SlideShare a Scribd company logo
1 of 47
Fuglar Höfundur Emína Babic
6 flokkar Það eru 6 flokkar af fuglum og þau eru :  Landfuglar Máffuglar Sjófuglar Spörfuglar Vaðfuglar Vatnafuglar Máffugl Landfugl Sjófugl Vaðfugl Spörfugl Vatnafugl
Landfuglar Ósamstæður flokkur þar Lítið um landfugla hér á landi  Ástæðurnar eru skógleysi og einangrun landsins Hjá ránfuglum og uglum er  kvenfuglinn nokkru stærri Kyn þessara fugla eru svipuð útlits
Landfuglar Yfirleitt er auðvelt að kyngreina rjúpu Ránfuglar og uglur hafa sterklegan, krókboginn gogg Kvenfuglinn er stærri en karrinn Þeir eiga beittar klær
Tegundir landfuglana Fálki Bjargdúfa Bjargdúfa Brandugla Fálki Haförn Rjúpa  Smyrill Rjúpa  Haförn Brandugla Smyrill
Brandugla – Asio Flammeus
BranduglaAsio flammeus Lengd : 37 - 39 cm  Þyngd : 320 g Vænghaf : 95  -  110 cm  Brandugla er eina uglan sem verpur að staðaldri hér á landiFlug branduglu er nokkuð rykkjótt og vængjatökin silaleg En þó er hún fimur flugfugl og getur verið snögg. Hún svífur oft með vængina lítið eitt fram- og uppsveigða
Brandugla Hún er einfari sem sést helst í ljósaskiptunum.Er venjulega þögul en á varpstöðvum heyrist stundum hátt væl eða endurtekið, djúpt stef Fæða : Hagamýs og smáfuglar
Brandugla Fjöldi eggja:   4 - 8      Liggur á:       24 - 29  daga  Ungatími:      28 - 35 dagar Verpur í lyngmóum, kjarri eða graslendi, oft þar sem blautt er.  Hreiðrið er oftast falið í lyngi eða runna. Ungar klekjast ekki samtímis og geta verið mjög misstórir.  Heldur sig á veturna í skóglendi og görðum þar sem hagamýs er að finna Varp og ungatímabil : Júni - Águst  Hér sérðu dvalartímanna fuglana
Máffuglar Máfar, kjóar og þernur eru af sama ættbálki og vaðfuglar og svartfuglar. Þetta eru dýraætur sem lifa aðallega á sjávarfangi Fæða : skordýr úrgangur, fuglsungar, egg og fleira
Máffuglar Kynin eru eins að útliti Flestir máfar og kjóar eru með sterklegan gogg Sundfit milli tánna Kjói
Máffuglar Máfum er oft skipt í tvo hópa til hægðarauka karlfuglinn er oftast ívið stærri Ungar þeirra eru bráðgerir þernur verpa yfirleitt í byggðum
Tegundir máffugla Stormáfur Hettumáfur Skúmur Rita Hvítmáfur Kjói Kría f Sílamáfur Svartbakur
Skúmur - Catharacta skua
SkúmurCatharacta skua Lengd : 53 - 58 cm   Þyngd : 1400 g  Vænghaf : 132  -  140 cm        Skúmur er einkennisfugl hinna miklu sanda S- og SA-lands.  Honum svipar til kjóa en er þó mun stærri og þreknari, minnir á stóran, dökkan, hálsstuttan máf
Skúmur Skúmurinn er mjög kröftugur flugfugl og ótrúlega fimur þrátt fyrir þyngslalegan vöxt. Hann er þekktur fyrir að leggja aðra sjófugla í einelti, svartfugla, máfa og jafnvel súlur, og þvinga þá til að sleppa eða æla æti sínu Hann er afar árásargjarn við hreiður sitt. Félagslyndur á varpstöðvum en fer oft einförum utan þeirra Fæða: Fiskur, fugl og fiskúrgangur
Varptíminn Fjöldi eggja : 2  Fjöldi eggja : 2      Liggur á : 29  daga  Ungatími : 44 dagar  Varp- og ungatímabil  Egg fuglsins hafa ekki fundist á Íslandi   Verpur aðallega í dreifðum byggðum á sjávarmelum og grónum aurum jökuláa, en stundum í höfðum og eyjum. Hreiðrið er dæld í jörðina, oft án hreiðurefna Varptíminn : Júní, júlí, águst  Dvalartíminn
Sjófuglar í þessum flokki tilheyra þremur ættbálkum  Þeir afla fæðu sinnar úr sjó og verpa við sjó og ala allan sinn aldur á sjó Nema þegar þeir koma á land til að verpa
Sjófuglar Teista Toppskarfur Ungar þeirra allra eru ósjálfbjarga og dvelja oft lengi í hreiðrinu Sjófuglar sína tryggð við maka sinn Verpa í byggðum og flestir verpa einu eggi nema toppskarfar og teista
Sjófuglar Kynjamunur sjófugla er lítill, það er helst einhver stærðarmunur sem greinir kynin að Goggur skarfa, sumra svartfugla, fiskianda og brúsa er og svipaður útlits
Tegundir Sjófugla Stuttnefja Toppskarfur Álka Dílaskarfur Sjósvala Skrofa Fýll Haftyrðill Teista Súla Lundi Stormsvala Langvía
Suttnefja - Uria lomvia
Stuttnefja  Uria lomvia Fluglag og hegðun eru í grundvallaratriðum eins og hjá langvíu. Stuttnefja greinist frá langvíu á hvítum síðum, styttri og þykkari goggi með hvítri goggrönd, brattara enni og kantaðri kolli og á veturna á svörtum vöngum. Höfuðlag er annað en á álku, auk þess er stuttnefja hálslengri og stélstyttri Lengd:        39 - 43 cm   Þyngd:        1000 g  Vænghaf:   65  -  73 cm  Langvía Fremur stór svartfugl sem svipar mjög til langvíu
Stuttnefja Fæða: Fiskur, smokkfiskur, sviflæg krabbadýr Hún flýgur með kýttan háls og er fimur kafari
Verptíminn Verpur í stórum byggðum í fuglabjörgum eða ofan á stöpum og klettaeyjum. Er annars á sjó, bæði á grunn- og djúpsævi. Verpur á berar syllur, hreiðurgerð er engin. Er oft í stórum bælum og breiðum  Liggur á :  32 - 33  daga  Ungatími : 49 - 70 dagar Ungar yfirgefa byggðina snemma eins og hjá álku Fjöldi eggja: 1  Hér sérðu dvalratímanna fuglana
Spörfuglar Spörfuglar eru langstærsti ættbálkur fugla Það eru þó aðeins níu tegundir spörfugla sem verpa hér í einhverjum mæli  Einangrun landsins, skógleysi og vætusöm veðrátta eru taldar helstu ástæður fyrir þessum rýra hlut spörfugla í íslenskri fuglafánuSpörfuglar eru mjög mismunandi að stærð Flestir eru smávaxnir
Spörfuglar Spörfuglar verpa í vönduð hreiður og ungarnir eru ósjálfbjarga Ungarnir yfirgefa hreiðrið þegar þeir eru orðnir eða að verða fleygir Músarrindill og auðnutittlingur eru minnstir íslenskra fugla Hrafninn stærstur  Fótur spörfugla er svonefndur setfótur  goggurinn er aðlagaður að fæðunni Músarindill Hrafn Auðnutittlingur
Tegundir Spörfugla Auðnutittlingur Gráspör Gráþröstur Hrafn Maríuerla Músarindill Skógarþröstur Snjótittlingur Stari Steindepill Svartþröstur Þúfutittlingur Auðnutittlingur Gráspör Maríuerla Gráþröstur Hrafn Músarindill Skógarþröstur Snjótittlingur Svartþröstur Stari Þúfutittlingur Steindepill
Steindepill
Steindepill Oenanthe oenanthe Lengd:  15 - 16 cm   Þyngd:  30 g  Vænghaf:  25  -  32 cm    Þessi kviki spörfugl er algengur í grýttu og lítt grónu landi, er ívið stærri og þreknari en þúfutittlingur
Steindepill Steindepillinn er kvikur og eirðarlaus, flýgur lágt og tyllir sér oft með rykkjum og hneigingum og sveiflar vængjum og stéli Fæða: Skordýr og aðrar pöddur Er venjulega einfari eða fáeinir saman
Varptíminn Varptíminn Fjöldi eggja: 5 - 6      Liggur á: 13  daga  Ungatími: 15 dagar  Varp- og ungatímabil  Egg fuglsins hafa ekki fundist á Íslandi  Verpur í grýttu landi, urðum, hlöðnum veggjum, mólendi, hraunum o.þ.h., mest á láglendi. Hreiðrið er haganlega ofin karfa, staðsett í holu eða sprungu milli steina. Verpur stundum tvisvar á sumri Er utan varptíma gjarnan í fjörum, ræktuðu landi og mýrum Dvalartíminn
Vaðfuglar Einkenni margra vaðfugla er að þeir hafa langan gogg, langar fætur og langan háls Þeir eru dýrætur Sumir fuglarnir eru meiri þurrlendistegundir Langur goggurinn hentugur til að grafa eftir æti í leirum, tjarnarbotnum og jarðvegi Og hafa fremur stuttan gogg og fætur eins og sandlóa og heiðlóa  Heiðlóa Sandlóa
Vaðfuglar Vaðfuglar helga sér óðul og verpa pörin stök  Kynjamunur er lítill hjá vaðfuglum Karlfuglinn er þó oft ívið skrautlegri  Karlfuglinn Kvenfuglinn Kvenfuglinn aðeins stærri
Vaðfuglar Tegundirnar :  Heiðlóa Hrossagaukur Jaðrakan Lóuþræll Óðinshani Rauðbrystingur Sanderla Sandlóa Sendlingur Spói Stelkur Tildra Tjaldur Þórshani Lóuþræll Jaðrakan Stelkur Sanderla Þórshani Sendlingur spói Heiðlóa Hrossagaukur
Tildra  - Arenaria Interpres
Tildra Arenaria interpres Lengd : 22 - 24 cm   Þyngd : 120 g  Vænghaf : 50  -  57 cm    Fremur lítill fjörufugl, skrautlegur og kvikur Tildran dregur nafn sitt á mörgum tungumálum af því háttalagi að velta við steinum og þangi í fjörunni í leit að æti Karlkyn kvenkyn
Tildra Gefur frá sér hvellt og klingjandi skvaldur Hún er félagslynd, en er sjaldan í stærri hópum en frá nokkrum tugum fugla upp í fáein hundruð krabbadýr Skordýr Snigill kræklingur Fæða: Skordýr, krabbadýr, kræklingur og sniglar
Varptíminn Egg fuglsins hafa ekki fundist á Íslandi  Tildran heldur sig helst í klettafjörum og á opnum ströndum með miklum þanghrönnum, einnig á leirum. Á vorin sést hún oft inn til landsins.  Varpfuglar á Grænlandi og NA-Kanada hafa hér viðdvöl vor og haust á leið sinni milli varpstöðvanna og vetrarstöðva í V-Evrópu. Nokkur hundruð tildrur dvelja allan veturinn í fjörum SV-lands og slæðingur af geldfugli er hér allt sumarið Fjöldi eggja:   4      Liggur á:       22 - 23  daga  Ungatími:      19 - 21 dagar
Vatnafuglar Vatnafuglar eru sérhæfðir að lifi á vatniSumar tegundir eru grasbítar en aðrar afla fæðunnar úr dýraríkinu  Þeir hafa sundfit milli tánna og goggur margra er flatur með hyrnistönnum, sem auðveldar þeim að sía fæðu úr vatni
Vatnafuglar Auk vatnafuglanna eru hér tveir vatnafuglar sem hafa lífshætti ekki ósvipaða og hjá öndum Karlfuglinn er ávalt stærri hjá vatnafuglum og hjá öndum er hann yfirleitt mun skrautlegri en kvenfuglinn Lómur Þetta eru lómur og himbrimi Himbrimi Karl Kona
Rauðhöfðarönd Duggönd Vatnafuglar Himbrimi Álft Lómur Skeiðönd Flórgoði Hávella Húsönd Blesgæs Æðarönd Margæs Gargönd Grafönd Gulönd Helsingi Grágæs Heiðagæs Hrafnsönd Toppönd Stokkönd Skúfönd Urtönd Straumönd
Hrafnsönd Melanitta nigra Lengd: 44 - 54 cm   Þyngd: 1000 g  Vænghaf: 70  -  90 cm  Meðalstór kafönd og er steggur auðþekktur á litnum Hrafnsönd er sterklega vaxin, fremur stygg, með fleyglaga stél og hnöttótt höfuð
Hrafnsönd Flugið er þróttmikið og flöktandi með hröðum vængjatökum sem mynda flautandi hljóð. Hún er létt á sundi og sperrir þá oft stélið og hálsinn. Fimur kafari en léleg til gangs Félagslyndur fugl Fæða: Kræklingar og sniglar
Dvalartími Varptíminn Hreiður er venjulega vel falið í runnum eða öðrum gróðri í mýrlendi, gert úr mosa, laufi og öðrum gróðri, fóðrað með dúni. Er á sjó utan varptíma Verpur við lífauðug vötn og tjarnir Fljótlega eftir að kollan hefur orpið hverfur steggurinn til sjávar og fellir fjaðrir þar Fjöldi eggja:   7 - 10      Liggur á:       30 - 31  daga  Ungatími:      45 - 50 dagar  Varp- og ungatímabil :  Egg fuglsins hafa ekki fundist á Íslandi
Höfundur Höfundur Emína Babic Skóli Ölduselsskóli Bekkur 7 H.J

More Related Content

What's hot

What's hot (9)

Fuglar svava
Fuglar svavaFuglar svava
Fuglar svava
 
Fuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkar
Fuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkarFuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkar
Fuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar-Emilia
Fuglar-EmiliaFuglar-Emilia
Fuglar-Emilia
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglaverkefni
FuglaverkefniFuglaverkefni
Fuglaverkefni
 
Fuglar -rebekka
Fuglar -rebekkaFuglar -rebekka
Fuglar -rebekka
 
Fuglar-Rakel
Fuglar-RakelFuglar-Rakel
Fuglar-Rakel
 
Fuglar2
Fuglar2Fuglar2
Fuglar2
 

Viewers also liked

Austurríki
AusturríkiAusturríki
Austurríkioldusel3
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2oldusel3
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2oldusel3
 
Blettatigur-iris
Blettatigur-irisBlettatigur-iris
Blettatigur-irisoldusel3
 
cheetah- iris
cheetah- irischeetah- iris
cheetah- irisoldusel3
 
iris bulgaria
 iris bulgaria iris bulgaria
iris bulgariaoldusel3
 
Pólland - Laufey
Pólland - LaufeyPólland - Laufey
Pólland - Laufeyoldusel3
 
Fuglar solrun2
Fuglar solrun2Fuglar solrun2
Fuglar solrun2oldusel3
 
Hallgrímur péturssooon_natalia
Hallgrímur péturssooon_nataliaHallgrímur péturssooon_natalia
Hallgrímur péturssooon_nataliaoldusel3
 
Landhelgisgæsla islands elisa
Landhelgisgæsla islands elisaLandhelgisgæsla islands elisa
Landhelgisgæsla islands elisaoldusel3
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointoldusel3
 
Hallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rliHallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rlioldusel3
 
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_oldusel3
 

Viewers also liked (17)

Austurríki
AusturríkiAusturríki
Austurríki
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2
 
Blettatigur-iris
Blettatigur-irisBlettatigur-iris
Blettatigur-iris
 
cheetah- iris
cheetah- irischeetah- iris
cheetah- iris
 
iris bulgaria
 iris bulgaria iris bulgaria
iris bulgaria
 
Pólland - Laufey
Pólland - LaufeyPólland - Laufey
Pólland - Laufey
 
Fuglar solrun2
Fuglar solrun2Fuglar solrun2
Fuglar solrun2
 
Hallgrímur péturssooon_natalia
Hallgrímur péturssooon_nataliaHallgrímur péturssooon_natalia
Hallgrímur péturssooon_natalia
 
Landhelgisgæsla islands elisa
Landhelgisgæsla islands elisaLandhelgisgæsla islands elisa
Landhelgisgæsla islands elisa
 
Fuglar2
Fuglar2Fuglar2
Fuglar2
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpoint
 
Fuglar2
Fuglar2Fuglar2
Fuglar2
 
Hallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rliHallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rli
 
Noregur
NoregurNoregur
Noregur
 
Noregur
NoregurNoregur
Noregur
 
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
 

Similar to Fuglar (Emína)

Similar to Fuglar (Emína) (20)

Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rli
 
Fuglar- Ewelina
Fuglar- EwelinaFuglar- Ewelina
Fuglar- Ewelina
 
FuglarRRRRRRRRRR
FuglarRRRRRRRRRRFuglarRRRRRRRRRR
FuglarRRRRRRRRRR
 
Fuglaverkefni
FuglaverkefniFuglaverkefni
Fuglaverkefni
 
Fuglaverkefni
FuglaverkefniFuglaverkefni
Fuglaverkefni
 
Fuglaverkefni
FuglaverkefniFuglaverkefni
Fuglaverkefni
 
Fuglaverkefni
FuglaverkefniFuglaverkefni
Fuglaverkefni
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar viktor
Fuglar viktorFuglar viktor
Fuglar viktor
 
Fuglar viktor örn
Fuglar viktor örnFuglar viktor örn
Fuglar viktor örn
 
Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1
 
Fuglar-Rakel
Fuglar-RakelFuglar-Rakel
Fuglar-Rakel
 
Fuglar-Rakel
Fuglar-RakelFuglar-Rakel
Fuglar-Rakel
 
Fuglar-Rakel
Fuglar-RakelFuglar-Rakel
Fuglar-Rakel
 
Fuglar paulina
Fuglar paulinaFuglar paulina
Fuglar paulina
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar paulina
Fuglar paulinaFuglar paulina
Fuglar paulina
 
Fuglar rebekka
Fuglar rebekkaFuglar rebekka
Fuglar rebekka
 
Fuglar_powerpoint
Fuglar_powerpointFuglar_powerpoint
Fuglar_powerpoint
 

More from oldusel3

Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorrioldusel3
 
Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)oldusel3
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorrioldusel3
 
Bosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina SnorriBosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina Snorrioldusel3
 
Fuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjortFuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjortoldusel3
 
Fuglar-iris
Fuglar-irisFuglar-iris
Fuglar-irisoldusel3
 
Fuglar - lilja
Fuglar - liljaFuglar - lilja
Fuglar - liljaoldusel3
 
Fuglar_helgajona
Fuglar_helgajonaFuglar_helgajona
Fuglar_helgajonaoldusel3
 
Evropaa russlandd
Evropaa russlanddEvropaa russlandd
Evropaa russlanddoldusel3
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel3
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel3
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2oldusel3
 
Hallgrímur pétursson tilbuid
Hallgrímur pétursson tilbuidHallgrímur pétursson tilbuid
Hallgrímur pétursson tilbuidoldusel3
 
Fuglar solrun2
Fuglar solrun2Fuglar solrun2
Fuglar solrun2oldusel3
 
Hallgrímur pétursson tilbuid
Hallgrímur pétursson tilbuidHallgrímur pétursson tilbuid
Hallgrímur pétursson tilbuidoldusel3
 
Hallgrímur Pétursson (Emína)
Hallgrímur Pétursson (Emína)Hallgrímur Pétursson (Emína)
Hallgrímur Pétursson (Emína)oldusel3
 

More from oldusel3 (17)

Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorri
 
Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorri
 
Bosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina SnorriBosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina Snorri
 
Fuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjortFuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjort
 
Lax númi
Lax númiLax númi
Lax númi
 
Fuglar-iris
Fuglar-irisFuglar-iris
Fuglar-iris
 
Fuglar - lilja
Fuglar - liljaFuglar - lilja
Fuglar - lilja
 
Fuglar_helgajona
Fuglar_helgajonaFuglar_helgajona
Fuglar_helgajona
 
Evropaa russlandd
Evropaa russlanddEvropaa russlandd
Evropaa russlandd
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2
 
Hallgrímur pétursson tilbuid
Hallgrímur pétursson tilbuidHallgrímur pétursson tilbuid
Hallgrímur pétursson tilbuid
 
Fuglar solrun2
Fuglar solrun2Fuglar solrun2
Fuglar solrun2
 
Hallgrímur pétursson tilbuid
Hallgrímur pétursson tilbuidHallgrímur pétursson tilbuid
Hallgrímur pétursson tilbuid
 
Hallgrímur Pétursson (Emína)
Hallgrímur Pétursson (Emína)Hallgrímur Pétursson (Emína)
Hallgrímur Pétursson (Emína)
 

Fuglar (Emína)

  • 2. 6 flokkar Það eru 6 flokkar af fuglum og þau eru : Landfuglar Máffuglar Sjófuglar Spörfuglar Vaðfuglar Vatnafuglar Máffugl Landfugl Sjófugl Vaðfugl Spörfugl Vatnafugl
  • 3. Landfuglar Ósamstæður flokkur þar Lítið um landfugla hér á landi Ástæðurnar eru skógleysi og einangrun landsins Hjá ránfuglum og uglum er kvenfuglinn nokkru stærri Kyn þessara fugla eru svipuð útlits
  • 4. Landfuglar Yfirleitt er auðvelt að kyngreina rjúpu Ránfuglar og uglur hafa sterklegan, krókboginn gogg Kvenfuglinn er stærri en karrinn Þeir eiga beittar klær
  • 5. Tegundir landfuglana Fálki Bjargdúfa Bjargdúfa Brandugla Fálki Haförn Rjúpa Smyrill Rjúpa Haförn Brandugla Smyrill
  • 7. BranduglaAsio flammeus Lengd : 37 - 39 cm  Þyngd : 320 g Vænghaf : 95  -  110 cm Brandugla er eina uglan sem verpur að staðaldri hér á landiFlug branduglu er nokkuð rykkjótt og vængjatökin silaleg En þó er hún fimur flugfugl og getur verið snögg. Hún svífur oft með vængina lítið eitt fram- og uppsveigða
  • 8. Brandugla Hún er einfari sem sést helst í ljósaskiptunum.Er venjulega þögul en á varpstöðvum heyrist stundum hátt væl eða endurtekið, djúpt stef Fæða : Hagamýs og smáfuglar
  • 9. Brandugla Fjöldi eggja: 4 - 8 Liggur á: 24 - 29 daga Ungatími: 28 - 35 dagar Verpur í lyngmóum, kjarri eða graslendi, oft þar sem blautt er. Hreiðrið er oftast falið í lyngi eða runna. Ungar klekjast ekki samtímis og geta verið mjög misstórir. Heldur sig á veturna í skóglendi og görðum þar sem hagamýs er að finna Varp og ungatímabil : Júni - Águst Hér sérðu dvalartímanna fuglana
  • 10. Máffuglar Máfar, kjóar og þernur eru af sama ættbálki og vaðfuglar og svartfuglar. Þetta eru dýraætur sem lifa aðallega á sjávarfangi Fæða : skordýr úrgangur, fuglsungar, egg og fleira
  • 11. Máffuglar Kynin eru eins að útliti Flestir máfar og kjóar eru með sterklegan gogg Sundfit milli tánna Kjói
  • 12. Máffuglar Máfum er oft skipt í tvo hópa til hægðarauka karlfuglinn er oftast ívið stærri Ungar þeirra eru bráðgerir þernur verpa yfirleitt í byggðum
  • 13. Tegundir máffugla Stormáfur Hettumáfur Skúmur Rita Hvítmáfur Kjói Kría f Sílamáfur Svartbakur
  • 15. SkúmurCatharacta skua Lengd : 53 - 58 cm Þyngd : 1400 g Vænghaf : 132 - 140 cm Skúmur er einkennisfugl hinna miklu sanda S- og SA-lands. Honum svipar til kjóa en er þó mun stærri og þreknari, minnir á stóran, dökkan, hálsstuttan máf
  • 16. Skúmur Skúmurinn er mjög kröftugur flugfugl og ótrúlega fimur þrátt fyrir þyngslalegan vöxt. Hann er þekktur fyrir að leggja aðra sjófugla í einelti, svartfugla, máfa og jafnvel súlur, og þvinga þá til að sleppa eða æla æti sínu Hann er afar árásargjarn við hreiður sitt. Félagslyndur á varpstöðvum en fer oft einförum utan þeirra Fæða: Fiskur, fugl og fiskúrgangur
  • 17. Varptíminn Fjöldi eggja : 2 Fjöldi eggja : 2 Liggur á : 29 daga Ungatími : 44 dagar Varp- og ungatímabil Egg fuglsins hafa ekki fundist á Íslandi Verpur aðallega í dreifðum byggðum á sjávarmelum og grónum aurum jökuláa, en stundum í höfðum og eyjum. Hreiðrið er dæld í jörðina, oft án hreiðurefna Varptíminn : Júní, júlí, águst Dvalartíminn
  • 18. Sjófuglar í þessum flokki tilheyra þremur ættbálkum Þeir afla fæðu sinnar úr sjó og verpa við sjó og ala allan sinn aldur á sjó Nema þegar þeir koma á land til að verpa
  • 19. Sjófuglar Teista Toppskarfur Ungar þeirra allra eru ósjálfbjarga og dvelja oft lengi í hreiðrinu Sjófuglar sína tryggð við maka sinn Verpa í byggðum og flestir verpa einu eggi nema toppskarfar og teista
  • 20. Sjófuglar Kynjamunur sjófugla er lítill, það er helst einhver stærðarmunur sem greinir kynin að Goggur skarfa, sumra svartfugla, fiskianda og brúsa er og svipaður útlits
  • 21. Tegundir Sjófugla Stuttnefja Toppskarfur Álka Dílaskarfur Sjósvala Skrofa Fýll Haftyrðill Teista Súla Lundi Stormsvala Langvía
  • 23. Stuttnefja Uria lomvia Fluglag og hegðun eru í grundvallaratriðum eins og hjá langvíu. Stuttnefja greinist frá langvíu á hvítum síðum, styttri og þykkari goggi með hvítri goggrönd, brattara enni og kantaðri kolli og á veturna á svörtum vöngum. Höfuðlag er annað en á álku, auk þess er stuttnefja hálslengri og stélstyttri Lengd: 39 - 43 cm Þyngd: 1000 g Vænghaf: 65 - 73 cm Langvía Fremur stór svartfugl sem svipar mjög til langvíu
  • 24. Stuttnefja Fæða: Fiskur, smokkfiskur, sviflæg krabbadýr Hún flýgur með kýttan háls og er fimur kafari
  • 25. Verptíminn Verpur í stórum byggðum í fuglabjörgum eða ofan á stöpum og klettaeyjum. Er annars á sjó, bæði á grunn- og djúpsævi. Verpur á berar syllur, hreiðurgerð er engin. Er oft í stórum bælum og breiðum Liggur á : 32 - 33 daga Ungatími : 49 - 70 dagar Ungar yfirgefa byggðina snemma eins og hjá álku Fjöldi eggja: 1 Hér sérðu dvalratímanna fuglana
  • 26. Spörfuglar Spörfuglar eru langstærsti ættbálkur fugla Það eru þó aðeins níu tegundir spörfugla sem verpa hér í einhverjum mæli Einangrun landsins, skógleysi og vætusöm veðrátta eru taldar helstu ástæður fyrir þessum rýra hlut spörfugla í íslenskri fuglafánuSpörfuglar eru mjög mismunandi að stærð Flestir eru smávaxnir
  • 27. Spörfuglar Spörfuglar verpa í vönduð hreiður og ungarnir eru ósjálfbjarga Ungarnir yfirgefa hreiðrið þegar þeir eru orðnir eða að verða fleygir Músarrindill og auðnutittlingur eru minnstir íslenskra fugla Hrafninn stærstur Fótur spörfugla er svonefndur setfótur goggurinn er aðlagaður að fæðunni Músarindill Hrafn Auðnutittlingur
  • 28. Tegundir Spörfugla Auðnutittlingur Gráspör Gráþröstur Hrafn Maríuerla Músarindill Skógarþröstur Snjótittlingur Stari Steindepill Svartþröstur Þúfutittlingur Auðnutittlingur Gráspör Maríuerla Gráþröstur Hrafn Músarindill Skógarþröstur Snjótittlingur Svartþröstur Stari Þúfutittlingur Steindepill
  • 30. Steindepill Oenanthe oenanthe Lengd: 15 - 16 cm Þyngd: 30 g Vænghaf: 25 - 32 cm Þessi kviki spörfugl er algengur í grýttu og lítt grónu landi, er ívið stærri og þreknari en þúfutittlingur
  • 31. Steindepill Steindepillinn er kvikur og eirðarlaus, flýgur lágt og tyllir sér oft með rykkjum og hneigingum og sveiflar vængjum og stéli Fæða: Skordýr og aðrar pöddur Er venjulega einfari eða fáeinir saman
  • 32. Varptíminn Varptíminn Fjöldi eggja: 5 - 6 Liggur á: 13 daga Ungatími: 15 dagar Varp- og ungatímabil Egg fuglsins hafa ekki fundist á Íslandi Verpur í grýttu landi, urðum, hlöðnum veggjum, mólendi, hraunum o.þ.h., mest á láglendi. Hreiðrið er haganlega ofin karfa, staðsett í holu eða sprungu milli steina. Verpur stundum tvisvar á sumri Er utan varptíma gjarnan í fjörum, ræktuðu landi og mýrum Dvalartíminn
  • 33. Vaðfuglar Einkenni margra vaðfugla er að þeir hafa langan gogg, langar fætur og langan háls Þeir eru dýrætur Sumir fuglarnir eru meiri þurrlendistegundir Langur goggurinn hentugur til að grafa eftir æti í leirum, tjarnarbotnum og jarðvegi Og hafa fremur stuttan gogg og fætur eins og sandlóa og heiðlóa Heiðlóa Sandlóa
  • 34. Vaðfuglar Vaðfuglar helga sér óðul og verpa pörin stök Kynjamunur er lítill hjá vaðfuglum Karlfuglinn er þó oft ívið skrautlegri Karlfuglinn Kvenfuglinn Kvenfuglinn aðeins stærri
  • 35. Vaðfuglar Tegundirnar : Heiðlóa Hrossagaukur Jaðrakan Lóuþræll Óðinshani Rauðbrystingur Sanderla Sandlóa Sendlingur Spói Stelkur Tildra Tjaldur Þórshani Lóuþræll Jaðrakan Stelkur Sanderla Þórshani Sendlingur spói Heiðlóa Hrossagaukur
  • 36. Tildra - Arenaria Interpres
  • 37. Tildra Arenaria interpres Lengd : 22 - 24 cm Þyngd : 120 g Vænghaf : 50 - 57 cm Fremur lítill fjörufugl, skrautlegur og kvikur Tildran dregur nafn sitt á mörgum tungumálum af því háttalagi að velta við steinum og þangi í fjörunni í leit að æti Karlkyn kvenkyn
  • 38. Tildra Gefur frá sér hvellt og klingjandi skvaldur Hún er félagslynd, en er sjaldan í stærri hópum en frá nokkrum tugum fugla upp í fáein hundruð krabbadýr Skordýr Snigill kræklingur Fæða: Skordýr, krabbadýr, kræklingur og sniglar
  • 39. Varptíminn Egg fuglsins hafa ekki fundist á Íslandi Tildran heldur sig helst í klettafjörum og á opnum ströndum með miklum þanghrönnum, einnig á leirum. Á vorin sést hún oft inn til landsins. Varpfuglar á Grænlandi og NA-Kanada hafa hér viðdvöl vor og haust á leið sinni milli varpstöðvanna og vetrarstöðva í V-Evrópu. Nokkur hundruð tildrur dvelja allan veturinn í fjörum SV-lands og slæðingur af geldfugli er hér allt sumarið Fjöldi eggja: 4 Liggur á: 22 - 23 daga Ungatími: 19 - 21 dagar
  • 40. Vatnafuglar Vatnafuglar eru sérhæfðir að lifi á vatniSumar tegundir eru grasbítar en aðrar afla fæðunnar úr dýraríkinu Þeir hafa sundfit milli tánna og goggur margra er flatur með hyrnistönnum, sem auðveldar þeim að sía fæðu úr vatni
  • 41. Vatnafuglar Auk vatnafuglanna eru hér tveir vatnafuglar sem hafa lífshætti ekki ósvipaða og hjá öndum Karlfuglinn er ávalt stærri hjá vatnafuglum og hjá öndum er hann yfirleitt mun skrautlegri en kvenfuglinn Lómur Þetta eru lómur og himbrimi Himbrimi Karl Kona
  • 42. Rauðhöfðarönd Duggönd Vatnafuglar Himbrimi Álft Lómur Skeiðönd Flórgoði Hávella Húsönd Blesgæs Æðarönd Margæs Gargönd Grafönd Gulönd Helsingi Grágæs Heiðagæs Hrafnsönd Toppönd Stokkönd Skúfönd Urtönd Straumönd
  • 43.
  • 44. Hrafnsönd Melanitta nigra Lengd: 44 - 54 cm Þyngd: 1000 g Vænghaf: 70 - 90 cm Meðalstór kafönd og er steggur auðþekktur á litnum Hrafnsönd er sterklega vaxin, fremur stygg, með fleyglaga stél og hnöttótt höfuð
  • 45. Hrafnsönd Flugið er þróttmikið og flöktandi með hröðum vængjatökum sem mynda flautandi hljóð. Hún er létt á sundi og sperrir þá oft stélið og hálsinn. Fimur kafari en léleg til gangs Félagslyndur fugl Fæða: Kræklingar og sniglar
  • 46. Dvalartími Varptíminn Hreiður er venjulega vel falið í runnum eða öðrum gróðri í mýrlendi, gert úr mosa, laufi og öðrum gróðri, fóðrað með dúni. Er á sjó utan varptíma Verpur við lífauðug vötn og tjarnir Fljótlega eftir að kollan hefur orpið hverfur steggurinn til sjávar og fellir fjaðrir þar Fjöldi eggja: 7 - 10 Liggur á: 30 - 31 daga Ungatími: 45 - 50 dagar Varp- og ungatímabil : Egg fuglsins hafa ekki fundist á Íslandi
  • 47. Höfundur Höfundur Emína Babic Skóli Ölduselsskóli Bekkur 7 H.J

Editor's Notes

  1. d