SlideShare a Scribd company logo
1 of 70
Download to read offline
12 leiðir
til að lækka birgðir
og minnka fjárbindingu

5.11.2013

Thomas Möller

1
5.11.2013

Af hverju allar
þessar birgðir ?
Thomas Möller 2013

2
Birgðir eru allstaðar !

5.11.2013

Thomas Möller 2013

3
5.11.2013

Heimilin:
8 daga birgðir
Thomas Möller 2013

4
Matvöruverslunin:
25 daga birgðir
5.11.2013

Thomas Möller 2013

5
Heildsalan:
60 - 180 daga birgðir
5.11.2013

Thomas Möller 2013

6
Framleiðslan:
0 til 300 daga birgðir
5.11.2013

Thomas Möller 2013

7
“samkeppnisaðilinn er að velta birgðum sínum 6 sinnum
….við erum að velta okkar birgðum aðeins þrisvar.

Við verðum að auka veltuhraðinn í 6
…….og það strax á þessu ári!”
5.11.2013

Thomas Möller 2013

8
Birgðir á Íslandi 2007
(verslun í sviga)

•
•
•
•
•

Heildarbirgðir fyrirtækja: 196.000 millj
Birgðir hlutfall af eigin fé: 36%
Birgðahaldskostnaður: 49.000 millj
Birgðahaldskostnaður í % af hagn:47,8%
Veltuhraði birgða: 4

(93.600)
(43 %)
(23.400)
(89,4%)
( 5.5)

5.11.2013Heimild: Fræði birgðanna, Ingjaldur Hannibalsson, prófessor – fyrirlestur hjá Hugur/Ax – 29 apríl 2010 í Reykjavík

9
Rót vandans….of miklar birgðir !
• Vörubirgðir eru 34% af veltufjármunum í USA
• Vörubirgðir eru um 90 % af “working capital”
• Fyrir hvern 1 $ af GNP er 0.40 $ af birgðum
J.Van Mieghem, Kellogg
Current Assets - Current Liabilities = Working Capital

5.11.2013

Thomas Möller 2013

10
Hvers vegna vörubirgðir ?
•

Sveiflur í eftirspurn

• Óvissa
•
•
•

Langur afhendingartími
Jafna bil milli framboðs og eftirspurnar
Hagkvæmni stærðar

•
•

Innkaupavenjur
Flutningaleiðir

• Þjónustustig
•
•

Söluherferðir
Hásölutími framundan

•
•

Spákaupmennska
Árstíðarsveiflur

• Öryggisbirgðir
•
•

Ónákvæmar spár um eftirspurn
Ómarkviss innkaup
5.11.2013

Thomas Möller 2013

11
• Of miklar birgðir
–
–
–
–
–

5.11.2013

Útsölur
Afslættir
Úrelding
Geymslukostnaður
Fjármagnskostnaður

• Of litlar birgðir:
–
–
–
–
–

Thomas Möller 2013

Töpuð sala
Lágt þjónustustig
Töpuð framlegð
Léleg þjónusta
Óánægðir viðskiptavinir

12
Birgðastýring - 3 megin ákvarðanir
1. Hversu mikið á að panta?
2. Hvenær á að panta?
3. Hvernig á að stýra kerfinu?

5.11.2013

Thomas Möller 2013

13
“Worldwide logistics costs 2002”

Worldwide logistics expenditures represent about 10-15% of the total world GDP.
Source:
Adapted from P.O Roberts, Supply Chain Management: New Directions for Developing Economies
5.11.2013

Thomas Möller 2013

14
Vörustjórnunarkostnaður er
breytilegur milli landa

Logistics Costs and Economic Development
Logistics costs can amount to 30% of delivered costs in less advanced economies.
Comparatively, in advanced economies it can be as low as 9.5%.
The differences are attributed to the nature of the economy as well as to the efficiency of the
distribution system.
5.11.2013

Thomas Möller 2013

15
Af hverju að minnka birgðir?
• Þær koma fram á efnahagsreikningi
• Það þarf að fjármagna þær
• Það þarf að geyma þær
• Það er dýrt að halda birgðir

5.11.2013

Thomas Möller 2013

16
Birgðir og arðsemi
Markaðsstarf - Þjónustugæði
SALA
Eftirlit með afhendingum
Val á birgjum
Fækkun birgja
Pantanastýrð framleiðsla
Framleiðsluskipulag (layout)
Val á dreifileiðum
Skipulag flutninga
Staðlaðar flutningseiningar

Kostnaður v.
innkaupa
Framleiðslukostnaður.

KVSV

÷

Hagnaðarstig

Sala

Flutningskostn
Dreifingarkostn.

Annar kostn.

Innkaupaáætlun
Hagkv. innkaupamagn
Sveigjanlegt framleiðslukerfi
Uppröðun véla
Miðlægar birgðastöðvar
Framleiðsla stofna
Ákvörðun þjónustustigs
Vörugeymslur
Flutningatæki

Lagerhúsnæði
ökutæki
Tækjabúnaður

x

Vörur í vinnslu

5.11.2013

Hagnaður

Sala

Hráefnislager

Fjárbinding
SÖLUVÖRUR

Arðsemi

+

÷

Veltuhraði
fjármagns

Bundið fé

Aðrir fjármunir

Thomas Möller 2013

17
12 leiðir
til að lækka birgðir

5.11.2013

18
5.11.2013

Thomas Möller 2013

19
12 leiðir til að lækka birgðir
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.

Láttu aðra annast birgðirnar
Láttu Pareto skoða birgðirnar
Notaðu réttu mælikvarðana
Frestaðu lokaútfærslu
Lækkaðu þjónustustigið
Fækkaðu vörunúmerum
Minnkaðu öryggisbirgðirnar
Styttu afgreiðslutímann
Pantaðu minna í einu
Spáðu betur – haltu fókus
Miðstýrðu innkaupum
Framkvæmdastjóri innkaupa

5.11.2013

Thomas Möller 2013

20
1. Láttu aðra annast birgðirnar !
• Fá greiðslufrest fram yfir greiðsludag frá kaupanda (“negative working capital”)
• Innheimta fyrst….og framleiða svo ( DELL)

5.11.2013

Thomas Möller 2013

21
“vendor managed inventory”
• Birgðum til smásala er stýrt af birgjum
• Birgjar eiga vöruna þar til hún er seld
– Minni fjárþörf smásalans
• Matvara
• Rekstrarvörur í iðnaði – sjálfsalar afgreiða vörur
• Bensín og dísil

5.11.2013

Thomas Möller 2013

22
Stýrð birgðaþjónusta
•
•
•
•

Birgjar stýra rekstrarvörum
Bjóða “geymslukerfi fyrir lykilvörur” í iðnaði
Innanbúðar “útibú” í verksmiðjunni
Smávörur í sjálfsala

5.11.2013

Thomas Möller 2013

23
2. Láttu Pareto skoða birgðirnar !
• Sumar vörur eru mikilvægari en aðrar ABC (80%, 15%, 5%) sýnir forgangsröðina
• ABC greining eftir
– sölu, framlegð eða hagnaði

• Fylgstu með A vörum í rauntíma
• Eru birgðir A vöru undir 50%
– Þá ertu með of lítið af A birgðum

• Þekktu hinar 3 tegundir birgða:
– Öryggisbirgðir
– Áfyllingarbirgðir
– Umframbirgðir
5.11.2013

Thomas Möller 2013

24
5.11.2013

Thomas Möller 2013

25
ABC greining á fjölda seldra eininga í Aðföngum

ABC-greining

A Vara
80% af magni 20% af
vörunúmerum

100%
90%

Hlutfall af seldum einingum

80%
70%

B vara
15% af magni 30% af
vörunúmerum

60%
50%

C
vörur

B
vörur

40%
30%

C vara
5% af magni 50%
vörunúmerum

A
vörur

20%
10%
0%
0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

Hlutfall vörunúmera

5.11.2013

Thomas Möller 2013

26
Á hverju lifum við
Hagnaður

145 %

100 %

15 % 55 %

100 % Vörutegundir

Framlag vörutegunda til hagnaðar

5.11.2013

Thomas Möller 2013

27
3. Notaðu réttu mælikvarðana
• Mældu veltuhraðann og birgðadagana reglulega
• Reiknaðu líka birgðahaldskostnaðinn
• Notaðu GMROI til að bera saman vöruflokka (framlegð/meðalbirgðir)
• Mældu þjónustustigið og afhendingaröryggið
• Mældu árangur í sölu, birgðahaldi, framleiðslu og fjárbindingu
• Berðu saman við aðra í þínum geira (benchmarking)
• Hvaða vörur eru ekki að hreyfast
• Þróun vörunúmerafjölda

5.11.2013

Thomas Möller 2013

28
Veltuhraði birgða – hvað segir hann?
• Hár veltuhraði getur leitt til:
•
•
•
•

Aukinnar sölu – stöðugt að koma nýjar vörur,
Minnkar áhættu á að vörur verði úreldar
Peningar losna til að kaupa nýjar vörur
Skemmtilegra að selja nýjar vörur – betri mórall!

• Að kaupa lítið í einu eykur veltuhraða – en getur hækkað
pöntunar- og flutningskostnað (gámataxtar lægri en brettataxtar)
• Of miklar birgðir kosta pening (allt að 35%!)
5.11.2013

Thomas Möller 2013

29
Birgðadagar er betri mælikvarði
•
•
•
•

Veltuhraði er fortíðarupplýsingar
Birgðadagar taka mið af stöðunni í dag
Segir hvað við eigum birgðir til margra daga
Eðlilegt:
– Mjólk, grænmeti, ávextir 2 dagar
– Þurrvara frá innlendum birgjum 7-15 dagar
– Annað …..allt að 60 dagar

• Tæki til að fækka birgðadögum:
– Semja við birgja um smáar afgreiðslur
– Fylgjast vel með sölu, panta oft

5.11.2013

Thomas Möller 2013

30
GMROI – mælikvarði sem
vörustjórnun getur haft áhrif á
Framlegð 50%

x

Sala/meðalbirgðir. 4

= GMROI er 50 x4 = 200

5.11.2013

Thomas Möller 2013

31
5.11.2013

Thomas Möller 2013

32
GMROI
Dæmi: Mjólk hefur 1,33 % framlegð og Sala/meðalbirgðir 150
Kaffi hefur 50% framlegð og Sala/meðalbirgðir= 4
Hvor varan er betri fyrir okkur?
Ef við tökum framlegðar% - þá er það kaffið
Ef við tökum Sala/meðalbirgðum - þá er það mjólkin
Ef við tökum GMROI þá er
Mjólk = 150 * 1,33 = 200
Kaffi = 4 * 50 = 200

5.11.2013

Thomas Möller 2013

33
GMROI – mælikvarði sem
vörustjórnun getur haft áhrif á
Framlegð =

hagstæð innkaup + hagstæðir flutningar
vinsælar vörur + hagstætt söluverð

_______

Meðalbirgðir =

góð birgðastýring, góðar söluspár,
áreiðanleg aðföng, skipulagður miðlager ofl

5.11.2013

Thomas Möller 2013

34
4. FRESTUN – “postponement”
Postponement is a business strategy that
maximizes possible benefit and minimizes risk
by delaying further investment into a product
or service until the last possible moment.
An example of this strategy is Dell Computers'
build-to-order online store.

The postponement strategy dictates that the
firms should postpone the creation or delivery
of the final product as long as possible.

5.11.2013

Thomas Möller 2013

35
5. Má lækka þjónustustigið ?
•
•
•
•
•
•
•

Er þörf á allri þessari þjónustu ?
Er þörf á svona stuttum afhendingartíma ?
Spurðu viðskiptavinininn um raunverulegar þarfir
Hvernig nota þeir vörurnar ?
Þurfa viðskiptavinirnar allt strax…..eða hluta pöntunar síðar
Hvað er samkeppnin að gera
Leyfðu tískuvörum að klárast (ZARA)

5.11.2013

Thomas Möller 2013

36
6. Fækkaðu vörunúmerum
•
•
•
•

Eru etv of margar tegundir af sömu vörutegund
Er hægt að fresta endanlegum frágangi (“postponement”)
Geta 3PL fyrirtæki séð um að pakka í endanlegar umbúðir
Þarf að bjóða sömu vöruna í 2-4-8-16 pakka

• Haltu FÓKUS !!

5.11.2013

Thomas Möller 2013

37
5.11.2013

Thomas Möller 2013

38
Lærðu af ALDI – “simple living”
•
•
•
•
•
•
•
•
•

Fá vörunúmer (700-1300 SKU)– grunnþarfir fólks
Litlar verslanir – nálægt heimilum
Enginn lager í versluninni
Vörur með stöðuga eftirspurn
Vörur með langan líftíma
Daglegar afhendingar
Notkun á “cross docking”
Mjög litlar öryggisbirgðir
Hár veltuhraði birgða
– (52?)

5.11.2013

Thomas Möller 2013

39
Hentu úreltum birgðum
•
•
•
•
•

Úreltar birgðir eru “sokkinn kostnaður”
Það kostar að geyma birgðir – úreltar birgðir taka pláss
Taktu á vandanum strax – annars vex hann !
Afskrifaðu og hentu úreltum birgðum!
Lærðu af mistökunum!

5.11.2013

Thomas Möller 2013

41
Líftími vöru

5.11.2013

Thomas Möller 2013

42
7. Minnkaðu öryggisbirgðirnar
• Orsök hárra öryggisbirgða: –
–
–
–

Óvissa um flutningstíma
Óvissa um afhendingartíma
Óvissa um eftirspurn Of hátt þjónustustig

5.11.2013

hvað er til bragðs ?
áreiðanlegri flutningsaðili
skiptast á uppl við birgja
gerðu betri söluspár !
95% dugar yfirleitt!

Thomas Möller 2013

43
Afgreiðslutími birgja
60

30

50

25

40

20

30

15

20

10

10

5

0

0
1v

2v

3v

4v

5v

6v

1v

Góður birgi

5.11.2013

2v

3v

4v

5v

6v

8v

9v

Slæmur birgi

Thomas Möller 2013

44
8. Styttu afhendingartímann
Pöntunartími + afgreiðslutími + flutningstími = afhendingartími
•
•
•
•
•
•

Pantaðu oftar – og minna í einu
Fáðu birgjana til að eiga mikilvægar vörur á lager
Láttu birgjana vita af söluspám þínum
Notaðu hraðari flutningsleiðir
Minnkaðu sveiflur í afhendingartímum
25% stytting í afhendingartíma = 13% minnkun birgða

5.11.2013

Thomas Möller 2013

45
5.11.2013

Thomas Möller 2013

46
9. Prófaðu smærri pantanir
• Smærri og tíðari pantanir = minni lager
• Þekktu áhrif af minnkun pantanamagns
• Minni pöntun – dýrari flutningar

5.11.2013

Thomas Möller 2013

47
5.11.2013

Thomas Möller 2013

48
Lágmörkun heildarkostnaðar

5.11.2013

Thomas Möller 2013

49
10. Giskaðu minna - gerðu betri spár
• “Kaupa inn það sem seldist í gær” - Fylltu lagerinn upp í x” dugar ekki lengur
• Spár eru aldrei réttar – reyndu að lágmarka mistökin
• Þekktu “sigurvegarana” og sinntu þeim vel
• Sölusagan segir ekki allt
• Forðastu svipuáhrif “bullwhip effect”
• Hvað ræður eftirspurn næstu mánaða ?
• Hvaða markaðsaðgerðir eru í farvatninu.

5.11.2013

Thomas Möller 2013

50
Snjóboltinn “bullwhip effect”
Sala
10% aukning

Pöntun
til heildsala

25% aukning
Pöntun
til framl.
35% aukning

Framleitt
magn

50% aukning

5.11.2013

Thomas Möller 2013

51
Bullwhip effect - svipuáhrif
• Verða til þegar
– birgjar og kaupendur samræma ekki birgðaþörf og eftirspurnaráætlanir
– Hver hlekkur í keðjunni kaupir meira en þörf er á ef litlar eftirspurnarupplýsingar
liggja fyrir

• Helstu orsakir:
–
–
–
–

5.11.2013

Tafir og óvissa um afhendingartíma
Leiðir til stærri pantana + hærri öryggisbirgða
„the shortage game“ – pantað meira en þörf krefur
Útsölur og söluátök, gjafadagar og „kringluköst“

Thomas Möller 2013

52
Inventory in the supply chain

- the bullwhip effect !

Flow of demand information

P&G

Wholesalers

Kmart,
Safeway
Etc.

Babies

Information about customer demands becomes
increasingly distorted as it moves upward the supply
chain
5.11.2013
Thomas Möller 2013
53
Hvernig er hægt að bregðast hratt við
óskum og þörfum neytenda
• Hafa gott upplýsingakerfi og koma upplýsingum upp
keðjuna til framleiðenda
• Sjálfvirk aðvörun þegar öryggisbirgðum er náð
• Fylgjast með hegðun viðskiptavinarins
• Nota EDI, UPC (www.gs1.is), Rfid, ECR ofl.

5.11.2013

Thomas Möller 2013

54
Spá byggð á sölusögu

5.11.2013

Thomas Möller 2013

55
AGR kerfið

5.11.2013

Thomas Möller 2013

56
Innkaup byggð á raunsölu

5.11.2013

Thomas Möller 2013

57
push eða pull

5.11.2013

Thomas Möller 2013

58
5.11.2013

Thomas Möller 2013

59
11. Miðstýrðu meira !
• Færri lagerar – minni birgðir
– Öryggisbirgðum fækkar – og þær minnka
– Pöntunarmagn minnkar
– Pöntunartíðni eykst – birgðir minnka

• Takmarkaðu heimildir innkaupafólks

5.11.2013

Thomas Möller 2013

60
Tvær leiðir vöru til smásölu

Framleiðandi

Millilager

Smásölu-

Heildsali

smásölu

verslun

Innnes
Ölgerðin
Isam
Asbjörn
Ora
MS
Vífilfell
OJK
5.11.2013

Aðföng
Bakkinn
Vöruhótel Eimskips
Vörumiðstöð Samskipa
Vörudreifing N1

Thomas Möller 2013

Hagar
Norvik
Samkaup
FK
Melabúðin
Kostur
Olís
N1
Skeljungur

61
Dreifingarmiðstöðvar á Íslandi
Aðföng er birgða- og dreifingarstöð á matvælamarkaði á Íslandi.
Starfsemi fyrirtækisins felst í innkaupum, birgðahaldi og dreifingu fyrir matvöruverslanir
Haga.

5.11.2013

Thomas Möller 2013

62
Útvistun vörustjórnunar
• 3PL þjónusta: móttaka, geymsla, vinnsla
• Vöruhótel

5.11.2013

Thomas Möller 2013

63
Kostir miðlægs lagers:
• Nákvæmari innkaup
• sameinaðar spár fyrir allar verslanir í sömu keðju

• Minni birgðir í kerfinu
• Birgðir vöru x á einum stað, dagleg dreifing skv eftirspurn, minni lagerþörf í hverri
verslun.

• Minni hætta á vöruþurrð eða yfirbirgðum
• Lagerfermetri er ódýrari en búðarfermetri
• Söluundirbúningur auðveldari og ódýrari

5.11.2013

Thomas Möller 2013

64
Hvor leiðin er betri..fer eftir:
• Eðli vöru
• (verðmæti, umfang, ferskvara, fatnaður...)

• Eðli eftirspurnar
• Jöfn, ójöfn, árstíðarvara

• Lágmörkun heildarkostnaðar
• Flutningur, geymsla, pöntunarkostnaður

• Þjónustukröfum
• Tíð afhending á ferskvöru, grunnvara, þjónustuvara

Varan skal vera í búðinni þegar kúnninn vill fá hana!
5.11.2013

Thomas Möller 2013

65
12 –Framkvæmdastjóri innkaupa
• Framkvæmdastjóri innkaupa ( procurement )
• Samningatækni, vöruþekking, vörustjórnun, “procurement”
• Miðstöð fjárbindingar !

5.11.2013

Thomas Möller 2013

66
Innkaupastjórnun
helstu áherslur í dag
• Innkaupastjórnun – “strategist” svið í fyrirtækjum
• Innkaupaákvörðun: með stærstu ákvörðunum
• Betri innkaupastjórnun:
– Hefur áhrif á kostnað um allt fyrirtækið
– Getur bætt þjónustu og samkeppnishæfni
– Getur bætt nýtingu fjármagns og minnkað fjárþörf

• Langtímasamband við birgja – “partnership”

5.11.2013

Thomas Möller 2013

67
Mikilvægi innkaupa í USA – 1996 meðaltal
Wages, salaries, and
employee benefits
20.8%

Cost of materials
and equipment
purchased
Other
Expenses
18.9%

Matl.
Eqpt.

= 53.2 %
= 3.5%

Total

= 56.7%

Profit before
Taxes 3.6%
5.11.2013

Thomas Möller 2013

Source: Dobler and Burt, 1996

68
Mismunandi markmið
Sölustjóri Verslunarstjóri

Lagerstjóri

Fjármálastjóri
Þjóna kröfum birgðahalds um
að halda birgðum í lágmarki
með litlum innkaupalotum og
réttum vörunúmerum.

Arðsemi eiginfjár
Lágmörkun heildarkostnaðar
Lítil fjárbinding
Innkaupastjóri
Lítil rýrnun
5.11.2013

Þjóna þörfum og kröfum
neytenda um margbreytileika
vöruvals og stuttan
afgreiðslutíma.

Þjóna þörfum og kröfum
sölufólks um lágt kostnaðarverð
Thomas Möller hverju
Tryggja nægar birgðir 2013 sinni af
sem flestum vörutegundum

69
12 leiðir til að lækka birgðir
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.

Láttu aðra annast birgðirnar
Láttu Pareto skoða birgðirnar
Notaðu réttu mælikvarðana
Frestaðu lokaútfærslu
Lækkaðu þjónustustigið
Fækkaðu vörunúmerum
Minnkaðu öryggisbirgðirnar
Styttu afgreiðslutímann
Pantaðu minna í einu
Spáðu betur – haltu fókus
Miðstýrðu innkaupum
Framkvæmdastjóri innkaupa
Thomas Möller 2013

70
5.11.2013

Thomas Möller 2013

71

More Related Content

Featured

PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024Neil Kimberley
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)contently
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024Albert Qian
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsKurio // The Social Media Age(ncy)
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Search Engine Journal
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summarySpeakerHub
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Tessa Mero
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentLily Ray
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best PracticesVit Horky
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementMindGenius
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...RachelPearson36
 
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...Applitools
 
12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at Work12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at WorkGetSmarter
 
Ride the Storm: Navigating Through Unstable Periods / Katerina Rudko (Belka G...
Ride the Storm: Navigating Through Unstable Periods / Katerina Rudko (Belka G...Ride the Storm: Navigating Through Unstable Periods / Katerina Rudko (Belka G...
Ride the Storm: Navigating Through Unstable Periods / Katerina Rudko (Belka G...DevGAMM Conference
 
Barbie - Brand Strategy Presentation
Barbie - Brand Strategy PresentationBarbie - Brand Strategy Presentation
Barbie - Brand Strategy PresentationErica Santiago
 

Featured (20)

PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
 
12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at Work12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at Work
 
ChatGPT webinar slides
ChatGPT webinar slidesChatGPT webinar slides
ChatGPT webinar slides
 
More than Just Lines on a Map: Best Practices for U.S Bike Routes
More than Just Lines on a Map: Best Practices for U.S Bike RoutesMore than Just Lines on a Map: Best Practices for U.S Bike Routes
More than Just Lines on a Map: Best Practices for U.S Bike Routes
 
Ride the Storm: Navigating Through Unstable Periods / Katerina Rudko (Belka G...
Ride the Storm: Navigating Through Unstable Periods / Katerina Rudko (Belka G...Ride the Storm: Navigating Through Unstable Periods / Katerina Rudko (Belka G...
Ride the Storm: Navigating Through Unstable Periods / Katerina Rudko (Belka G...
 
Barbie - Brand Strategy Presentation
Barbie - Brand Strategy PresentationBarbie - Brand Strategy Presentation
Barbie - Brand Strategy Presentation
 

Fjárbinding í birgðum - Inventory management in icelandic.

  • 1. 12 leiðir til að lækka birgðir og minnka fjárbindingu 5.11.2013 Thomas Möller 1
  • 2. 5.11.2013 Af hverju allar þessar birgðir ? Thomas Möller 2013 2
  • 3. Birgðir eru allstaðar ! 5.11.2013 Thomas Möller 2013 3
  • 6. Heildsalan: 60 - 180 daga birgðir 5.11.2013 Thomas Möller 2013 6
  • 7. Framleiðslan: 0 til 300 daga birgðir 5.11.2013 Thomas Möller 2013 7
  • 8. “samkeppnisaðilinn er að velta birgðum sínum 6 sinnum ….við erum að velta okkar birgðum aðeins þrisvar. Við verðum að auka veltuhraðinn í 6 …….og það strax á þessu ári!” 5.11.2013 Thomas Möller 2013 8
  • 9. Birgðir á Íslandi 2007 (verslun í sviga) • • • • • Heildarbirgðir fyrirtækja: 196.000 millj Birgðir hlutfall af eigin fé: 36% Birgðahaldskostnaður: 49.000 millj Birgðahaldskostnaður í % af hagn:47,8% Veltuhraði birgða: 4 (93.600) (43 %) (23.400) (89,4%) ( 5.5) 5.11.2013Heimild: Fræði birgðanna, Ingjaldur Hannibalsson, prófessor – fyrirlestur hjá Hugur/Ax – 29 apríl 2010 í Reykjavík 9
  • 10. Rót vandans….of miklar birgðir ! • Vörubirgðir eru 34% af veltufjármunum í USA • Vörubirgðir eru um 90 % af “working capital” • Fyrir hvern 1 $ af GNP er 0.40 $ af birgðum J.Van Mieghem, Kellogg Current Assets - Current Liabilities = Working Capital 5.11.2013 Thomas Möller 2013 10
  • 11. Hvers vegna vörubirgðir ? • Sveiflur í eftirspurn • Óvissa • • • Langur afhendingartími Jafna bil milli framboðs og eftirspurnar Hagkvæmni stærðar • • Innkaupavenjur Flutningaleiðir • Þjónustustig • • Söluherferðir Hásölutími framundan • • Spákaupmennska Árstíðarsveiflur • Öryggisbirgðir • • Ónákvæmar spár um eftirspurn Ómarkviss innkaup 5.11.2013 Thomas Möller 2013 11
  • 12. • Of miklar birgðir – – – – – 5.11.2013 Útsölur Afslættir Úrelding Geymslukostnaður Fjármagnskostnaður • Of litlar birgðir: – – – – – Thomas Möller 2013 Töpuð sala Lágt þjónustustig Töpuð framlegð Léleg þjónusta Óánægðir viðskiptavinir 12
  • 13. Birgðastýring - 3 megin ákvarðanir 1. Hversu mikið á að panta? 2. Hvenær á að panta? 3. Hvernig á að stýra kerfinu? 5.11.2013 Thomas Möller 2013 13
  • 14. “Worldwide logistics costs 2002” Worldwide logistics expenditures represent about 10-15% of the total world GDP. Source: Adapted from P.O Roberts, Supply Chain Management: New Directions for Developing Economies 5.11.2013 Thomas Möller 2013 14
  • 15. Vörustjórnunarkostnaður er breytilegur milli landa Logistics Costs and Economic Development Logistics costs can amount to 30% of delivered costs in less advanced economies. Comparatively, in advanced economies it can be as low as 9.5%. The differences are attributed to the nature of the economy as well as to the efficiency of the distribution system. 5.11.2013 Thomas Möller 2013 15
  • 16. Af hverju að minnka birgðir? • Þær koma fram á efnahagsreikningi • Það þarf að fjármagna þær • Það þarf að geyma þær • Það er dýrt að halda birgðir 5.11.2013 Thomas Möller 2013 16
  • 17. Birgðir og arðsemi Markaðsstarf - Þjónustugæði SALA Eftirlit með afhendingum Val á birgjum Fækkun birgja Pantanastýrð framleiðsla Framleiðsluskipulag (layout) Val á dreifileiðum Skipulag flutninga Staðlaðar flutningseiningar Kostnaður v. innkaupa Framleiðslukostnaður. KVSV ÷ Hagnaðarstig Sala Flutningskostn Dreifingarkostn. Annar kostn. Innkaupaáætlun Hagkv. innkaupamagn Sveigjanlegt framleiðslukerfi Uppröðun véla Miðlægar birgðastöðvar Framleiðsla stofna Ákvörðun þjónustustigs Vörugeymslur Flutningatæki Lagerhúsnæði ökutæki Tækjabúnaður x Vörur í vinnslu 5.11.2013 Hagnaður Sala Hráefnislager Fjárbinding SÖLUVÖRUR Arðsemi + ÷ Veltuhraði fjármagns Bundið fé Aðrir fjármunir Thomas Möller 2013 17
  • 18. 12 leiðir til að lækka birgðir 5.11.2013 18
  • 20. 12 leiðir til að lækka birgðir 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. Láttu aðra annast birgðirnar Láttu Pareto skoða birgðirnar Notaðu réttu mælikvarðana Frestaðu lokaútfærslu Lækkaðu þjónustustigið Fækkaðu vörunúmerum Minnkaðu öryggisbirgðirnar Styttu afgreiðslutímann Pantaðu minna í einu Spáðu betur – haltu fókus Miðstýrðu innkaupum Framkvæmdastjóri innkaupa 5.11.2013 Thomas Möller 2013 20
  • 21. 1. Láttu aðra annast birgðirnar ! • Fá greiðslufrest fram yfir greiðsludag frá kaupanda (“negative working capital”) • Innheimta fyrst….og framleiða svo ( DELL) 5.11.2013 Thomas Möller 2013 21
  • 22. “vendor managed inventory” • Birgðum til smásala er stýrt af birgjum • Birgjar eiga vöruna þar til hún er seld – Minni fjárþörf smásalans • Matvara • Rekstrarvörur í iðnaði – sjálfsalar afgreiða vörur • Bensín og dísil 5.11.2013 Thomas Möller 2013 22
  • 23. Stýrð birgðaþjónusta • • • • Birgjar stýra rekstrarvörum Bjóða “geymslukerfi fyrir lykilvörur” í iðnaði Innanbúðar “útibú” í verksmiðjunni Smávörur í sjálfsala 5.11.2013 Thomas Möller 2013 23
  • 24. 2. Láttu Pareto skoða birgðirnar ! • Sumar vörur eru mikilvægari en aðrar ABC (80%, 15%, 5%) sýnir forgangsröðina • ABC greining eftir – sölu, framlegð eða hagnaði • Fylgstu með A vörum í rauntíma • Eru birgðir A vöru undir 50% – Þá ertu með of lítið af A birgðum • Þekktu hinar 3 tegundir birgða: – Öryggisbirgðir – Áfyllingarbirgðir – Umframbirgðir 5.11.2013 Thomas Möller 2013 24
  • 26. ABC greining á fjölda seldra eininga í Aðföngum ABC-greining A Vara 80% af magni 20% af vörunúmerum 100% 90% Hlutfall af seldum einingum 80% 70% B vara 15% af magni 30% af vörunúmerum 60% 50% C vörur B vörur 40% 30% C vara 5% af magni 50% vörunúmerum A vörur 20% 10% 0% 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100% Hlutfall vörunúmera 5.11.2013 Thomas Möller 2013 26
  • 27. Á hverju lifum við Hagnaður 145 % 100 % 15 % 55 % 100 % Vörutegundir Framlag vörutegunda til hagnaðar 5.11.2013 Thomas Möller 2013 27
  • 28. 3. Notaðu réttu mælikvarðana • Mældu veltuhraðann og birgðadagana reglulega • Reiknaðu líka birgðahaldskostnaðinn • Notaðu GMROI til að bera saman vöruflokka (framlegð/meðalbirgðir) • Mældu þjónustustigið og afhendingaröryggið • Mældu árangur í sölu, birgðahaldi, framleiðslu og fjárbindingu • Berðu saman við aðra í þínum geira (benchmarking) • Hvaða vörur eru ekki að hreyfast • Þróun vörunúmerafjölda 5.11.2013 Thomas Möller 2013 28
  • 29. Veltuhraði birgða – hvað segir hann? • Hár veltuhraði getur leitt til: • • • • Aukinnar sölu – stöðugt að koma nýjar vörur, Minnkar áhættu á að vörur verði úreldar Peningar losna til að kaupa nýjar vörur Skemmtilegra að selja nýjar vörur – betri mórall! • Að kaupa lítið í einu eykur veltuhraða – en getur hækkað pöntunar- og flutningskostnað (gámataxtar lægri en brettataxtar) • Of miklar birgðir kosta pening (allt að 35%!) 5.11.2013 Thomas Möller 2013 29
  • 30. Birgðadagar er betri mælikvarði • • • • Veltuhraði er fortíðarupplýsingar Birgðadagar taka mið af stöðunni í dag Segir hvað við eigum birgðir til margra daga Eðlilegt: – Mjólk, grænmeti, ávextir 2 dagar – Þurrvara frá innlendum birgjum 7-15 dagar – Annað …..allt að 60 dagar • Tæki til að fækka birgðadögum: – Semja við birgja um smáar afgreiðslur – Fylgjast vel með sölu, panta oft 5.11.2013 Thomas Möller 2013 30
  • 31. GMROI – mælikvarði sem vörustjórnun getur haft áhrif á Framlegð 50% x Sala/meðalbirgðir. 4 = GMROI er 50 x4 = 200 5.11.2013 Thomas Möller 2013 31
  • 33. GMROI Dæmi: Mjólk hefur 1,33 % framlegð og Sala/meðalbirgðir 150 Kaffi hefur 50% framlegð og Sala/meðalbirgðir= 4 Hvor varan er betri fyrir okkur? Ef við tökum framlegðar% - þá er það kaffið Ef við tökum Sala/meðalbirgðum - þá er það mjólkin Ef við tökum GMROI þá er Mjólk = 150 * 1,33 = 200 Kaffi = 4 * 50 = 200 5.11.2013 Thomas Möller 2013 33
  • 34. GMROI – mælikvarði sem vörustjórnun getur haft áhrif á Framlegð = hagstæð innkaup + hagstæðir flutningar vinsælar vörur + hagstætt söluverð _______ Meðalbirgðir = góð birgðastýring, góðar söluspár, áreiðanleg aðföng, skipulagður miðlager ofl 5.11.2013 Thomas Möller 2013 34
  • 35. 4. FRESTUN – “postponement” Postponement is a business strategy that maximizes possible benefit and minimizes risk by delaying further investment into a product or service until the last possible moment. An example of this strategy is Dell Computers' build-to-order online store. The postponement strategy dictates that the firms should postpone the creation or delivery of the final product as long as possible. 5.11.2013 Thomas Möller 2013 35
  • 36. 5. Má lækka þjónustustigið ? • • • • • • • Er þörf á allri þessari þjónustu ? Er þörf á svona stuttum afhendingartíma ? Spurðu viðskiptavinininn um raunverulegar þarfir Hvernig nota þeir vörurnar ? Þurfa viðskiptavinirnar allt strax…..eða hluta pöntunar síðar Hvað er samkeppnin að gera Leyfðu tískuvörum að klárast (ZARA) 5.11.2013 Thomas Möller 2013 36
  • 37. 6. Fækkaðu vörunúmerum • • • • Eru etv of margar tegundir af sömu vörutegund Er hægt að fresta endanlegum frágangi (“postponement”) Geta 3PL fyrirtæki séð um að pakka í endanlegar umbúðir Þarf að bjóða sömu vöruna í 2-4-8-16 pakka • Haltu FÓKUS !! 5.11.2013 Thomas Möller 2013 37
  • 39. Lærðu af ALDI – “simple living” • • • • • • • • • Fá vörunúmer (700-1300 SKU)– grunnþarfir fólks Litlar verslanir – nálægt heimilum Enginn lager í versluninni Vörur með stöðuga eftirspurn Vörur með langan líftíma Daglegar afhendingar Notkun á “cross docking” Mjög litlar öryggisbirgðir Hár veltuhraði birgða – (52?) 5.11.2013 Thomas Möller 2013 39
  • 40. Hentu úreltum birgðum • • • • • Úreltar birgðir eru “sokkinn kostnaður” Það kostar að geyma birgðir – úreltar birgðir taka pláss Taktu á vandanum strax – annars vex hann ! Afskrifaðu og hentu úreltum birgðum! Lærðu af mistökunum! 5.11.2013 Thomas Möller 2013 41
  • 42. 7. Minnkaðu öryggisbirgðirnar • Orsök hárra öryggisbirgða: – – – – Óvissa um flutningstíma Óvissa um afhendingartíma Óvissa um eftirspurn Of hátt þjónustustig 5.11.2013 hvað er til bragðs ? áreiðanlegri flutningsaðili skiptast á uppl við birgja gerðu betri söluspár ! 95% dugar yfirleitt! Thomas Möller 2013 43
  • 44. 8. Styttu afhendingartímann Pöntunartími + afgreiðslutími + flutningstími = afhendingartími • • • • • • Pantaðu oftar – og minna í einu Fáðu birgjana til að eiga mikilvægar vörur á lager Láttu birgjana vita af söluspám þínum Notaðu hraðari flutningsleiðir Minnkaðu sveiflur í afhendingartímum 25% stytting í afhendingartíma = 13% minnkun birgða 5.11.2013 Thomas Möller 2013 45
  • 46. 9. Prófaðu smærri pantanir • Smærri og tíðari pantanir = minni lager • Þekktu áhrif af minnkun pantanamagns • Minni pöntun – dýrari flutningar 5.11.2013 Thomas Möller 2013 47
  • 49. 10. Giskaðu minna - gerðu betri spár • “Kaupa inn það sem seldist í gær” - Fylltu lagerinn upp í x” dugar ekki lengur • Spár eru aldrei réttar – reyndu að lágmarka mistökin • Þekktu “sigurvegarana” og sinntu þeim vel • Sölusagan segir ekki allt • Forðastu svipuáhrif “bullwhip effect” • Hvað ræður eftirspurn næstu mánaða ? • Hvaða markaðsaðgerðir eru í farvatninu. 5.11.2013 Thomas Möller 2013 50
  • 50. Snjóboltinn “bullwhip effect” Sala 10% aukning Pöntun til heildsala 25% aukning Pöntun til framl. 35% aukning Framleitt magn 50% aukning 5.11.2013 Thomas Möller 2013 51
  • 51. Bullwhip effect - svipuáhrif • Verða til þegar – birgjar og kaupendur samræma ekki birgðaþörf og eftirspurnaráætlanir – Hver hlekkur í keðjunni kaupir meira en þörf er á ef litlar eftirspurnarupplýsingar liggja fyrir • Helstu orsakir: – – – – 5.11.2013 Tafir og óvissa um afhendingartíma Leiðir til stærri pantana + hærri öryggisbirgða „the shortage game“ – pantað meira en þörf krefur Útsölur og söluátök, gjafadagar og „kringluköst“ Thomas Möller 2013 52
  • 52. Inventory in the supply chain - the bullwhip effect ! Flow of demand information P&G Wholesalers Kmart, Safeway Etc. Babies Information about customer demands becomes increasingly distorted as it moves upward the supply chain 5.11.2013 Thomas Möller 2013 53
  • 53. Hvernig er hægt að bregðast hratt við óskum og þörfum neytenda • Hafa gott upplýsingakerfi og koma upplýsingum upp keðjuna til framleiðenda • Sjálfvirk aðvörun þegar öryggisbirgðum er náð • Fylgjast með hegðun viðskiptavinarins • Nota EDI, UPC (www.gs1.is), Rfid, ECR ofl. 5.11.2013 Thomas Möller 2013 54
  • 54. Spá byggð á sölusögu 5.11.2013 Thomas Möller 2013 55
  • 56. Innkaup byggð á raunsölu 5.11.2013 Thomas Möller 2013 57
  • 59. 11. Miðstýrðu meira ! • Færri lagerar – minni birgðir – Öryggisbirgðum fækkar – og þær minnka – Pöntunarmagn minnkar – Pöntunartíðni eykst – birgðir minnka • Takmarkaðu heimildir innkaupafólks 5.11.2013 Thomas Möller 2013 60
  • 60. Tvær leiðir vöru til smásölu Framleiðandi Millilager Smásölu- Heildsali smásölu verslun Innnes Ölgerðin Isam Asbjörn Ora MS Vífilfell OJK 5.11.2013 Aðföng Bakkinn Vöruhótel Eimskips Vörumiðstöð Samskipa Vörudreifing N1 Thomas Möller 2013 Hagar Norvik Samkaup FK Melabúðin Kostur Olís N1 Skeljungur 61
  • 61. Dreifingarmiðstöðvar á Íslandi Aðföng er birgða- og dreifingarstöð á matvælamarkaði á Íslandi. Starfsemi fyrirtækisins felst í innkaupum, birgðahaldi og dreifingu fyrir matvöruverslanir Haga. 5.11.2013 Thomas Möller 2013 62
  • 62. Útvistun vörustjórnunar • 3PL þjónusta: móttaka, geymsla, vinnsla • Vöruhótel 5.11.2013 Thomas Möller 2013 63
  • 63. Kostir miðlægs lagers: • Nákvæmari innkaup • sameinaðar spár fyrir allar verslanir í sömu keðju • Minni birgðir í kerfinu • Birgðir vöru x á einum stað, dagleg dreifing skv eftirspurn, minni lagerþörf í hverri verslun. • Minni hætta á vöruþurrð eða yfirbirgðum • Lagerfermetri er ódýrari en búðarfermetri • Söluundirbúningur auðveldari og ódýrari 5.11.2013 Thomas Möller 2013 64
  • 64. Hvor leiðin er betri..fer eftir: • Eðli vöru • (verðmæti, umfang, ferskvara, fatnaður...) • Eðli eftirspurnar • Jöfn, ójöfn, árstíðarvara • Lágmörkun heildarkostnaðar • Flutningur, geymsla, pöntunarkostnaður • Þjónustukröfum • Tíð afhending á ferskvöru, grunnvara, þjónustuvara Varan skal vera í búðinni þegar kúnninn vill fá hana! 5.11.2013 Thomas Möller 2013 65
  • 65. 12 –Framkvæmdastjóri innkaupa • Framkvæmdastjóri innkaupa ( procurement ) • Samningatækni, vöruþekking, vörustjórnun, “procurement” • Miðstöð fjárbindingar ! 5.11.2013 Thomas Möller 2013 66
  • 66. Innkaupastjórnun helstu áherslur í dag • Innkaupastjórnun – “strategist” svið í fyrirtækjum • Innkaupaákvörðun: með stærstu ákvörðunum • Betri innkaupastjórnun: – Hefur áhrif á kostnað um allt fyrirtækið – Getur bætt þjónustu og samkeppnishæfni – Getur bætt nýtingu fjármagns og minnkað fjárþörf • Langtímasamband við birgja – “partnership” 5.11.2013 Thomas Möller 2013 67
  • 67. Mikilvægi innkaupa í USA – 1996 meðaltal Wages, salaries, and employee benefits 20.8% Cost of materials and equipment purchased Other Expenses 18.9% Matl. Eqpt. = 53.2 % = 3.5% Total = 56.7% Profit before Taxes 3.6% 5.11.2013 Thomas Möller 2013 Source: Dobler and Burt, 1996 68
  • 68. Mismunandi markmið Sölustjóri Verslunarstjóri Lagerstjóri Fjármálastjóri Þjóna kröfum birgðahalds um að halda birgðum í lágmarki með litlum innkaupalotum og réttum vörunúmerum. Arðsemi eiginfjár Lágmörkun heildarkostnaðar Lítil fjárbinding Innkaupastjóri Lítil rýrnun 5.11.2013 Þjóna þörfum og kröfum neytenda um margbreytileika vöruvals og stuttan afgreiðslutíma. Þjóna þörfum og kröfum sölufólks um lágt kostnaðarverð Thomas Möller hverju Tryggja nægar birgðir 2013 sinni af sem flestum vörutegundum 69
  • 69. 12 leiðir til að lækka birgðir 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. Láttu aðra annast birgðirnar Láttu Pareto skoða birgðirnar Notaðu réttu mælikvarðana Frestaðu lokaútfærslu Lækkaðu þjónustustigið Fækkaðu vörunúmerum Minnkaðu öryggisbirgðirnar Styttu afgreiðslutímann Pantaðu minna í einu Spáðu betur – haltu fókus Miðstýrðu innkaupum Framkvæmdastjóri innkaupa Thomas Möller 2013 70