Diese Präsentation wurde erfolgreich gemeldet.
Wir verwenden Ihre LinkedIn Profilangaben und Informationen zu Ihren Aktivitäten, um Anzeigen zu personalisieren und Ihnen relevantere Inhalte anzuzeigen. Sie können Ihre Anzeigeneinstellungen jederzeit ändern.

Breyttir kennsluhættir - Framtíð skóla

468 Aufrufe

Veröffentlicht am

Skólakerfið er að breytast. Kennsla er að breytast. VIð þekkjum öll dæmi um Kahn Academy, TED, Coursera og aðra MOOC (Massively Open Oline Courses). Við þekkjum líka hvernig internetið, snjallsímar og spjaldtölvur hafa breytt hegðun fólks og hvernig það t.d. hlustar á tónlist, horfir á kvikmyndir og les bækur. En hvaða þýðingu hefur þetta á störf okkar sem kennara? Hvað þýðingu hefur þetta á skóla?

Í þessum fyrirlestri fer ég yfir þær breytingar sem eru að verða í kennslu. Ég fer yfir forsendurnar, afleiðingar og hver möguleg viðbrögð eru. Þó svo að ýmislegt sé að breytast þá eru fjölmörg tækifæri.

 • Als Erste(r) kommentieren

 • Gehören Sie zu den Ersten, denen das gefällt!

Breyttir kennsluhættir - Framtíð skóla

 1. 1. Ólafur Andri RagnarssonAðjúnktBREYTTIR KENNSLUHÆTTIRFRAMTÍÐ SKÓLA
 2. 2. ENGAR ÁHYGGJUR?
 3. 3. ÞAÐ ER STORMUR Í AÐSIGI
 4. 4. HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK
 5. 5. Image: TRI UNIVERSITY HISTORY, http://www.triuhistory.ca/wp-content/uploads/2008/09/old-clasHUNDRAÐ ÁRUM FYRRSAMA KENNSLUAÐFERÐ
 6. 6. HAFAKENNSLUAÐFERÐIREKKERTBREYST?
 7. 7. IÐNBYLTINGINSEINNIIÐNBYLTINGINÞRIÐJAIÐNBYLTINGIN1700 1800 1900 2000FLÆKJUSTIG ÞEKKINGAR
 8. 8. 20. ÖLDINVÍSINDABYLTINGEINSTEIN, CURIE, FREUD, BOHR, TURINGÚTSENDINGARÚTVARP, KVIKMYNDIR, SJÓNVARPANALOGPLÖTUR, KASETTUR, KVIKMYNDIR,BÆKUR, CD, DVDIÐNAÐURVERKSMIÐJUR, STÓRIÐJA, VINNUSTAÐIR
 9. 9. STAÐREYNDANÁM20. ÖLDIN
 10. 10. 20. ÖLDINFJÖLDAFRAMLEIÐSLA
 11. 11. 20. ÖLDIN20. ÖLDINGRÁÐUR
 12. 12. BREYTINGAR FRAMUNDAN!
 13. 13. FORSENDURUPPLÝSINGATÆKNI
 14. 14. 3 MILLJARÐAR BÆTAST VIÐ2,5 MILLJARÐAR MANNS TENGD
 15. 15. 2000 2010iMac iPhoneMac OS 9.0.4500 MHz PowerPC G3 CPU, 128MB MemoryScreen - 786K pixelsStorage - 30GB Hard DriveiOS 4.01 Ghz ARM A4 CPU, 512MB MemoryScreen - 614K pixelsStorage - 32GB Flash DriveSource: Ars Technical Images: Apple16
 16. 16. 17Turntölvur, fartölvur Létt og meðfærilegtÁÐUR NÚNA
 17. 17. 18Lyklaborð, mús Snerting, hljóð, hreyfingÁÐUR NÚNA
 18. 18. 2000 2010GÖGNVERÐASTAFRÆNSTAFRÆNI ÁRATUGURINN
 19. 19. 2000 2010STAFRÆNI ÁRATUGURINNTÓNLISTMYNDIRSAMSKIPTISNJALLSÍMARÞÆTTIRKVIKMYNDIRBÆKUR
 20. 20. SJÓNVARPVEFURINNGOOGLEFACEBOOKÁREITI
 21. 21. HUGBÚNAÐUR OG GÖGN ERU GEYMD Í TÖLVUSKÝJUMENDALAUS AFKÖST
 22. 22. AFLEIÐINGARBREYTT HEGÐUN
 23. 23. GRUNDVALLARBREYTINGÁ HEGÐUNFÓLKS
 24. 24. STAFRÆNN HEIMUR
 25. 25. STAFRÆNNLÍFSTÍLL
 26. 26. NETIÐ ER HLUTI AFUPPVEXTINUM
 27. 27. YNGRI KYNSLÓÐIRHAFA AÐRAR ÞARFIR
 28. 28. KYNSLÓÐIN SEM NÚ ER Í SKÓLAÞEKKIR EKKI HEIM ÁN TÖLVU EÐA NETS
 29. 29. ÖLL TÓNLIST HEIMSINSAÐGENGILEG
 30. 30. NETFLIX BER ÁBYRGÐ Á 32,7% AF NETNOKTUN Í BNA
 31. 31. ALLT SEMVIÐ GERUMBÝR TLSTAFRÆNFÓTSPOR
 32. 32. 34 34Videoleigur, skilasektir,fullt af DVD heimaAll aðgengilegt hvenærsem er,hvar sem erÁÐUR NÚNASTAFRÆNN LÍFSTÍLL
 33. 33. Eiga allt, safna drasli Leigja það sem þarf þegarþess þarfEIGNALAUS LÍFSTÍLLÁÐUR NÚNA
 34. 34. ÞEKKING HEIMSINSER AÐGENGILEG
 35. 35. 37
 36. 36. 39MOOC
 37. 37. VIÐBRÖGÐBREYTT KENNSLA
 38. 38. MENNTUN ER AÐ FARA FRÁ STOFNUNUMTIL NEMANDANS“Námsbyltingin”
 39. 39. STÝRING VIRKAR EKKI LENGUR
 40. 40. KENNSLA ER AÐ BREYTASTIðnvæddStöðluð PersónulegDreifðStafrænAnalógÁÐUR NÚNA/FRAMTÍÐINNI
 41. 41. Kennarar, kennslubækur, skólargráðurMOOCs, netkennsla, gráðurbreytast, menntun alla ævi,sérhæfð, persónuleg kennslaMENNTUNÁÐUR NÚNA/FRAMTÍÐINNI
 42. 42. Býr til efnið, sögur, video, texta,verkefni, æfingar…Aðstoðar nemandann, býr tilnámsáætlun, leiðbeinir,hvetur, passar, áminnirKENNARAHLUTVERKIÐ ER AÐ BREYTASTFRAMLEIÐANDINN ÞJÁLFARINNGLÓBAL LÓKAL
 43. 43. FRAMLEIÐSLUTÆKI ERU TIL
 44. 44. FRAMLEIÐSLUTÆKI ERU TIL
 45. 45. DREIFINGALEIÐIR ERU TIL
 46. 46. SJÓNVARPSRÁS HR
 47. 47. SAMSKIPTALEIÐIR ERU TIL
 48. 48. SAMSKIPTALEIÐIR ERU TIL
 49. 49. HVAÐAÞÝÐINGUHEFURÞETTA?
 50. 50. ÞURFUM VIÐ AÐ MUNA ALLT?
 51. 51. Leiðbeiningar, aðstoð, ráðleggingar Hugbúnaður, vídeo og stafrænirþjónar sem aðstoðaÞJÓNUSTUSTÖRFÁÐUR NÚNA
 52. 52. Lögfræðistörf, sérfræðistörf,endurskoðendurHugbúnaður sem greinir gögn meðsérhæfðum algorithmumSÉRHÆFÐ STÖRF BREYTASTÁÐUR NÚNA/FRAMTÍÐINNI
 53. 53. PERSÓNULEG KENNSLA
 54. 54. ER ÞÖRF Á GRÁÐU?
 55. 55. STAFRÆN FERILSSKRÁALLT SEM VIÐ GERUM ER SKRÁÐ
 56. 56. STAFRÆN FERILSSKRÁFYRIRTÆKI HAFA ÓSKIR UM STARFSÞEKKINGU
 57. 57. HVAÐ GERUM VIÐ HJÁ HR?GÆÐANÁMSKEIÐNÁMSMARKMIÐ OG ÚTFÆRSLADREIFING ER Á NETINUNEMENDUR ERU Á NETINUFRAMLEIÐSLUTÆKIN ERU TILNOTUM ÞÆR LEIÐIR SEM HENTAFJÖLBREYTNIMARGAR LEIÐIR MÖGULEGAR
 58. 58. ÞAÐ ERU TÆKIFÆRI Í STORMUM
 59. 59. BREYTTIR KENNSLUHÆTTIRFRAMTÍÐ SKÓLAÓlafur Andri Ragnarssonandri@ru.is@olandriwww.olafurandri.com

×