SlideShare a Scribd company logo
1 of 2
Download to read offline
60 FRJÁLS VERSLUN 2 tbl. 2016
Texti: Svava Jónsdóttir
Myndir: Geir Ólafsson og fleiri
semsnúaaðstarfsmannamálumHugtak mannauðsráðgjöf ehf. er ráðgjafarfyrirtæki á sviði mannauðsmála sem býður upp á úrval námskeiða fyrir
stjórnendur. „Þau námskeið sem við bjóðum upp á snerta flesta þætti er snúa að starfsmannamálum og stjórnun með
áherslu á mannlega þáttinn og sálfélagslega þætti,“ segir Guðlaugur Örn Hauksson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins.
Hann segir að allir, stjórnendur sem aðrir, hafi þörf á sí- og endurmenntun ef þeir ætla að halda sér samkeppnis-
hæfum á vinnumarkaði til lengri tíma.
G
uðlaugur Örn segir
að lögð hafi verið
mikil áhersla á að þau
námskeið sem boðið er upp
á hjá Hugtaki og ætluð eru
stjórnendum byggist á styrk-
leikum fyrirtækisins sem snúa
að sálfræði, mannlegu eðli og
hegðun í allri sinni mynd. Hjá
fyrirtækinu starfa sálfræðingar
og annað starfsfólk með sér-
hæfingu í mannauðsstjórnun.
„Við teljum okkur með því
móti geta boðið námskeið,
fyrirlestra og vinnusmiðjur sem
raunverulega skilja eitthvað
eftir sig á vinnustaðnum. Við
höfum djúpan skilning á hvað
það er í vinnuumhverfinu sem
hefur áhrif á hegðun starfs-
manna og hugsanir og hvernig
stjórnendur geta nýtt sér þessa
þekkingu m.a. til að auka
starfsánægju og framleiðni
og bæta líðan starfsmanna og
samskipti á vinnustaðnum.
Þau námskeið sem við bjóð-
um upp á snerta flesta þætti
er snúa að starfsmannamálum
og stjórnun með áherslu á
mannlega þáttinn og sálfélags-
lega þætti. Vinsælustu nám-
skeiðin okkar snúa til dæmis
að eðli samskipta, vinnustreitu,
núvitund, kulnun, jákvæðri
vinnustaðamenningu og erfið-
um starfsmannamálum. Eftir-
spurn hefur jafnframt verið
mikil eftir námskeiðum sem
snúa að sérstaklega þungum
starfsmannamálum sem
upp geta komið s.s. einelti á
vinnustað, verulega erfiðum
samskiptum og sáttamiðlun.
Við höfum haldið þessi nám-
skeið og fyrirlestra innan
sveitarfélaga, stofnana og
fjölmargra fyrirtækja undan-
farin ár og fengið mjög góðar
viðtökur.“
Starfsmenn Hugtaks hafa
undanfarið séð um nokkur
lengri fræðsluverkefni fyrir
stjórnendahópa þar sem unnið
er að sérsniðinni stjórnenda-
eflingu sem samanstendur af
hópa- og einstaklingsvinnu.
„Þar gerum við ítarlega þarfa-
greiningu á fræðsluþörf meðal
stjórnendahópsins og klæð-
skerasníðum svo dagskrána í
takt við óskir og áherslur. Þetta
hafa verið mjög áhugaverð og
gefandi verkefni fyrir alla sem
að þeim koma.“
Ráðgjöf og fræðsla til
ferðaþjónustunnar
Starfsfólk Hugtaks hefur síðast-
liðin fjögur ár unnið talsvert
með fyrirtækjum í ferðaþjón-
ustu og er byrjað að veita ráð-
gjöf og fræðslu sem tekur mið
af þörfum þess iðnaðar.
„Við höfum veitt stjórnendum
ráðgjöf sem snýr til dæmis að
kjara- og samningamálum,
ráðningum, ferlagreiningum,
þjónustustjórnun og gæða-
HHHHHuuugggttttakk
Guðlaugur Örn Hauksson. „Við höfum djúpan skilning á hvað það er í vinnuumhverfinu sem hefur
áhrif á hegðun starfsmanna og hugsanir og hvernig stjórnendur geta nýtt sér þessa þekkingu m.a. til
að auka starfsánægju og framleiðni og bæta líðan starfsmanna og samskipti á vinnustaðnum.“
RRRRÁÐÁÐÁÐÁÐÁÐGJGJGJGJGJÖFF & STJÓRÓRNUNUNNNN
FRJÁLS VERSLUN 2 tbl. 2016 61
málum. Auk þess höfum við
verið með námskeið fyrir
stærri stjórnendahópa í ferða-
þjónustufyrirtækjum ásamt
almennri fræðslu innan slíkra
fyrirtækja. Við munum á næstu
vikum auka þjónustuframboð
sem höfðar til þessa hóps; bæði
einstaklingsmiðaða fræðslu
og ráðgjöf og eins fyrirlestra,
námskeið og vinnusmiðjur fyrir
allan starfsmannahópinn. Þess
má líka geta að við erum að
hefja samstarf við fleiri fræðslu-
og menningarstofnanir með
hækkandi sól sem mun skýrast
betur á næstu vikum.
Við byrjuðum jafnframt með
nýtt verkefni í lok síðasta árs
þar sem við höfum á okkar
snærum fyrirlesara úr ýms-
um áttum sem stóreykur
þjónustuframboð okkar.
Verkefnið er samstarf
eigenda Hugtaks mann-
auðsráðgjafar og fagfólks úr
ýmsum áttum sem bjóða upp
á fjölbreytta fræðslu fyrir
starfsmenn og stjórnendur
íslenskra fyrirtækja. Boðið er
upp á námskeið, fyrirlestra,
vinnusmiðjur og lengri ráð-
gjöf eftir þörfum. Okkar
markmið er háleitt og viljum
við verða fyrsti staður sem
kemur upp í huga fólks þegar
hugað er að fræðslumálum á
vinnustaðnum.“ Áhugasamir
geta kynnt sér þetta betur á
www.fyrirlestur.is.
Þörf á sí- og endur-
menntun
Guðlaugur segir að allir, stjórn-
endur sem aðrir, hafi þörf á sí-
og endurmenntun ef þeir ætla
að halda sér samkeppnishæfum
á vinnumarkaði til lengri tíma.
„Þeir stjórnendur eru á rétti
leið sem gera sér grein fyrir
hvar styrkleikar þeirra liggja
og á hvaða sviðum þeir geta
styrkt sig. Þeir stjórnendur
sem fara svo í markvissa vinnu
til þessa að hlúa að styrkleik-
um sínum og vinna með þau
atriði sem þeir vilja styrkja
eru þeir sem ná lengst að
mínu mati. Þeir stjórnendur
sem við höfum unnið með
gera sér líka grein fyrir því að
þessi atriði eiga að sjálfsögðu
við allan starfsmannahópinn
og vilja því bjóða markvissa
sí- og endurmenntun fyrir sitt
starfsfólk.“
Guðlaugur segist telja íslenska
stjórnendur mjög meðvitaða
um mikilvægi þess að sækja sér
aukna starfstengda menntun
og fræðslu, ekki bara fyrir sig
heldur starfsmannahópinn í
heild. „Við höfum starfað náið
með ansi mörgum stjórnendum
undanfarin ár og allir hafa verið
mjög meðvitaðir um mikilvægi
þessa málaflokks. Við höfum
til dæmis fundið mjög fyrir
þeirri vitundarvakningu sem
hefur átt sér stað hjá íslenskum
stjórnendum hvað andlega
heilsu starfsmanna varðar. Þeir
átta sig á að starfsmenn sem
eru í gefandi starfsumhverfi
og fá viðurkenningu fyrir vel
unnin störf skila meiru en ella.
Forvirkar aðgerðir í þágu and-
legs heilbrigðis starfsfólks eru
því afar mikilvægar að mínu
mati.
Ég held að þörfin fyrir sí- og
endurmenntun hafi alltaf verið
fyrir hendi og megi segja að
sé óbreytt. Það sem hins vegar
hefur gerst undanfarin tvö til
þrjú ár er að fyrirtæki og stofn-
anir eru í betri stöðu til þess
að verja tíma og fjármagni í
þennan nauðsynlega hluta í
rekstri skipulagsheilda. Oft
þegar harðnar í ári er sí- og
endurmenntun starfsfólks
með því fyrsta sem er skorið
niður en við höfum fundið fyrir
gríðarlegri aukningu í þessum
málum undanfarið. Sem betur
fer er staðan önnur en hún var
enda sýna rannsóknir að fjár-
festing í mannauðnum skilar
sér margfalt til baka, bæði
með hæfara starfsfólki, meiri
framleiðni og aukinni starfs-
ánægju.“
StStStStStararararfsfsfsfsmemememennnn Hugtataksksks hafafafafaa
unununununundadadadanfnfnfnfarariðið séð umm nonokkkkkkkk--
ururururur llenenenengrgrgrgri frfræðsluvuvererkekefnfnfnii
fyfyfyfyfyriririrr ststststjórnrnrnendahóhópapapa
þaþaþaþaþarr sesesemmm unununnið er aað
sésésésésérsrsrsninininiðiðiðinnnnnnii stjórnrnenendada-
eflefleflefleflinininingugugugugu sememem samananststenendududududurr
afafafafaf hhópópópópópa- oogg einstataklkliningsgsgs--
vivivivivinnnnnnnnu.u.u.u.u.
Hugtak hefur komið víða við undanfarin ár og séð til að mynda um stjórnendaeflingar innan sveitarfélaga, stjórnendaþjálfun og
stjórnendaráðgjöf og fyrirlestraraðir um land allt.
Jóhanna Ella Jónsdóttir sálfræðingur hefur sérhæft sig í stjórn-
endaráðgjöf og erfiðum starfsmannamálum. Hún hefur jafnframt
haldið ótal fyrirlestra og námskeið meðal fyrirtækja og stofnana.

More Related Content

Viewers also liked

Pedimos hoy a @_susanadiaz que elimine las aulas prefabricadas en #Málaga
Pedimos hoy a @_susanadiaz que elimine las aulas prefabricadas en #Málaga Pedimos hoy a @_susanadiaz que elimine las aulas prefabricadas en #Málaga
Pedimos hoy a @_susanadiaz que elimine las aulas prefabricadas en #Málaga Grupo PP Ayuntamiento de Málaga
 
ວິທີການສອບສວນ Interrogating methods
ວິທີການສອບສວນ Interrogating methodsວິທີການສອບສວນ Interrogating methods
ວິທີການສອບສວນ Interrogating methodsXay Chelsea
 
Making Websites personal
Making Websites personalMaking Websites personal
Making Websites personalAndrew Jaswa
 
San Pablo un valuarte de la fe cristiana.
San Pablo un valuarte de la fe cristiana.San Pablo un valuarte de la fe cristiana.
San Pablo un valuarte de la fe cristiana.mfencalada
 
Tests copy (22)
Tests   copy (22)Tests   copy (22)
Tests copy (22)vacky84
 

Viewers also liked (13)

Pedimos hoy a @_susanadiaz que elimine las aulas prefabricadas en #Málaga
Pedimos hoy a @_susanadiaz que elimine las aulas prefabricadas en #Málaga Pedimos hoy a @_susanadiaz que elimine las aulas prefabricadas en #Málaga
Pedimos hoy a @_susanadiaz que elimine las aulas prefabricadas en #Málaga
 
ວິທີການສອບສວນ Interrogating methods
ວິທີການສອບສວນ Interrogating methodsວິທີການສອບສວນ Interrogating methods
ວິທີການສອບສວນ Interrogating methods
 
Trade News 201606
Trade News 201606Trade News 201606
Trade News 201606
 
One
OneOne
One
 
Making Websites personal
Making Websites personalMaking Websites personal
Making Websites personal
 
Semana 2 dia 1 internet
Semana 2 dia 1 internetSemana 2 dia 1 internet
Semana 2 dia 1 internet
 
Frontlake Barra
Frontlake BarraFrontlake Barra
Frontlake Barra
 
Sem 2 dia 3 internet aca
Sem 2 dia 3 internet acaSem 2 dia 3 internet aca
Sem 2 dia 3 internet aca
 
San Pablo un valuarte de la fe cristiana.
San Pablo un valuarte de la fe cristiana.San Pablo un valuarte de la fe cristiana.
San Pablo un valuarte de la fe cristiana.
 
Horti community
Horti communityHorti community
Horti community
 
Hospital Signage-final
Hospital Signage-finalHospital Signage-final
Hospital Signage-final
 
Tests copy (22)
Tests   copy (22)Tests   copy (22)
Tests copy (22)
 
Rubén i Marta
Rubén i MartaRubén i Marta
Rubén i Marta
 

Similar to Hugtak_Frjáls_verslun

Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017
Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017
Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017Gudrun Snorradottir
 
þarfagreining Nordplus 09
þarfagreining Nordplus 09þarfagreining Nordplus 09
þarfagreining Nordplus 09NVL - DISTANS
 
Ungt fólk til athafna kynning - mars 2011
Ungt fólk til athafna   kynning - mars 2011Ungt fólk til athafna   kynning - mars 2011
Ungt fólk til athafna kynning - mars 2011Vinnumálastofnun
 
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennaraOpinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennaraingileif2507
 
Lífsmarkþjálfun, Arnór Már
Lífsmarkþjálfun, Arnór MárLífsmarkþjálfun, Arnór Már
Lífsmarkþjálfun, Arnór MárDokkan
 
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaugAhrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaugMargret2008
 
Innri markaðssetning
Innri markaðssetningInnri markaðssetning
Innri markaðssetningsigrun
 

Similar to Hugtak_Frjáls_verslun (20)

Skýrslan: Færni frá sjónarhóli atvinnulífsins
Skýrslan: Færni frá sjónarhóli atvinnulífsinsSkýrslan: Færni frá sjónarhóli atvinnulífsins
Skýrslan: Færni frá sjónarhóli atvinnulífsins
 
ÞOR - kynning - feb 2011
ÞOR - kynning - feb 2011ÞOR - kynning - feb 2011
ÞOR - kynning - feb 2011
 
Nýr í starfi
Nýr í starfiNýr í starfi
Nýr í starfi
 
Kynningarfundir þor2
Kynningarfundir   þor2Kynningarfundir   þor2
Kynningarfundir þor2
 
Stjornendur i sjavarutvegi
Stjornendur i sjavarutvegiStjornendur i sjavarutvegi
Stjornendur i sjavarutvegi
 
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa b
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa bJanúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa b
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa b
 
Kynningarbréf april 2012
Kynningarbréf april 2012Kynningarbréf april 2012
Kynningarbréf april 2012
 
Festa kynning okt 2013
Festa kynning okt 2013Festa kynning okt 2013
Festa kynning okt 2013
 
Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017
Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017
Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017
 
Festa kynning okt 2013
Festa kynning okt 2013Festa kynning okt 2013
Festa kynning okt 2013
 
Recommendations on Further training programmes in Iceland
Recommendations on Further training programmes in IcelandRecommendations on Further training programmes in Iceland
Recommendations on Further training programmes in Iceland
 
Tímastjórnun eða orkustjórnun
Tímastjórnun eða orkustjórnunTímastjórnun eða orkustjórnun
Tímastjórnun eða orkustjórnun
 
þarfagreining Nordplus 09
þarfagreining Nordplus 09þarfagreining Nordplus 09
þarfagreining Nordplus 09
 
Kynning Leiðsögn verk 3
Kynning Leiðsögn verk 3Kynning Leiðsögn verk 3
Kynning Leiðsögn verk 3
 
Ungt fólk til athafna kynning - mars 2011
Ungt fólk til athafna   kynning - mars 2011Ungt fólk til athafna   kynning - mars 2011
Ungt fólk til athafna kynning - mars 2011
 
ÞOR - þekking og reynsla - kynning
ÞOR - þekking og reynsla - kynningÞOR - þekking og reynsla - kynning
ÞOR - þekking og reynsla - kynning
 
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennaraOpinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
 
Lífsmarkþjálfun, Arnór Már
Lífsmarkþjálfun, Arnór MárLífsmarkþjálfun, Arnór Már
Lífsmarkþjálfun, Arnór Már
 
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaugAhrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
 
Innri markaðssetning
Innri markaðssetningInnri markaðssetning
Innri markaðssetning
 

Hugtak_Frjáls_verslun

  • 1. 60 FRJÁLS VERSLUN 2 tbl. 2016 Texti: Svava Jónsdóttir Myndir: Geir Ólafsson og fleiri semsnúaaðstarfsmannamálumHugtak mannauðsráðgjöf ehf. er ráðgjafarfyrirtæki á sviði mannauðsmála sem býður upp á úrval námskeiða fyrir stjórnendur. „Þau námskeið sem við bjóðum upp á snerta flesta þætti er snúa að starfsmannamálum og stjórnun með áherslu á mannlega þáttinn og sálfélagslega þætti,“ segir Guðlaugur Örn Hauksson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Hann segir að allir, stjórnendur sem aðrir, hafi þörf á sí- og endurmenntun ef þeir ætla að halda sér samkeppnis- hæfum á vinnumarkaði til lengri tíma. G uðlaugur Örn segir að lögð hafi verið mikil áhersla á að þau námskeið sem boðið er upp á hjá Hugtaki og ætluð eru stjórnendum byggist á styrk- leikum fyrirtækisins sem snúa að sálfræði, mannlegu eðli og hegðun í allri sinni mynd. Hjá fyrirtækinu starfa sálfræðingar og annað starfsfólk með sér- hæfingu í mannauðsstjórnun. „Við teljum okkur með því móti geta boðið námskeið, fyrirlestra og vinnusmiðjur sem raunverulega skilja eitthvað eftir sig á vinnustaðnum. Við höfum djúpan skilning á hvað það er í vinnuumhverfinu sem hefur áhrif á hegðun starfs- manna og hugsanir og hvernig stjórnendur geta nýtt sér þessa þekkingu m.a. til að auka starfsánægju og framleiðni og bæta líðan starfsmanna og samskipti á vinnustaðnum. Þau námskeið sem við bjóð- um upp á snerta flesta þætti er snúa að starfsmannamálum og stjórnun með áherslu á mannlega þáttinn og sálfélags- lega þætti. Vinsælustu nám- skeiðin okkar snúa til dæmis að eðli samskipta, vinnustreitu, núvitund, kulnun, jákvæðri vinnustaðamenningu og erfið- um starfsmannamálum. Eftir- spurn hefur jafnframt verið mikil eftir námskeiðum sem snúa að sérstaklega þungum starfsmannamálum sem upp geta komið s.s. einelti á vinnustað, verulega erfiðum samskiptum og sáttamiðlun. Við höfum haldið þessi nám- skeið og fyrirlestra innan sveitarfélaga, stofnana og fjölmargra fyrirtækja undan- farin ár og fengið mjög góðar viðtökur.“ Starfsmenn Hugtaks hafa undanfarið séð um nokkur lengri fræðsluverkefni fyrir stjórnendahópa þar sem unnið er að sérsniðinni stjórnenda- eflingu sem samanstendur af hópa- og einstaklingsvinnu. „Þar gerum við ítarlega þarfa- greiningu á fræðsluþörf meðal stjórnendahópsins og klæð- skerasníðum svo dagskrána í takt við óskir og áherslur. Þetta hafa verið mjög áhugaverð og gefandi verkefni fyrir alla sem að þeim koma.“ Ráðgjöf og fræðsla til ferðaþjónustunnar Starfsfólk Hugtaks hefur síðast- liðin fjögur ár unnið talsvert með fyrirtækjum í ferðaþjón- ustu og er byrjað að veita ráð- gjöf og fræðslu sem tekur mið af þörfum þess iðnaðar. „Við höfum veitt stjórnendum ráðgjöf sem snýr til dæmis að kjara- og samningamálum, ráðningum, ferlagreiningum, þjónustustjórnun og gæða- HHHHHuuugggttttakk Guðlaugur Örn Hauksson. „Við höfum djúpan skilning á hvað það er í vinnuumhverfinu sem hefur áhrif á hegðun starfsmanna og hugsanir og hvernig stjórnendur geta nýtt sér þessa þekkingu m.a. til að auka starfsánægju og framleiðni og bæta líðan starfsmanna og samskipti á vinnustaðnum.“ RRRRÁÐÁÐÁÐÁÐÁÐGJGJGJGJGJÖFF & STJÓRÓRNUNUNNNN
  • 2. FRJÁLS VERSLUN 2 tbl. 2016 61 málum. Auk þess höfum við verið með námskeið fyrir stærri stjórnendahópa í ferða- þjónustufyrirtækjum ásamt almennri fræðslu innan slíkra fyrirtækja. Við munum á næstu vikum auka þjónustuframboð sem höfðar til þessa hóps; bæði einstaklingsmiðaða fræðslu og ráðgjöf og eins fyrirlestra, námskeið og vinnusmiðjur fyrir allan starfsmannahópinn. Þess má líka geta að við erum að hefja samstarf við fleiri fræðslu- og menningarstofnanir með hækkandi sól sem mun skýrast betur á næstu vikum. Við byrjuðum jafnframt með nýtt verkefni í lok síðasta árs þar sem við höfum á okkar snærum fyrirlesara úr ýms- um áttum sem stóreykur þjónustuframboð okkar. Verkefnið er samstarf eigenda Hugtaks mann- auðsráðgjafar og fagfólks úr ýmsum áttum sem bjóða upp á fjölbreytta fræðslu fyrir starfsmenn og stjórnendur íslenskra fyrirtækja. Boðið er upp á námskeið, fyrirlestra, vinnusmiðjur og lengri ráð- gjöf eftir þörfum. Okkar markmið er háleitt og viljum við verða fyrsti staður sem kemur upp í huga fólks þegar hugað er að fræðslumálum á vinnustaðnum.“ Áhugasamir geta kynnt sér þetta betur á www.fyrirlestur.is. Þörf á sí- og endur- menntun Guðlaugur segir að allir, stjórn- endur sem aðrir, hafi þörf á sí- og endurmenntun ef þeir ætla að halda sér samkeppnishæfum á vinnumarkaði til lengri tíma. „Þeir stjórnendur eru á rétti leið sem gera sér grein fyrir hvar styrkleikar þeirra liggja og á hvaða sviðum þeir geta styrkt sig. Þeir stjórnendur sem fara svo í markvissa vinnu til þessa að hlúa að styrkleik- um sínum og vinna með þau atriði sem þeir vilja styrkja eru þeir sem ná lengst að mínu mati. Þeir stjórnendur sem við höfum unnið með gera sér líka grein fyrir því að þessi atriði eiga að sjálfsögðu við allan starfsmannahópinn og vilja því bjóða markvissa sí- og endurmenntun fyrir sitt starfsfólk.“ Guðlaugur segist telja íslenska stjórnendur mjög meðvitaða um mikilvægi þess að sækja sér aukna starfstengda menntun og fræðslu, ekki bara fyrir sig heldur starfsmannahópinn í heild. „Við höfum starfað náið með ansi mörgum stjórnendum undanfarin ár og allir hafa verið mjög meðvitaðir um mikilvægi þessa málaflokks. Við höfum til dæmis fundið mjög fyrir þeirri vitundarvakningu sem hefur átt sér stað hjá íslenskum stjórnendum hvað andlega heilsu starfsmanna varðar. Þeir átta sig á að starfsmenn sem eru í gefandi starfsumhverfi og fá viðurkenningu fyrir vel unnin störf skila meiru en ella. Forvirkar aðgerðir í þágu and- legs heilbrigðis starfsfólks eru því afar mikilvægar að mínu mati. Ég held að þörfin fyrir sí- og endurmenntun hafi alltaf verið fyrir hendi og megi segja að sé óbreytt. Það sem hins vegar hefur gerst undanfarin tvö til þrjú ár er að fyrirtæki og stofn- anir eru í betri stöðu til þess að verja tíma og fjármagni í þennan nauðsynlega hluta í rekstri skipulagsheilda. Oft þegar harðnar í ári er sí- og endurmenntun starfsfólks með því fyrsta sem er skorið niður en við höfum fundið fyrir gríðarlegri aukningu í þessum málum undanfarið. Sem betur fer er staðan önnur en hún var enda sýna rannsóknir að fjár- festing í mannauðnum skilar sér margfalt til baka, bæði með hæfara starfsfólki, meiri framleiðni og aukinni starfs- ánægju.“ StStStStStararararfsfsfsfsmemememennnn Hugtataksksks hafafafafaa unununununundadadadanfnfnfnfarariðið séð umm nonokkkkkkkk-- ururururur llenenenengrgrgrgri frfræðsluvuvererkekefnfnfnii fyfyfyfyfyriririrr ststststjórnrnrnendahóhópapapa þaþaþaþaþarr sesesemmm unununnið er aað sésésésésérsrsrsninininiðiðiðinnnnnnii stjórnrnenendada- eflefleflefleflinininingugugugugu sememem samananststenendududududurr afafafafaf hhópópópópópa- oogg einstataklkliningsgsgs-- vivivivivinnnnnnnnu.u.u.u.u. Hugtak hefur komið víða við undanfarin ár og séð til að mynda um stjórnendaeflingar innan sveitarfélaga, stjórnendaþjálfun og stjórnendaráðgjöf og fyrirlestraraðir um land allt. Jóhanna Ella Jónsdóttir sálfræðingur hefur sérhæft sig í stjórn- endaráðgjöf og erfiðum starfsmannamálum. Hún hefur jafnframt haldið ótal fyrirlestra og námskeið meðal fyrirtækja og stofnana.