SlideShare ist ein Scribd-Unternehmen logo
1 von 10
Flipping the Classroom
Nokkrir punktar af ráðstefnunni
með Jonathan Bergmann
Hvað er „flippuð“ kennsla.
• Í stuttu máli.
– Nemendur læra heima (innlögn fer fram í
tölvutæku formi)
– Fá nánari útskýringar og æfingu á efninu í skóla
– Mælt er með að nemendur séu t.d. Látnir búa til
spurningu úr efninu sem þeir fóru yfir heima
(þannig er t.d. hægt að sjá hvort þau hafi lært
heima )
Hvers vegna „flippuð kennsla“?
• Í hvað fer tími nemendanna í skólanum?
creating
evaluating
analyzing
applying
understanding
remembering
Hefðbundin kennsla Flippuð kennsla
Tíminn sem fer í
Innlögn
Tíminn sem fer í
að skapa og æfa
Heyrum nú örstutt í Aaron Sams
http://www.youtube.com/watch?v=AHYm7U0ePWY
Kostir og gallar.
• Kostir:
– Efnið er aðgengilegt fyrir nemendur – alltaf.
– Efnið er líka aðgengilegt fyrir foreldra (eykur
möguleika þeirra á að geta aðstoðað börnin sín)
– Gott að nýta efnið sem upprifjun fyrir próf.
– Nemandi missir aldrei af innlögn (þótt hann sé í leyfi
eða fjarverandi vegna veikinda).
• Gallar:
– Mikil vinna í byrjun hjá kennurum að búa til námsefni
Heilræði frá manni með reynslu.
http://www.youtube.com/watch?v=4JPdGlyt6gg
1. Það tekur meiri tíma en þú heldur að búa til
kennslumyndband.
2. Nýttu þér efni sem aðrir hafa búið til.
3. Ekki búast við að allir nemendur verði jákvæðir
gagnvart þessari breytingu.
4. Hafðu fleiri valmöguleika – ekki allar
kennslustundir þurfa að vera „flippaðar“.
5. Vertu vel undirbúin(n) fyrir „viðbótar-tímann“
sem þú færð í verkefnavinnu með nemendum.
Byrjum hægt og rólega.
• Ekki „flippa“ allri kennslu í einu vetfangi.
• Byrjum á:
– einu fagi,
– einni kennslustund
12 ráð um gerð kennslumyndbanda.
1. Hafið þau stutt
2. Hafið röddina líflega.
3. Vinnið með öðrum
4. Hafið skopskynið með
5. Hljóðið skiptir máli
6. Stutt og hnitmiðað. Ekki sóa tíma
nemendanna.
12 reglur um gerð kennslumyndbanda
frh.
7. Textaskýringar
8. Vídeó
9. PiP (mynd í mynd)?
10. Callouts ( talblöðrur)
11. Gagnvirkar æfingar
12. Virðið höfundarétt.
Það er til aragrúi af hjálparsíðum á
netinu.
Skoðið t.d.:
bit.ly/FlipIceland
http://flippedclassroom.org/video
http://flippedclassroom.org/video/preparing-
students-for-a-flipped-classroom
og svo er bara að gúgla ... 

Weitere ähnliche Inhalte

Ähnlich wie Flipping the classroom final

Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUniversity of Iceland
 
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?Svava Pétursdóttir
 
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanamiSvava Pétursdóttir
 
Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....University of Iceland
 
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014Ingvi Hrannar Omarsson
 
Fjarnam Fjarkennsla
Fjarnam FjarkennslaFjarnam Fjarkennsla
Fjarnam Fjarkennslaradstefna3f
 
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017ingileif2507
 
Náttúrutorg - Vaxtarsprotar í skólastarfi
Náttúrutorg - Vaxtarsprotar í skólastarfiNáttúrutorg - Vaxtarsprotar í skólastarfi
Náttúrutorg - Vaxtarsprotar í skólastarfiSvava Pétursdóttir
 
Námsefnisgerð áætlun
Námsefnisgerð áætlunNámsefnisgerð áætlun
Námsefnisgerð áætlungunnisigurjons
 
Landakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiLandakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiSvava Pétursdóttir
 

Ähnlich wie Flipping the classroom final (17)

Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
 
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
Hvað gerist í náttúrufræðitímum í grunnskólum?
 
Fjarnám og fjarkennsla
Fjarnám og fjarkennslaFjarnám og fjarkennsla
Fjarnám og fjarkennsla
 
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
 
2004 giljaskoli spurningar-i-skolasamfelaginu
2004 giljaskoli spurningar-i-skolasamfelaginu2004 giljaskoli spurningar-i-skolasamfelaginu
2004 giljaskoli spurningar-i-skolasamfelaginu
 
Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....
 
Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi
 
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
 
Fjarnam Fjarkennsla
Fjarnam FjarkennslaFjarnam Fjarkennsla
Fjarnam Fjarkennsla
 
Suzuki adferdin god_uppskrift
Suzuki adferdin  god_uppskriftSuzuki adferdin  god_uppskrift
Suzuki adferdin god_uppskrift
 
iPad hvers vegna
iPad hvers vegna iPad hvers vegna
iPad hvers vegna
 
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
 
Menntakvika serkennslutorg-2013
Menntakvika serkennslutorg-2013Menntakvika serkennslutorg-2013
Menntakvika serkennslutorg-2013
 
Náttúrutorg - Vaxtarsprotar í skólastarfi
Náttúrutorg - Vaxtarsprotar í skólastarfiNáttúrutorg - Vaxtarsprotar í skólastarfi
Náttúrutorg - Vaxtarsprotar í skólastarfi
 
Námsefnisgerð áætlun
Námsefnisgerð áætlunNámsefnisgerð áætlun
Námsefnisgerð áætlun
 
Landakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiLandakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfi
 

Flipping the classroom final

  • 1. Flipping the Classroom Nokkrir punktar af ráðstefnunni með Jonathan Bergmann
  • 2. Hvað er „flippuð“ kennsla. • Í stuttu máli. – Nemendur læra heima (innlögn fer fram í tölvutæku formi) – Fá nánari útskýringar og æfingu á efninu í skóla – Mælt er með að nemendur séu t.d. Látnir búa til spurningu úr efninu sem þeir fóru yfir heima (þannig er t.d. hægt að sjá hvort þau hafi lært heima )
  • 3. Hvers vegna „flippuð kennsla“? • Í hvað fer tími nemendanna í skólanum? creating evaluating analyzing applying understanding remembering Hefðbundin kennsla Flippuð kennsla Tíminn sem fer í Innlögn Tíminn sem fer í að skapa og æfa
  • 4. Heyrum nú örstutt í Aaron Sams http://www.youtube.com/watch?v=AHYm7U0ePWY
  • 5. Kostir og gallar. • Kostir: – Efnið er aðgengilegt fyrir nemendur – alltaf. – Efnið er líka aðgengilegt fyrir foreldra (eykur möguleika þeirra á að geta aðstoðað börnin sín) – Gott að nýta efnið sem upprifjun fyrir próf. – Nemandi missir aldrei af innlögn (þótt hann sé í leyfi eða fjarverandi vegna veikinda). • Gallar: – Mikil vinna í byrjun hjá kennurum að búa til námsefni
  • 6. Heilræði frá manni með reynslu. http://www.youtube.com/watch?v=4JPdGlyt6gg 1. Það tekur meiri tíma en þú heldur að búa til kennslumyndband. 2. Nýttu þér efni sem aðrir hafa búið til. 3. Ekki búast við að allir nemendur verði jákvæðir gagnvart þessari breytingu. 4. Hafðu fleiri valmöguleika – ekki allar kennslustundir þurfa að vera „flippaðar“. 5. Vertu vel undirbúin(n) fyrir „viðbótar-tímann“ sem þú færð í verkefnavinnu með nemendum.
  • 7. Byrjum hægt og rólega. • Ekki „flippa“ allri kennslu í einu vetfangi. • Byrjum á: – einu fagi, – einni kennslustund
  • 8. 12 ráð um gerð kennslumyndbanda. 1. Hafið þau stutt 2. Hafið röddina líflega. 3. Vinnið með öðrum 4. Hafið skopskynið með 5. Hljóðið skiptir máli 6. Stutt og hnitmiðað. Ekki sóa tíma nemendanna.
  • 9. 12 reglur um gerð kennslumyndbanda frh. 7. Textaskýringar 8. Vídeó 9. PiP (mynd í mynd)? 10. Callouts ( talblöðrur) 11. Gagnvirkar æfingar 12. Virðið höfundarétt.
  • 10. Það er til aragrúi af hjálparsíðum á netinu. Skoðið t.d.: bit.ly/FlipIceland http://flippedclassroom.org/video http://flippedclassroom.org/video/preparing- students-for-a-flipped-classroom og svo er bara að gúgla ... 