SlideShare a Scribd company logo
1 of 16
Download to read offline
Sérkennslutorg

                   Hanna Rún Eiríksdóttir
                      Verkefnastjóri



Menntakvika 2012
Hugmynd kviknar
• Veturinn 2011 þegar Tungumálatorg var nýopnað

• Vettvangur fyrir kennara sem kenna nemendum með
  sérþarfir

• Sameining Safamýrarskóla og Öskjuhlíðarskóla

• Faglegur auður sameinast

• Ráðgjafaskóli sem miðlar reynslu og þekkingu
    Menntakvika 2012
Markmið
•   Að til verði vefur til ráðgjafar og miðlunar
•   Að efla samskipti kennara og annarra sérfræðinga
•   Að hann nýtist öllum þeim sem koma að kennslu með fjölbreytta
    námsörðugleika og sérþarfir í menntastofnunum landsins
•   Að veita stuðning og auðvelda aðgengi að efni og upplýsingum
•   Að til verði starfssamfélag á neti sem gagnast öllum þeim sem koma að
    kennslu og umönnun nemenda með sérþarfir
•   Að rjúfa einangrun
•   Að jafna aðstöðu kennara og skóla án tillits til staðsetningar
•   Að tryggja jöfnuð og mannréttindi sem nemendur eiga rétt á samkvæmt
    lögum.
•   Að auka samskipti þeirra sem starfa með nemendum með sérþarfir


     Menntakvika 2012
Vinna að Sérkennslutorgi
• Tækifærið kom samhliða námi

• Sérkennslufræði og Upplýsingatækni

• Tungumálatorg og Náttúrutorg

• Sprotasjóðsstyrkur vorið 2012




   Menntakvika 2012
Safamýrarskóli
• Heimsóknir

• Ráðgjöf

• Heimasíður

• Auðvelda aðgengi að upplýsingum



   Menntakvika 2012
Klettaskóli
• Hátt í hundrað nemendur

• Stór hópur fagaðila sem kemur að kennslu nemenda

• Hugmyndir ganga á milli kennara

• Mikill stuðningur í kennarahópnum

• Sérkennslutorgið unnið út frá Klettaskóla
   Menntakvika 2012
Veftré
Stundatöfluform
TEACCH verkefni




            Vinnuverkefni byggð á hugmyndafræði TEACCH, 1998
                                         Ragnheiður Júlíusdóttir
                                            Giljaskóla, Akureyri
Umfjöllun um smáforrit



                 Mjög gagnlegt smáforrit


                 Facebook-hópur:

                 Smáforrit í sérkennslu
Námsskrár og námsmat
Kennsluaðferðir og hugmyndir
Hver dagur á sinn lit, sína áferð og sína lykt
Samfélagsmiðill- Facebook

• Kennsla nemenda með sérþarfir

• Spjaldtölvur í námi og kennslu

• Smáforrit í sérkennslu

• ABA Atferlisþjálfun, -hugmyndir og pælingar


   Menntakvika 2012
Vinnuhópur samkennara




Menntakvika 2012
Góðir hlutir gerast hægt...
Takk fyrir!




Menntakvika 2012

More Related Content

What's hot

Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar Svava Pétursdóttir
 
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigiUpplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigiSvava Pétursdóttir
 
Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
 Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.  Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga. University of Iceland
 
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanamiSvava Pétursdóttir
 
óLafur oddsson 28.04.11
óLafur oddsson 28.04.11óLafur oddsson 28.04.11
óLafur oddsson 28.04.11arskoga
 
Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Margret2008
 
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?Svava Pétursdóttir
 

What's hot (10)

Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
 
Nestisspjall
NestisspjallNestisspjall
Nestisspjall
 
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigiUpplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi
 
Borgarnes april
Borgarnes aprilBorgarnes april
Borgarnes april
 
Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
 Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.  Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
Innviðir þekkingarstarfs á Íslandi - samþætting skólastiga.
 
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
 
óLafur oddsson 28.04.11
óLafur oddsson 28.04.11óLafur oddsson 28.04.11
óLafur oddsson 28.04.11
 
Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015
 
Okkar mál í Fellahverfi - nóvember 2013
Okkar mál í Fellahverfi - nóvember 2013Okkar mál í Fellahverfi - nóvember 2013
Okkar mál í Fellahverfi - nóvember 2013
 
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
Hvernig lítur náttúrufræðikennsla út?
 

Viewers also liked

Project samenleving
Project samenlevingProject samenleving
Project samenlevingElkeScheiers
 
Ibm systems director active energy manager121207 overview
Ibm systems director active energy manager121207 overviewIbm systems director active energy manager121207 overview
Ibm systems director active energy manager121207 overviewspragiaro
 
Luisina sol agostina 6
Luisina sol agostina 6Luisina sol agostina 6
Luisina sol agostina 6falantimonaco
 
Campaign overview apr 2012
Campaign overview apr 2012Campaign overview apr 2012
Campaign overview apr 2012gmcs2012
 
Sistema financiero
Sistema financieroSistema financiero
Sistema financieroliyuto
 
Sistema financiero
Sistema financieroSistema financiero
Sistema financieroliyuto
 

Viewers also liked (8)

Project samenleving
Project samenlevingProject samenleving
Project samenleving
 
Ibm systems director active energy manager121207 overview
Ibm systems director active energy manager121207 overviewIbm systems director active energy manager121207 overview
Ibm systems director active energy manager121207 overview
 
Luisina sol agostina 6
Luisina sol agostina 6Luisina sol agostina 6
Luisina sol agostina 6
 
Instabloggers
InstabloggersInstabloggers
Instabloggers
 
Campaign overview apr 2012
Campaign overview apr 2012Campaign overview apr 2012
Campaign overview apr 2012
 
Sistema financiero
Sistema financieroSistema financiero
Sistema financiero
 
Sistema financiero
Sistema financieroSistema financiero
Sistema financiero
 
Mix & Match
Mix & Match Mix & Match
Mix & Match
 

Similar to Menntakvika 2012 Sérkennslutorg

Dröfn Rafnsdóttir
Dröfn Rafnsdóttir Dröfn Rafnsdóttir
Dröfn Rafnsdóttir Margret2008
 
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennaraSamfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennaraSvava Pétursdóttir
 
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.University of Iceland
 
Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Margret2008
 
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Svava Pétursdóttir
 
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013Svava Pétursdóttir
 
Einstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnar
Einstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnarEinstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnar
Einstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnarHróbjartur Árnason
 
Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?
Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?
Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?NVL - DISTANS
 
Einstaklingsmiðun í nám i með aðstoð tækninnar
Einstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnarEinstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnar
Einstaklingsmiðun í nám i með aðstoð tækninnarHróbjartur Árnason
 
Samfélagstorg útvíkkun á kennslurýminu
Samfélagstorg útvíkkun á kennslurýminuSamfélagstorg útvíkkun á kennslurýminu
Samfélagstorg útvíkkun á kennslurýminuSvava Pétursdóttir
 
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferðSamfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferðSvava Pétursdóttir
 

Similar to Menntakvika 2012 Sérkennslutorg (20)

Náttúrutorg - Menntakvika 2012
Náttúrutorg - Menntakvika 2012Náttúrutorg - Menntakvika 2012
Náttúrutorg - Menntakvika 2012
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
Dröfn Rafnsdóttir
Dröfn Rafnsdóttir Dröfn Rafnsdóttir
Dröfn Rafnsdóttir
 
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennaraSamfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
 
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
 
Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015
 
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
 
Erum við komin inn í 21 öldina
Erum við komin inn í 21 öldinaErum við komin inn í 21 öldina
Erum við komin inn í 21 öldina
 
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
 
Fríða bjarney
Fríða bjarneyFríða bjarney
Fríða bjarney
 
Einstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnar
Einstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnarEinstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnar
Einstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnar
 
Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?
Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?
Hróbjartur Árnason: Getur menntun stutt dreyfbýlið?
 
Geturmenntunstuttdreifbyli 130920084826-phpapp01
Geturmenntunstuttdreifbyli 130920084826-phpapp01Geturmenntunstuttdreifbyli 130920084826-phpapp01
Geturmenntunstuttdreifbyli 130920084826-phpapp01
 
Opið menntaefni á Tungumálatorginu
Opið menntaefni á TungumálatorginuOpið menntaefni á Tungumálatorginu
Opið menntaefni á Tungumálatorginu
 
Einstaklingsmiðun í nám i með aðstoð tækninnar
Einstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnarEinstaklingsmiðun í námi með aðstoð tækninnar
Einstaklingsmiðun í nám i með aðstoð tækninnar
 
Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.
 
Samfélagstorg útvíkkun á kennslurýminu
Samfélagstorg útvíkkun á kennslurýminuSamfélagstorg útvíkkun á kennslurýminu
Samfélagstorg útvíkkun á kennslurýminu
 
Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi
 
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferðSamfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
 

Menntakvika 2012 Sérkennslutorg

  • 1. Sérkennslutorg Hanna Rún Eiríksdóttir Verkefnastjóri Menntakvika 2012
  • 2. Hugmynd kviknar • Veturinn 2011 þegar Tungumálatorg var nýopnað • Vettvangur fyrir kennara sem kenna nemendum með sérþarfir • Sameining Safamýrarskóla og Öskjuhlíðarskóla • Faglegur auður sameinast • Ráðgjafaskóli sem miðlar reynslu og þekkingu Menntakvika 2012
  • 3. Markmið • Að til verði vefur til ráðgjafar og miðlunar • Að efla samskipti kennara og annarra sérfræðinga • Að hann nýtist öllum þeim sem koma að kennslu með fjölbreytta námsörðugleika og sérþarfir í menntastofnunum landsins • Að veita stuðning og auðvelda aðgengi að efni og upplýsingum • Að til verði starfssamfélag á neti sem gagnast öllum þeim sem koma að kennslu og umönnun nemenda með sérþarfir • Að rjúfa einangrun • Að jafna aðstöðu kennara og skóla án tillits til staðsetningar • Að tryggja jöfnuð og mannréttindi sem nemendur eiga rétt á samkvæmt lögum. • Að auka samskipti þeirra sem starfa með nemendum með sérþarfir Menntakvika 2012
  • 4. Vinna að Sérkennslutorgi • Tækifærið kom samhliða námi • Sérkennslufræði og Upplýsingatækni • Tungumálatorg og Náttúrutorg • Sprotasjóðsstyrkur vorið 2012 Menntakvika 2012
  • 5. Safamýrarskóli • Heimsóknir • Ráðgjöf • Heimasíður • Auðvelda aðgengi að upplýsingum Menntakvika 2012
  • 6. Klettaskóli • Hátt í hundrað nemendur • Stór hópur fagaðila sem kemur að kennslu nemenda • Hugmyndir ganga á milli kennara • Mikill stuðningur í kennarahópnum • Sérkennslutorgið unnið út frá Klettaskóla Menntakvika 2012
  • 9. TEACCH verkefni Vinnuverkefni byggð á hugmyndafræði TEACCH, 1998 Ragnheiður Júlíusdóttir Giljaskóla, Akureyri
  • 10. Umfjöllun um smáforrit Mjög gagnlegt smáforrit Facebook-hópur: Smáforrit í sérkennslu
  • 12. Kennsluaðferðir og hugmyndir Hver dagur á sinn lit, sína áferð og sína lykt
  • 13. Samfélagsmiðill- Facebook • Kennsla nemenda með sérþarfir • Spjaldtölvur í námi og kennslu • Smáforrit í sérkennslu • ABA Atferlisþjálfun, -hugmyndir og pælingar Menntakvika 2012