(Icelandic) Fyrirlestur Jóns Gunnars Borgþórssonar á íslensku sem haldinn var um samfélagsmiðilinn LinkedIn þann 5.3.2015. hjá VR/Starf. Farið var lauslega yfir samfélagsmiðla-byltinguna sem átt hefur sér stað undanfarið og hvernig LinkedIn er notaður, hvernig megi stilla upp "profile" á miðlinum, hvað beri að hafa í huga og hvað varast. Einnig var farið inn á miðilinn sjálfan og sýnt hvernig væri hægt að leita að starfi o.fl. sem ekki kemur fyrir í slæðusýningunni sjálfri.