn félagsins beiti markvissri áhættustýringu til að greina hvaða áhættuþættir geti komið í veg fyrir að félagið nái settum markmiðum og að gripið sé til úrræða til að draga úr væntanlegum áhrifum slíkra áhættuþátta. Í þessu ljósi ætti stjórn félagsins að meta með reglubundnum hætti efnahag, greiðsluhæfi og eigið fé félagsins og framkvæma álagsprófanir ef þörf er á. Að auki ætti stjórn félagsins að innleiða verklag sem stuðlar að því að áhættumati sé beitt til að greina hvaða atburðir gætu hamlað félaginu að ná markmiðum sínum og draga úr hættu á slíkum atburðum.” Stjórnarhættir fyrirtækja – kafli 2.7 PwC 7
  • 8. © 2010 PricewaterhouseCoopers. Allur réttur áskilinn. PricewaterhouseCoopers vísar til PricewaterhouseCoopers ehf. á Íslandi, eða ef samhengi segir, alþjóðlegrar samstæðu fyrirtækja PricewaterhouseCoopers eða annarra aðildarfyrirtækja, en hvert og eitt þeirra er sjálfstæður lögaðili. Assurance