SlideShare ist ein Scribd-Unternehmen logo
1 von 10
Hekla Roksana Luczejko
Hekla Hekla er um 1490 metra hátt eldfjall  Hún herfur gosið um 18 sinnum Hekla er ásamt Kötlu og Grímsvötnum eitt virkasta eldfjall á Íslandi
Hekla Hekla er næstvirkasta eldfjall  landsins  Hekla hefur gosið að meðaltali á 55 ára frest síðan land byggðist  Hekla er talin vera gosmiðja í 40 km löngu og 7 km breiðu eldstöðvakerfi
Hekla Hekla er þekkasta fjall Íslands Fyrstir manna til að ganga á Heklu voru þeir  Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson  aðfaranótt 20 júní 1750
Fyrsta gos Heklu Fyrsta gos Heklu var árið 1104  það var eingöngu gjóskugos  var næstmesta sinnar tegundar  Gríðarleg gjóska þeyttist yfir landið og lagði stór landssvæði í auðn sérstaklega í Þjórsárdal Gjóskan náði að þekja um meira en helming landsins
Gosið árið 1947 Árið 1947 hófst með smávægilegum sprengingum   29.mars. kl 6:41 Um níu mínútum síðar varð allsnarpur jarðskjálfti  sem metinn var á 6 stig á Mercali kvarða Heklugjá rifnaði á um 4 km löngum kafla  eldstólpinn reis upp úr gjánni Vatnsflaumur steyptist niður úr hlíðum Heklu var áætlað hafa verið 3.000.000 m.
Hellir Einn hellir myndaðist undir lok gossins 1947  hlaut nafnið Karelshellir  eftir finnanda sínum  Hellirinn var um 130 m  hvarf í gosinu 1970 þá flæddi hraun yfir hann Í gosinu 1991 myndaðist   lítill hraunhellir hann var upp við gíginn sem lengst var virkur
Heklugos Flest öll Heklugos hafa verið blandgos Gosefnin eru hraun og gjóska  einnig fylgja gosgufur og vatnsgufa Gosin hefjast yfirleitt á gjóskugosi  fljótlega byrjar þó hraun að renna Gjóskumyndun er langmest fyrstu klukkustundir gossins en eftir það fer að draga úr svo berst lítið af gosefnum frá fjallinu  sem gjóska
Jarðvísindamenn Hekla  gaus síðast árið 2000  Þá spáðu jarðvísindamenn fyrir um gos  með klukkustundar fyrirvara Merki komu fram á jarðskjálftanum rúmlega einni klukkustund fyrir gos
Hættan Heklugos hefjast yfirleitt með öflugu sprengigosi Hraun byrjar að renna á fyrstu mínútum goss Hætta getur verið á gjóskuflóði  í um 4-5 km fjarlægð frá upptökunum  því er mikil hætta þar þegar gos hefst

Weitere ähnliche Inhalte

Andere mochten auch

Andere mochten auch (8)

Data logger presentation
Data logger presentationData logger presentation
Data logger presentation
 
Danmork
DanmorkDanmork
Danmork
 
Sudurskautid
SudurskautidSudurskautid
Sudurskautid
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Ppt演说家nancy duarte作品欣赏
Ppt演说家nancy duarte作品欣赏Ppt演说家nancy duarte作品欣赏
Ppt演说家nancy duarte作品欣赏
 
Simulation and modelling
Simulation and modellingSimulation and modelling
Simulation and modelling
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur PeturssonHallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
 
Ict flagships of msc
Ict  flagships of mscIct  flagships of msc
Ict flagships of msc
 

Ähnlich wie Hekla (20)

Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Lakagigar
LakagigarLakagigar
Lakagigar
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Lakagigar
LakagigarLakagigar
Lakagigar
 
Lakagigar
LakagigarLakagigar
Lakagigar
 
öRæfajökull
öRæfajökullöRæfajökull
öRæfajökull
 
Heimaeyjargosið
HeimaeyjargosiðHeimaeyjargosið
Heimaeyjargosið
 
Lakagígar1lokið
Lakagígar1lokiðLakagígar1lokið
Lakagígar1lokið
 
Askja best
Askja bestAskja best
Askja best
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Heimaeyjargosið
HeimaeyjargosiðHeimaeyjargosið
Heimaeyjargosið
 
Eyjafjallajökull unnur
Eyjafjallajökull unnurEyjafjallajökull unnur
Eyjafjallajökull unnur
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Askja
AskjaAskja
Askja
 

Hekla

  • 2. Hekla Hekla er um 1490 metra hátt eldfjall Hún herfur gosið um 18 sinnum Hekla er ásamt Kötlu og Grímsvötnum eitt virkasta eldfjall á Íslandi
  • 3. Hekla Hekla er næstvirkasta eldfjall landsins Hekla hefur gosið að meðaltali á 55 ára frest síðan land byggðist Hekla er talin vera gosmiðja í 40 km löngu og 7 km breiðu eldstöðvakerfi
  • 4. Hekla Hekla er þekkasta fjall Íslands Fyrstir manna til að ganga á Heklu voru þeir Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson aðfaranótt 20 júní 1750
  • 5. Fyrsta gos Heklu Fyrsta gos Heklu var árið 1104 það var eingöngu gjóskugos var næstmesta sinnar tegundar Gríðarleg gjóska þeyttist yfir landið og lagði stór landssvæði í auðn sérstaklega í Þjórsárdal Gjóskan náði að þekja um meira en helming landsins
  • 6. Gosið árið 1947 Árið 1947 hófst með smávægilegum sprengingum 29.mars. kl 6:41 Um níu mínútum síðar varð allsnarpur jarðskjálfti sem metinn var á 6 stig á Mercali kvarða Heklugjá rifnaði á um 4 km löngum kafla eldstólpinn reis upp úr gjánni Vatnsflaumur steyptist niður úr hlíðum Heklu var áætlað hafa verið 3.000.000 m.
  • 7. Hellir Einn hellir myndaðist undir lok gossins 1947 hlaut nafnið Karelshellir eftir finnanda sínum Hellirinn var um 130 m hvarf í gosinu 1970 þá flæddi hraun yfir hann Í gosinu 1991 myndaðist lítill hraunhellir hann var upp við gíginn sem lengst var virkur
  • 8. Heklugos Flest öll Heklugos hafa verið blandgos Gosefnin eru hraun og gjóska einnig fylgja gosgufur og vatnsgufa Gosin hefjast yfirleitt á gjóskugosi fljótlega byrjar þó hraun að renna Gjóskumyndun er langmest fyrstu klukkustundir gossins en eftir það fer að draga úr svo berst lítið af gosefnum frá fjallinu sem gjóska
  • 9. Jarðvísindamenn Hekla gaus síðast árið 2000 Þá spáðu jarðvísindamenn fyrir um gos með klukkustundar fyrirvara Merki komu fram á jarðskjálftanum rúmlega einni klukkustund fyrir gos
  • 10. Hættan Heklugos hefjast yfirleitt með öflugu sprengigosi Hraun byrjar að renna á fyrstu mínútum goss Hætta getur verið á gjóskuflóði í um 4-5 km fjarlægð frá upptökunum því er mikil hætta þar þegar gos hefst