SlideShare ist ein Scribd-Unternehmen logo
1 von 10
Framsögn og raddbeiting
Leiðsögunám
Endurmenntun Háskóla Íslands
Þriðjudaginn 30. ágúst 2011
Dagskrá
16.30 – 17.10
Hvað er það sem vi óttumst mest?
Hlustum saman á miðnæturfréttir hjá RÚV sunnudaginn28.8.
og greinum þær með tilliti til framsagnar.
17.10 – 18.00
Nokkur grundvallaratriði í framsögn og raddbeitingu.
18.20 – 20.00
Ykkar eigin texti, rödd og flutningur.
Helstu mistök
• Miðnæturfréttir RÚV 20. ágúst 2011 (hlusta)
• Greining á vandræðum fréttamanns
• Stress
• Lítill tími
• Léleg öndun
• Panik
• Óskiljanlegur lestur
Hvað er framsögn
• Að gefa talmálinu aftur þá eiginleika sem það
glataði við það að verða að ritmáli
• Talmál, hugsun/tilfinningar verður ritmál
• Ritmál, hugsun/tilfinningar verður talmál
• Losna við lestrartón og sömu hrynjandina
• Gefa textanum líf með raddbeitingu
Grundvallaratriði
• Öndun/slökun
• Upphitun raddarinnar
• Undirbúningur
• Þekkja textann/efnið
• Gefa sér tíma/hægja á sér
• Hlusta á sjálfan sig
Öndun – slökun
• Kviðöndun/djúpöndun/slökun
• Brjóstöndun
• Hálsöndun/grunnöndun/stress
• Líkami og rödd verða að vinna saman sbr.
Talað mál, 3.kafli (ljósrit)
• Öndunar- radd- og talæfingar
Mikilvægur undirbúningur
• Byrjun - líkamsstaða
• Að fanga áhorfendur - augnsamband
• Gefa sér tíma - ná athygli áhorfenda
• Þekkja textann - öndun
• Styrkur og hljómfall - tónn
Tæknileg atriði
• Þagnir - öndun
• Tími - tempó/hraði
• Áhersluorð - styrkur
• Tónn í rödd - hljómfall
• Litur í rödd - tilfinning og blæbrigði
• Styrkleikabreytingar - hækkun, lækkun
Nokkur dæmi um raddir
• Broddi Broddason fréttaþulur
• Anna Sigríður Einarsdóttir útvarpsþula
• Kristinn R. Ólafsson fréttaritari í Madrid
• Sigrún Davíðsdóttir fréttaritari í London
• Sveinn Helgason fréttaritari í Washington
• Gísli Kristjánsson fréttaritari í Osló.
• Fréttaritari RÚV á Suðurlandi
• David Attenborough
Heimildir
• Margrét Pálsdóttir: Talað mál. Mál og
menning. Reykjavík 1994

Weitere ähnliche Inhalte

Andere mochten auch

Como subir un video a un blogger
Como subir un video a un bloggerComo subir un video a un blogger
Como subir un video a un bloggerlovalty
 
Linked Data and Public Administration
Linked Data and Public AdministrationLinked Data and Public Administration
Linked Data and Public AdministrationOscar Corcho
 
Guestbook Hotel Tirsus Aggiornato Maggio 2012
Guestbook Hotel Tirsus Aggiornato Maggio  2012Guestbook Hotel Tirsus Aggiornato Maggio  2012
Guestbook Hotel Tirsus Aggiornato Maggio 2012hoteltirsus
 
Dr yong 131222-sunday-thai
Dr yong 131222-sunday-thaiDr yong 131222-sunday-thai
Dr yong 131222-sunday-thaiNantawat Wangsan
 
Pdhpe Power Point
Pdhpe Power PointPdhpe Power Point
Pdhpe Power PointSasha Yang
 
Evaluation - Presentation
Evaluation - PresentationEvaluation - Presentation
Evaluation - PresentationIonaGinnion
 
Teti Presentation Metro Md Meeting 9 15 2010
Teti Presentation Metro Md Meeting   9 15 2010Teti Presentation Metro Md Meeting   9 15 2010
Teti Presentation Metro Md Meeting 9 15 2010cmteti
 
Allemansrätten
AllemansrättenAllemansrätten
AllemansrättenTeachka
 
ЭКСПЕРИМЕНТАЛЬНАЯ МЕТОДОЛОГИЯ
ЭКСПЕРИМЕНТАЛЬНАЯ МЕТОДОЛОГИЯЭКСПЕРИМЕНТАЛЬНАЯ МЕТОДОЛОГИЯ
ЭКСПЕРИМЕНТАЛЬНАЯ МЕТОДОЛОГИЯEdCrunch2015
 

Andere mochten auch (13)

Masjid postersize duas
Masjid postersize duasMasjid postersize duas
Masjid postersize duas
 
Como subir un video a un blogger
Como subir un video a un bloggerComo subir un video a un blogger
Como subir un video a un blogger
 
4.6 part 1
4.6 part 14.6 part 1
4.6 part 1
 
Linked Data and Public Administration
Linked Data and Public AdministrationLinked Data and Public Administration
Linked Data and Public Administration
 
Viver Bosque
Viver BosqueViver Bosque
Viver Bosque
 
Guestbook Hotel Tirsus Aggiornato Maggio 2012
Guestbook Hotel Tirsus Aggiornato Maggio  2012Guestbook Hotel Tirsus Aggiornato Maggio  2012
Guestbook Hotel Tirsus Aggiornato Maggio 2012
 
Dr yong 131222-sunday-thai
Dr yong 131222-sunday-thaiDr yong 131222-sunday-thai
Dr yong 131222-sunday-thai
 
Pdhpe Power Point
Pdhpe Power PointPdhpe Power Point
Pdhpe Power Point
 
Evaluation - Presentation
Evaluation - PresentationEvaluation - Presentation
Evaluation - Presentation
 
nouri @ heshami
  nouri @ heshami  nouri @ heshami
nouri @ heshami
 
Teti Presentation Metro Md Meeting 9 15 2010
Teti Presentation Metro Md Meeting   9 15 2010Teti Presentation Metro Md Meeting   9 15 2010
Teti Presentation Metro Md Meeting 9 15 2010
 
Allemansrätten
AllemansrättenAllemansrätten
Allemansrätten
 
ЭКСПЕРИМЕНТАЛЬНАЯ МЕТОДОЛОГИЯ
ЭКСПЕРИМЕНТАЛЬНАЯ МЕТОДОЛОГИЯЭКСПЕРИМЕНТАЛЬНАЯ МЕТОДОЛОГИЯ
ЭКСПЕРИМЕНТАЛЬНАЯ МЕТОДОЛОГИЯ
 

Erindi um framsögn og raddbeitingu

  • 1. Framsögn og raddbeiting Leiðsögunám Endurmenntun Háskóla Íslands Þriðjudaginn 30. ágúst 2011
  • 2. Dagskrá 16.30 – 17.10 Hvað er það sem vi óttumst mest? Hlustum saman á miðnæturfréttir hjá RÚV sunnudaginn28.8. og greinum þær með tilliti til framsagnar. 17.10 – 18.00 Nokkur grundvallaratriði í framsögn og raddbeitingu. 18.20 – 20.00 Ykkar eigin texti, rödd og flutningur.
  • 3. Helstu mistök • Miðnæturfréttir RÚV 20. ágúst 2011 (hlusta) • Greining á vandræðum fréttamanns • Stress • Lítill tími • Léleg öndun • Panik • Óskiljanlegur lestur
  • 4. Hvað er framsögn • Að gefa talmálinu aftur þá eiginleika sem það glataði við það að verða að ritmáli • Talmál, hugsun/tilfinningar verður ritmál • Ritmál, hugsun/tilfinningar verður talmál • Losna við lestrartón og sömu hrynjandina • Gefa textanum líf með raddbeitingu
  • 5. Grundvallaratriði • Öndun/slökun • Upphitun raddarinnar • Undirbúningur • Þekkja textann/efnið • Gefa sér tíma/hægja á sér • Hlusta á sjálfan sig
  • 6. Öndun – slökun • Kviðöndun/djúpöndun/slökun • Brjóstöndun • Hálsöndun/grunnöndun/stress • Líkami og rödd verða að vinna saman sbr. Talað mál, 3.kafli (ljósrit) • Öndunar- radd- og talæfingar
  • 7. Mikilvægur undirbúningur • Byrjun - líkamsstaða • Að fanga áhorfendur - augnsamband • Gefa sér tíma - ná athygli áhorfenda • Þekkja textann - öndun • Styrkur og hljómfall - tónn
  • 8. Tæknileg atriði • Þagnir - öndun • Tími - tempó/hraði • Áhersluorð - styrkur • Tónn í rödd - hljómfall • Litur í rödd - tilfinning og blæbrigði • Styrkleikabreytingar - hækkun, lækkun
  • 9. Nokkur dæmi um raddir • Broddi Broddason fréttaþulur • Anna Sigríður Einarsdóttir útvarpsþula • Kristinn R. Ólafsson fréttaritari í Madrid • Sigrún Davíðsdóttir fréttaritari í London • Sveinn Helgason fréttaritari í Washington • Gísli Kristjánsson fréttaritari í Osló. • Fréttaritari RÚV á Suðurlandi • David Attenborough
  • 10. Heimildir • Margrét Pálsdóttir: Talað mál. Mál og menning. Reykjavík 1994